Vísir - 15.03.1961, Side 2

Vísir - 15.03.1961, Side 2
VlSIR Miðvikudaginja 15,ijia^z 19G,1. Saja^téttk Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00yÚtvarpssaga barn- anna: „Skemmtilegur dagur“ j eftir Evi Bögenæs IV. (Sig- j urður Gunnarsson kennari). ! — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tón- leikar. — 19.00 Tilkynning- I ar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Framhaldsleikrit: „Úr sögu ] Forsytheættarinnar“ eftir John Galsworthy og Muriel | Levy; fimmti kafli þriðju bókar: „Til leigu“. — 20.35 Einsöngur. Enski tenorsöngv arinnar Charles Craig syngur ] óperuaríur. — 20.50 Vett- j vangur raunvísindanan: I Örnólfur Thorlacius fil. ; kand. kynnir enn starfsemi fiskideildar Atvirnnudeildar í háskólans. — 21.10 Tónleik- ar: Nonetto eftir Aarre Me- rikanto. (Finnskir hljóðfæra 1 leikarar fiytja. Frá Síbelíus- , arvikunni í Helsinki á liðnu , ári). — 21.30 „Saga min“, æviminningar Paderewskj's; V. (Árni Gunnarsson fil. kand,). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu sálmar (36). — 22.20 Hæsta- réttarm. (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari), — 22.40 Harmonikuþáttur til kl. 23.10. Eimskip. Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss er á leið til New .York Yoi'k. Fjallfoss fór frá j New York 13. marz til Rvk. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Helsingpaborgar. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss fór frá Akránesi 12. marz til Hamborgar. Reykjafoss fór frá Vestm.eyjum í gær til Eskifjarðar. Self ss fór frá Huil 14. marz Rvk. Tröllafoss fór frá Pvk. 1. marz til New Yrok. 'rungu- foss fór frá Dýrafirði í gær til Sauðár króks. Skipadcild S.Í.S, Hvassafell er væntr 'egt til Odda á morgun. Fer þaðan áleiðis til Akureyra'- Arnar- fell losar á Norðurlandshöfn um. Jökulfell fer væntan- lega 17. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til Reyðarfjarðar. Dísarfell fer í dag frá Horna- firði til Hull og Rotterdam. Helgafell er væntanlegt til Rvk. í kvöld. Eimskipafcl. Rvk. Katla lestar síld á Faxafióa- höfnum. — Askja er á leið til Ítalíu. Jöklar. Langjökull fór frá New York 9. þ. m. áleiðis til landsins. — Vatnajökull er í Amsterdam. Reykjavíkur. Hún hefir verið . gjaldkeri Kvennadeildar j SVFÍ í Reykjavík í 10 ár, pg • efndi deildin til afmælis- j fagnaðar Guðrúnu til heiðurs j í gær. Var þar mikill fjöldi j vina hennar og hinn bezti j fagnaður. Frá lö Sjóstangaveiði. - Framh. af 1. síðu. með ýmsu móti á keppni þess- ari og hvetja áhugamenn til að sækja það framvegis ,að því er Njáll Símonarson hjá Flugfé- lagi Islands tjáði Vísi í gær, en hann annaðist að mestu undir- búning mótsins í fyrra, en nú hefur Steinar Júlíusson, afgr,- maður F.í. í Eyjum, það verk á hendi. Vestmannaeyingar hafa sem sagt tekið þetta alveg að sér, enda hefur það nú verið stofnaður sjóstangaveiðiklúbb- ur og kominn þar áhugi um að Loftleiðir. halaa þar framvegis þessa al- Leifur Eiríksson er væntan-1 þjóðlegu kepDni. legur frá New York mið-. vikudag 15. marz kl. 08.30. j Eins og áður segir, hefur ver-' Fer til Stafangurs, Gauta- ið mikið um mót þetta skrifað borgar, K.hafnar og Ham- í erlend blöð og veiðitimarit, og! Bílveita — Eldur — Slys — Innbrot. í morgun fór bifreið úí af Innbrot. Suðurlandsbraut móts við í fyrrinótt var framið innbrot Shellstöðina og skemmdist í Vetrargarðinn og stolið það- talsvert niikið. ,an bónvél og gosdrykkjum. borgar kl. 10.00. Guðbrandsbiblía gefin Háteigskirkju. Að kvöldi biblíudagsins 5. f. m. kom til mín maður fær- andi hendi. Hafði hann með sér eintak hinnar nýju vönd- uðu útgáfu Guðbrandsbiblíu og afhenti mér sem gjöf til KROSSGÁTA NR. 4360. á árangurinn eftir að sýna sig' með vaxandi þátttöku útlend-j inga í ár og íramvegis. í brezka blaðinu „The Sea Angler“ var forsíðugrein um keppnina og' segir þar m. a. : „Skilyrði voru öll hin ákjós- anlegustu, heiðblár himinn, norðan andvari, sem ýfði sjóinn Háteigskirkju. Kvaðst hann j mátulega til að bátana rak á 1 voria, að úr þessu yrði ekki j hæfilegri ferð, og þegar á fyrsta langt að bíða þess, að bygg- degi fengum við mokafla. 20 ingu kirkjunnar yrði lokið.! punda þorskur var rnjög' algeng- Vill hann með gjöf sinni ur og stærsta fiskinn, 29 punda tryggja, að Guðbrandsbiblía j þorsk> fékk fyrsta daginn Fuch yrði meðal góðia eigna liinn- fré rFakklandi Ungfrú lGover ar veglegu kirkju, en bókin » , ^ ... ,. TT , , ? ... . .. . fra Frakklandi. Ungfru Glover i er nu mjog torfengin. — . , ... . T Nokkrum dögum síðar voru fra London fekk stærstu luð' mér afhentar aðrar rausnar- Bu™^gham missti emhverja legar gjafir til kirkiunnar. i ferIega ofreskju af íærinu á 40 Öldruð kona, sem áreiðanlega faðma dýpi eftir hálfs annars á ekki mikinn veraldarauð, tíma bardaga. Á öðrum degi kom með áheit til kirkjunn- var aflinn rúmlega 800 pund, ar að upphæð 1000 kr. Síðar og þriðja daginn kom stærsti sama dag kom önnur kona þorskurinn, 30 pund, sem Drac- með 3000 kr„ sem hún af- kovitch frá Frakklandi fékk. henti sem gjöf til kirkjunn- Eftirminnilegt hlýtur að vera ar- Enginn þessara gef- einum íslendingnum í keppn- enda vill láta nafns síns get-‘ inni sem barðist j tvær klukku. ið. En eg vil af alhug þakka stundir við flyð hafði hana þessar hofðmglegu gjafir um yfirborðið ’g gizkaði á> Ástæðan fyrir þessu óhappi var talin hálka á vegínum. — Nffkkuð erfiðlega gekk að koma bílnum aftur upp á veg- inn. Slys urðu ekki á fólki. Eldur. í gær kviknaði í gluggatjöld- um í stórum sýningarglugga Kjörgarðs á Laugavegi. Talið er að kviknað hafi út frá stór- um rafmagnsperum í gluggan- um, svo og út frá sólarglóð, sem samanlagt hafi ofhitað glugga- tjöldin. Brunatjón varð ekki mikið, og var búið að slökkva þegar slökkviliðið kom á vett- vang. Slys. í gærmorgun á 10. tímanum fékk kona, Guðrún Guðmunds- dóttir að nafni, aðsvif á horni Eiríksgötu og Barónstígs. Hún féll fram fyrir sig í götuna og skrámaðist á andliti. Sjúkrabif- reið flutti Guðrúnu í slysavarð- stofuna. Á sunnuaaginn varö það slys við skíðaskálann í Hveradölum að drengur, sem var að renna sér á skíðum, fótbrotnaði og var hann fluttur í ajúkrabifreið til Rvíkur. og þakkir eru fluttar fjöl- mörgum öðrum gefendum. — Jón Þorvarðsson. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. að hún væri um 200 pund, missti hana síðan. Það var vonlaust verk að innbyrða hana á stöng- ina.“ Alex Hurley frá Invicta- klúbbnum í Ramsgate sagði: „Eg hef aldrei lent í öðru Herjólfur fer frá Reykjavík eins fiskiríi á ævi minni,“ og kl. 21 í kvöld til Vestmanna- hann var svo hjartanlega sam- Föstumessur. Hallgrímskirkja: Föstu- messa kl. 8.30. Gamla Litan- ian sungin. Hafið Passíu- sálmana með. Síra Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Síra Þorsteinn Bjömsosn. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30 Síra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: Föstumessa kl. 8.30. Síra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Föstu- rnessa í kvöld kl. 8.30. Síra Garðar Svavarsson. Xýkoniið í W.C. kassa, kúlúr, teinar og Fiotventlar W.C. sæti, svört og hvít Ofnkranar, Vs” — %” — 1” — l»/4” Loftskrúfur, loftskrúfu- lyklar Vatnskranar, — %” Hraðlokar, 2” Ventilkranar, Vs” Handlaugar, Vs” Vatnslásar og ventlar Kranatengi Blöndunartæki £ bað, 3 gerðir Blöndunartæki £ cldhús, 5 gerðir Þvottapottar, kolakynntir Plastplötur á borð og veggi, niargir litir. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar 24133 — 24137. Tíminn lepur. - Framh. af bls. 12. seka um. — — Tímanum kom ekki til hugar að spyrja Eðvarð Hinriksson hvað hann vildi segja um greinina í Þjóðviljanimi, heldur birtir mikinn hluta hennar í morg- un eins og heilagan sapn- leika. Sannast hér enn sem fyrr, að Framsóknarmenn eru trúlega komnir heim, þegar þeir ganga í flokk með kommúnistum. Skýringar: Lárétt: 1 gata, 7 ending, 8 nokkuð, 10 geysast, 11 áburður, 14 mælieining, 17 frumefni, 18 beitiland, 20 tröppur. Lóðrétt: 1 götu, 2 stafur, 3 kall, 4 nafni, 5 lokk, 6 hreyf- ing, 9 kvæðis, 12 flý'ta sér, 13 og þó, 15 frumfaðir, 16 tímabili. Lausn á krossgátu nr. 4359: Lárétt: 1 morgnar, 7 IK, 8 jpéma, 10 raf, 11 dósa, 14 iðaði, 17 ns, 18 aðhc 20 snaga. Lóörétt: 1 milding, 2 Ok, 3 *r, 4 nir, 5 /apflr. 8 tvi, 9 ýsa, 12 óðs, 13 aðan, 15 »a, J.8 15 LO. eyja og Hornafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavík- ur í dag frá Breiðafjarðar- mála Charles Lewis og Maurice Marks úr Dreadnought klúbb, að þeir myndu að sér heilum og lofandi koma aftur til íslands höínum. ^ Herðubreið íór frá að ári> enda þótt þeir kæmu kúguppgefnir heim frá keppn- inni í fyrra. Það leikur ekki vafí á því, að keppnin heppn- aðist mjög vel, og allir þátttak- endur frá fimm löndum voru mjög þakklátir fyrir, hve vel hún var skipulögð.“ Þá hefur Vísir séð franska . .... r ,, , veiðitímaritið „Le Pecheur Indi- heildarsamtokunum. A fund inum leggur bandalagsstjórn- fendente“’ Þf1birtist Itar- in fram ársskýrslu og reikn- inga og kosnar verða nefnd- ir, sem starfa milli þing- Rcykjavík í gær vestur um land í hringferð. Ársþing Í.B.R. Ársþing íþróttabandalags Reykjavíkur hefst í kvöld og verður haldið í Tjarnarcafé. Þingið sitja um 70 fulltrúar frá 22 aðildarfélögum og 7 sérráðum, auk gesta frá funda, en síðari fundur þingsins verður 22. marz- .Si**®* 1 varð i gser Guðrmt Magirúsr dóttir, sem starfaö hefír ald- leg grein með mörgum myndum frá keppninni, og yfir alla for- síðu var mynd af Frakkanum Drackovitch með 30 punda þorskinn og 19 punda löngu, tekin á miðunum við Heimaey í baksýn. Hluti þeirrar myndar er endurprentuð með þessari Jarðarför síra Friðriks FrWrikssonar dr. theoL fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18. þ.m. og hefst með húskveðju í húsi K.F.U.M. og K. kl. 9,45 f.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. K.F.U.M. — K.F.U.K. arfjórðung I Sjúkrasamlagi 8Xein. Utför mannsins míns, EINARS PJETURSSONAR, stórkaupmanns, fer í’ram frá Bómkirkjunni í Reykjavík iintmtudapmn 16,j marz kl. 2 e.h. .Þcíni sem yildu miöhast hins látn.a er vinsamlegas .henf á Ííknarstofnanir. F.yrU'.mína hönd, þarnæog tengdabarna. Unnur Pj«*ú>tsdóUir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.