Vísir - 15.03.1961, Side 12

Vísir - 15.03.1961, Side 12
| Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. j Látlð bann færa yður fréttir og annað ! lestrarefni heim — án fyrirhafnar af | yðar hálfu. — Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 15. marz 1961 Munið. að þeir, sem gerast áskrifendux VIsis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fékk styrk ti ársnánts er j Hafsteinn Kristinsson mjólk- uriðnfraeðingur hefir nýlega : hlotið styrk frá Kotary-hreyf- I ingunni til framhaidsnáms í 1 j ár við erlendan háskóla og mun jstunda það í Noregi næsta j skólaár. Hann er einn af 118 námsmönnum, frá ýmsum lönd- um, er hhitu styrkinn að þessu sinni. ! j Að loknu verklegu námi hjá Mjólkurbúi Flóamanna fór. Hafsteinn til Danmerkur og : lauk prófi við Dalum-n.jólkur- jfræðiskóla 1957, tók síðan ,,,Strákarnir lialda svo fast,“ segja yngstu blómarósirnar á j kandidatspróf við Landbúnað- ísæluviku Skagfirðinga, svo að þær sveifla sér bara strákalaust. arháskólann í Kaupmannahöfn 1960. Hann er tæpra 28 ára, sonur hjónanna Aldísar Guð- mundsdóttur og Kristins Vig- fússonar húsasmiðs á Selfossi. I Rotary-hreyfingin hefir á rúmum áratug veitt 1438 slíka styrki, eftir ábendingum frá einstökum klúbbum, og varið til þess fé, sem svarar 130— 140 milljónum ísl. króna. — Styrki þessa fá þeir, sem eru á aldrinum 20—29 ára, hafa lok- ið háskólaprófi, og eiga þeir að nægja fyrir náms- dvaiar- og ferðakostnaði erlendis í 1 ár. Þeir halda svo fast, og óhreinka kjólana á bakinu!“ Sitt af hverju frá sæiuviku Skagfirðinga. Frá fréttaritara Vísis. Sauffárkróki 14. marz. Sæluvikan er nú aff komast á fvillt skrið. Síðastliðið sunnudagskvöld ““, „_ T Urðu þetta bornunum hm mestu íhafði Leikfelag Sauðarkroks I Meðan á leiksýningu stóð, brast snögglega á norðan hríð- arskot, svo að kennárar þorðu , ekki' annað en hverfa í flýti brott úr bænum með sitt lið. frumsýningu á gamanleiknum „Er á meðan er“ eftir Hart og Kaufmann, fyrir fullu húsi og við mikla hrifningu áhorfenda. Leikstjóri er Kári Jónsson, og 'fer hann einnig með allstórt hlutverk. Aðalleikendur eru Eyþór Stefánsson og kona hans vonbrigði, sem skiljanleg er. Tólf ára stúlka utan úr Una- dal sagði mér að þetta væri eina þallið, sem hún hefði haft von um í vetur, og þannig var um fleiri. Hátsbóíga Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í gær. Hér hefir gengið vont kvef Hins vegar fengu' börin hér á staðnum og næstu nágrenni Guðrún Stefánsdóttir, sem bæði sitt ball refjalaust. Voru um með hálsbólgu að undanförnu skila hlutverkum sínum af tvö hundruð krakkar þar, sem og hafa margir tekið pest þessa mestu prýði. Annars er fjöldi dönsuðu flest af hjartans lyst. og sumir verið þungt haldnir. leikenda mikill, eða 19 talsins. ' Allt fór þetta vel og settlega Hefir gengið erfiðlega að fá Raunar má segja, að leikrit fram, enda hefur verið dans-, sjómenn á bátana í stað þeirra þetta sé ekki rismikið verk, en kennsla hér í skólunum í vetur. sem veikzt hafa. það er létt og gamanið hófsamt. Sást mikill munur á hoffmann- Arn. Boðskapur sá, er það flytur legheitum herranna ’við döm- leikhúsgestum, umdeilanlegur. urnar frá því í fyrra. í einu horni salsins var all- stór hópur smástelpna, sem ég gaf mig á tal við. Þær dönsuðu Framh, á bls. 6. Þetta er fyrsta stóra leikrit- ið, esm Kári Jónsson setur á svið. Má fullyrða, að leikstjórn- in hefur farið honum prýðilega úr hendi. Er sviðsetning öll hin smekklegasta, og hraðinn þó ekki yfirdrifinn. Hefur leik- stjóra tekizt með ágætum að samstilla það sundurleita leik- ara-„material“, sem fram kem- ur í leiknum. Vitað var, að Kári er framúrskarandi leikari, og ekki er þá síður ánægjuefni fyr- ir okkur hér, að hann skuli sem leikstjóri sýna sig verðugan arf- taka Eyþórs Stefánssonar — þegar Eyþór hættir, sem von- andi á langt í land. í gærkveldi var svo barna- sýning á leiknum. Komu skóla- börn hvaðanæfa úr héraðinu ásamt kennurum sínum, og var talið, að nær fjögur hundruð börn hefðu sótt sýninguna. Nutu börnin þess, sem fram fór á sviðinu, af lífi og sál. Þar var „kritikinni" áreiðanlega í hóf stillt, Á eftir leiksýningu var svo dansleikur fyrir 'börnin, í Bifröst. Þar fór nú verr en skyldi fyrir sveitakrakkana! Burgiba, foresti Túnis, mun heimsækja Kennedy Banda- ríkjaforseta sem opinber gestur í maíbyrjun. Timlnti lepur komm- únistaóhrólur. Tekur upp níógrein austan úr Moskvu um ísienzkan rikisborgara. Samvinna — eða sam- keppni Tímans og Þjóðvilj- ans er nú komin á nýtt og æðra svið, því að nú keppast blöð þessi við að bera á ís- lenzkan ríkisborgara, að bann hafi fyrir tveim tuguin ára verið aðili að fjöldamorð- rnn austur í Eistlandi, Er það Edvarð Hinriksson — fyrrum Evald Mikson, eist- neskur að uppruua — sem verður fyrir slíkri árós í Þjóðviljanum í gær, þar sem Ámi nokkur Bergmann, Guðjón Sigurðsson og Kristján Skarphéðinsson í blutverkum sinum í leiknum „Er á meðan er“. Whiskyþjófur dæmdur Fékk skiiorðsbundið fangelsi og sekt fyrir innbrot á Seyðisfirði. kommúnisti, er sækir mennt un sína og innræti austur í sjálfa Moskvu, fer með áróð- ursþulu frá „réttarhöldum“ yfir eistneskum „glæpa- möimum“. Er Eðvarð Hin- riksson þar borinn hinum verstu sökum, sem hann | svarar svo í Morgunblaðinu í morgmi, að hann hafi verið fangi bæði kommúnista og názista fýrr á ,árum ög eigi^ euga sök á niorðum. þeim, j seni þessir aðílar gerðu sig. Framh. á bls. 2. I í gœr var kveffinn upp dóm- ur í máli brezka sjómannsins, Henry Haig, sem brauzt inn í útsölu áfengisverzlunarinnar á Seyðisfirði fyrir nokkru, og stal þaffan rúmlega tveimur kössum af whisky. Málsatvikum hefur áður ver- ið lýst, en þau eru í stuttu máli þau, að þegar togarinn Denas frá Fleetwood ieitaði lands á Seyðisfirði fyrir nokkru tii að setja sjúkan skipstjóra sinn á land, fóru skipverjar í útsölu áfengisverzlunarinnar þar á staðnum og keyptu sér áfengi, sem þeir drukku um kvöldið. Um nóttina fór einn skipverj- inn, Henry Haig, í leiðangur og brauzt inn í áfengisútsöluna, stal þar 45 flöskum af áfengi, bar fanginn niður í bát, sem hann fann í fjörunni, og fór með þýfið áleiðis til togarans. Báturinn var lekur og sökk undir honum á leiðinni ásamt miklum hluta áfengisins, en sjálfur komst hann um borð með nokkrar flöskur. Málið upplýstist þegar dag- inn eftir, þegar leit var gerð í togaranum, og Henry Haig, sem er frá Fleetwood, var flutt- uv til Reykjavíkur til máls- rannsóknar og dómsuppkvaðn- ingar. Dómur var kveðinn upp í gær oghljóðar á þessá leið: „Ákærði, Henry Haig, sæti 4 mánaða fangelsisvist, en fullri refsingu skal frestað og niður skal hún falla að þrem árum liðnum frá uppkvaðningu dóms þessa, verði almennt skilorð 57. gr. hegningarlaganna, svo og sér- stakt skilorð 6. töluliðs sömu greinar, haldið. Gæzluvarðhaldsvist ákærða síðan 7. marz komi refsingu hans til frádráttar, komi hún til framkvæmda. Ákærði greiði útsölu Áfeng- isverzlunar ríkisins á Seyðis- firði kr. 7.380.—, og ennfrem- ur allan kostnað sakarinnar.“ Hið sérstaka skilorð, sem um getur, er að ákærði greiði sekt- ina og sakarkostnað, sem hann ennþá hefur ekki getað gert, og er hann því enn í haldi, Þar til upphæðin verður greidd. Þessi upphæð er andvirði þess áfengis, sem fannst ekki aftur, og hefur farið í sjóinn með bátnum. ingó fær ei að fara. Ingemar Johanson, fékk fyrirmæli xmi það í gær, að mæta fyrir rétti í Banda- ríkjunum, vegna vangold- inna skatta, sem taldir eru nema einni milljón dollara. Jafnframt var honum til- kynnt, að ráðstafanir hefðu verið gerðar til að liindra för hans úr landi unz úr- skurðað væri, að honum væri burtför heimil. Deilan um skattgreiðslu Ingemars hefur staðið allt frá því, er hanu var krafinn skatts eftir fyrstu keppni tians í Bandarikjunum,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.