Vísir - 15.03.1961, Side 3
Miðvikudaginn 15. marz 1961
VlSIR
9
IIOLLIJSTA og iieilbrigði
Varningurinn í búðarglugga í Connecticut.
Einkennilegt mál fyrir rétti í USA.
Bandaríkin eru oft talin land
framfara og frelsis. Engu að
síður eru til þær liliðar á mann-
lífinu þar vestra, sem flestir
eru samiiiála um að tilheyri for-
tíðinni, tíma hleypidóma og of-
stækis. Nýlega hcfur mjög ein-
kennilegu máli verið skotið til
hæstaréttar Bandaríkjanna, og
er það til orðið vegna einkenni-
legs lagabókstafar, sem er í
gildi í ríkinu Connecticut, og
hefur verið síðán 1879. Fjalla
þau um bann við sölu getnaðar-
varna. Frá þessu máli er skýrt
í síðasta hefti bandaríska tíma-
ritsins TIME, og verður hér birt
aðalefni greinarinnar:
Á hverju kvöldi, þegar ljósin
eru slökkt i borgum og sveitum,
byrja tugþúsundir íbúa fylkis-
ins að brjóta lögin. Þau lög sem
þannig eru brotin, jafnvel í
stærri stíl en menn frömdu lög-
brot á dögum áfengisbannsins,
banna fólki að nota sérhvert
læknislyf eða læknisfræðilegt
áhald sem til þess er gert að
koma í veg fyrir getnað (viður-
lögin geta verið sekt, allt að 50
dalir, og upp í 1 árs tukthús).
Og auðvitað er alltaf eitthvert
vitni að glæpnum, en til þess að
gera lagabókstafinn enn asna-
. legri, þá eru til sérstök lög í
Connecticut sem banna hjón-
um að vitna hvort gegn öðru.
Annar lagabókstafur stimpl-
ar „hvern þann sem á einhvern
hátt aðstoðar, neyðir eða skip-
ar“ öðrum að nota slíkar varn-
ir, sem glæpamann.
Þess ber að geta, að af öllum
rikjum Bandaríkjanna, er Con-
necticut hið eina, þar sem slik
. lög eru í gildi, og gera menn ó-
spart grín að þessu undarlega
réttarfari.
Nú fyrir viku síðan var úr-
skurði yfirréttarins í Connect-
icut áfrýjað til hæstaréttar
Bandaríkjanna, en málið, sem
•um.ræðir var kornið fram af
hálfu dr C.harles Lee Buxton
við Yale háskólann. Hann hafði
. lagt það fyrir fylkisréttinn
vegna tveggja sjúklinga, sem
hann hafði fengið til meðferð-
^ar.
Sjuklingarnir hafa ekki ver-
ið nefndir réttum nöfnum i rétt
• arhöldunum, heldur hefur ver-
'ið vikið að þeim með nöfnunum
■ frú Doe og frú Pae.
Jane Doe, 27 ára gömul, var
barnshafandi, er við henni var
;ítekið á sjúkrahúsinu árið 1957.
Þar kom í ljós, að hún hafði of
háan blóðþrýsting, var hjart-
veik, með óreglulega kirtla-
starfsemi, o“g blóðsjúkdóm, er
getur leitt til dauða, ef um
þungun er að ræða. Læknar á-
kváðu að binda endi á ástand
konunnar, en áður en hægt var
að fjarlægja fóstrið, fékk hún
heilablæðingu og lamaðist að
miklu leyti hægra megin. Enn
þann dag í dag hefur hún að-
kenningu að lömun, er hjart-
veik, nýrnaveik og á erfitt með
að tala. Það er skoðun dr. Bux-
tons, að konan megi ekki aftur
verða þunguð, því að það kynni
auðveldlega að binda endi á lif
hennar. Hann langar til að ráð-
leggja henni — eins og hann
myndi auðveldlega geta gert,
ef hann væri starfandi í ein-
hverju öðru fylki Bandaríkj-
anna — að notast við verjur.
Paulina Poe, 28 ára gömul,
hefur þrívegis orðið þunguð, en
í hvert sinn fæddi hún afmynd-
uð og vansköpuð börn, er síðan
létust innan nokkurra vikna.
Það er skoðun Dr. Buxtons, að'
ef slíkt henti konuna enn einu
sinni gæti það haft hinar
hryggilegustu afleiðingar fyrir
andlega og líkamlega heilsu
hennar.
Hvað við kom honum sjálf-
um hélt dr. Buxton því fram,
að það væri, með gildandi lög-
um verið að svipta hann rétt-
inum til þess að starfa sem
læknir, sem gæti veitt sjúkling-
um sínum þá þjónustu sem
læknavísindin hefðu upp á að
bjóða.
Er málið var lagt fyrir hæsta-
rétt, héldu lögfræðingar Bux-
ton fram eftirfarandi atriðum:
| Lögin í Connecticut, eins og
þau eru nú, banna mönnum að
' nota þær aðferðir sem vænleg-
astar eru til þess að hindra getn
að, en hvetja menn til þess að
grípa til aðferða sem hvergi
nærri eru tryggar. Það væri
, líkt og það væri aðeins leyft
að biarga heilsu sinni andlegri
og líkamlegri, með þeir lækn-
j isaðferðum sem sizt gætu leitt
! til lækninga af þeim sem fyrir.
hendi væru.
Lögin ná ekki tilgangi sínum,
eins og þeim er framfylgt í nú-j
gildandi mynd. þar sem verjur
eru samt sem áður til söiu, ekki
sem slíkar, heldur sem tæki til
að koma í veg fyrir smitun, og
^ hver einasti maður getur ferL£;
, ið þær keyptar, jafnvel ógift
fólk.
Nýjustu skoðanir læknis-
fróðra manna og annarra sér-
fræðinga benda til þess, að það
sé mannkyninu mjög í hag, að
fæðingum sé stillt í hóf — sum-
ir halda því reyndar fram, að
það sé eina leiðin til þess að
tryggja framtíð mannkynsins á
jörðinni.
Lögin grípa illilega inn í
einkalíf manna, og svipta þá
rétti til að öðlast hamingju.
Verjandinn í málinu heldur
því hins vegar fram, að lögin
séu „aðeins skynsamleg fram-
kvæmd á lögregluvaldi í rík-
inu“. Hann hélt því ennfremur
fram, að „ríkið hefði sérstaks
réttar að gæta gagnvart siðgæði
; borgaranna".
j Warren hæstaréttardómari,
spurði verjandann, Cannon,
hvort hann væri á móti því að,
; frú Doe fengi þá meðferð sem ^
1 gæti orðið henni til lífs. Can-,
mon svaraði, þótt mörgum
j þætti miður, að hann yrði að,
svara þessu játandi. |
Annar dómari hélt því framl
að þetta væri líkt því, ef ein-J
hver væri með botnlangabólgu,
og honum væri sagt, að hann
myndi deyja, nema því aðeins
að hann léti taka botnlang-
ann, — en samtímis væri bann-
að að framkvæma aðgerðina.
En annar dómari benti á það,
að einna alvarlegustu afleiðing-
ar af tilveru laganna væru þær,
að nú mætti ekki starfrækja
stofnanir í fylkinu sem leið-,
beindu fólki um það, hvernig
hægt væri að hindra getnað.
Slík leiðbeiningarstarfsemi fór
síðast fram 1939, en þá bundu
laganna verðir endi á það, og
þeir sem hlut áttu að máli
fengu dóm, skv. lögunum frá
1879. I
Verjandinn, Cannon, hélt þvi
næst fram, að á fylkisþinginu
hefðu tvisvar komið fram til-
lögur um að breyta lögunum,
en í bæði skiptin hefðu þær ver
ið felldar, og því væri hér aug-
ljóslega „um vilja fólksins að
ræða“. Það sem hér liggur hins
vegar að baki, er afl hinna ka-
þólsku kjósenda fylkisins, en
um 45 % af fylkisþúum eru ka-
þólskir. Þeir hafa barizt fyrir
! þvi áð lögin yrðu áfram í gildi.
En þó. er þvi þannig: varið. í
Connecticutj-sem annars. staðar,
,-áð -margir kaþólikk-ar eru þessu
vandvígir ••..•. n. /nri . - « .
j,£; .Þó".var það-.Fraríkfurtgr dóm^
j ari, sem raunverulega haf-ði síð
asta orðið, er hann spurði Can-
non, hvort hann vissi til þess að
verjur væru seldar í fylkinu.
Cannon svaraði því til, að það
væri ekki, a. m. k. væri honum
ekki persónulega kunnugt um
það. Hins vegar er það stað-
reynd, að umræddur varningur
eru fáanlegur í næstum því:
hverri „drugstore" í Conn-
ecticutfylki.
Síðan hélt Frankfurter dóm-
ari áfram, og spurði hvernig
nokkur gæti gengið úr skugga
um í hvaða tilgangi verjurnar
væru keyptar.
Cannon svaraði því til, að e.
t. v. keyptu menn þær til að
safna þeim. Hann þekkti marga
menn með söfnunaræði. „Sum-
ir safna-eldspýtustokkum.“
Ekki er enn vitað hver niður-
staðan verður, eða hvort nokk-
urn tíma verður felldur úr-
skurður, vegna þess, að fram
kom, að engum hefur nokkurn
tíma verið refsað samkvæmt
lögunum frá 1879 (nema þeirn
sem stunduðu þá leiðbeiningar-
starfsemi sem áður er vikið að).
Hvernig hægt er að lækna
konur af hrotum.
Hrotur þeirra eru tvennskonar 09 nefnast
„Dýrið1* og „Niagarafoss/*.
Ráðlegging fyrir ógifta mcnn,
sem eru að svipast um eftir
konuefni: Kvænist ekki fallegri
konu, því að þær eiga margar
til að lirjóta herfilega, enkum
ef þær hafa fallega höku.
Sá sem gefur þetta ráð, er
dr. Takenosuke Ikematsu sem
rannsakað hefir „Ibiki“ (svo
nefnast hrotur á japönsku) ár-
um saman. Dr. Lkematsu heldur
því fram, að 41 af hverjum
hundrað konum hrjóti, þó að
sárafóar vilji við það kannast.
Og svo vill til, að 70 af hevrjum
100 sjúklingum hans eru ein-
mitt konur, flestar í giftingar-
hugleiðingum og kvíðnar út af
því, að hrotur og hávaði þeirra
að næturlagi dragi allan kjark
úr karlmönnum til að kvænast
þeim. Þannig æxlaðist til, að
hann fór að gefa sig að þessum
hrotunarannsóknum.
Fyrir mörgum árum komu
móðir og dóttir til hans og grát.
bændu hann um hjálp. Dótirin
var nýgift, en hún hraut alltaf
á nóttunni. Eiginmaður þoldi
þessa raun í þrjár nætur, en
isíðan flýði hann úr húsinu.
Jlkematsu tók það ráð að gera
smáuppskurð á hinni ungu
konu og það nægði til þess að
lækna hana af hrotunum. Eigin-
maðurinn flutti aftur inn í
húsið, og hjónin lifðu sæl og
hamingjusöm saman upp frá
því. Dr. Ikematsu fór nú að
hugleiða, hvernig hann gæti
komið sem flestu ungu fólki
jað liði, sem líkt væri ástatt um
og þessi ungu hjón. Það hafði
svo að segja ekki verið rann-
sakað eða ritað um þetta efni„
svo að læknirinn tók það ráð að
flakka um Tokyo-borg með
segulbandstæki og taka upp á
það hrotur fólks, sem sofnað
Framh. á 11. síðu.
Deilt um mænu sé ttarbéfuefni.
Salk-efnið þó talið allt að
% tryggt.
90%
Bandaríska lœknafélagiS hef- fyrri ummæli sín, með þeim
ur um langt skeið hdldið því árangri, að þessu var skömmu
fram, að Salk-bóluefnið vœri síðar farið á leit af einum af
bezta vömin, sem enn hefði þingmönnum, að tekin væri til
fundizt gegn mœnuveiki. Hins athugunar áætlun um að bólu-
vegar hafa ýmsir aðilar haldið setja mikinn hóp af mönnum
því fram, að það sé ekki eins vestra.
gott og af er látið, og korrvi þar J Það kom einnig fram í svafi
aðallega til, að það hafi ekki •. Dr. Herberts, að hann hefði
verið eins tryggt í upphafi og grun um að margir af fram-
œskilegt hefði verið, — þar við, leiðendum bóluefnisins værii
bætist, að ekki sé gætt þeirrar1 svo hræddir um að valda veik-
vandvirkni í framleiðslu, sem inni með sjálfu bóluefninu, að
nauðsynlegt sé. Þegar tvennt þeir gættu þess einum of vel
komi saman, þá sé ekki von á að gera það tryggt með því að
góðum árangri. drepa niður sýklana, að í raun-
í málgagni læknafélagsins inni væri bóluefnið orðið ónýtt.
kemur þessi skoðun fram ný- j Þau svör, sem Jonas E. Salk
lega, •— þótt reyndar sé tekið hefur gefið við ásökunum þeim,
fram, að hér sé ekki um að ræða j sem fram hafa verið bornar,
skoðun sjálfs félagsins. Það kem j eru á þá leið, að ástæðan fyrir
ur þannig til, að fyrir skömmu því, að mænuveiki skuli enn
barst blaðinu fyrirspurn: frá : stinga sér niður ennþá, sé sú,
lækni í Wiscónsin um ágæti \ en enn hafi ekki nærri allir ver-
lyfsins. Sá sem svaraði fyrir- ið bólusettir.
spurninni,ver Dr. Herbert Ratný
er, og hann hefur verið í þeim
hópi manna, sem 'nafa hfíldið
fram því sem að ofan er 'vikið j 90% tilfglla.
hér. Þarná endurtók hanh þessi
Tölulegar niðurstöður háfa
hins v.égar sýnt, að bójuefnið
er tryggt i um það bil 75%—1