Vísir - 18.03.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 18.03.1961, Blaðsíða 1
I Sl. árg. Laugardaginn 18. marz 1961 64. tbl. í Pakistan er þjóðarífjróttin ekki nautaat, eins og ó Spáni, heldur bardagi milli kamal- dýra. Ðýrin eru þ j á 1 í' u ð frá unga aldri, og allt uppeldi þeirra miðað við að |jau verði sem bezt þegar út í bardagann er komið. Auð- vitað er hér Um atriði að ræða sem ferðamenn leggja mikið- upp úr að sjá. Meðan bardaginn stendur eru barðar bumbur, til þess að fá ,',rytma“ í bardag- ann. Aðalvopn kameldýranna, er eins og myndin sýnir, háls þeirra. ASIsherjarþing Sþ. taki Angelamálið fynr. S-íbería hoðaði það. að lokn- um fundi Oryggisráðsins. Kostar hækkun marksins okkur rúmar 16 miilj. á fsessu ári? ■ Eins og fram kom í fréttum nýlega, þá mun sú ákvörðun V.-þýzku stjórnarinnar að ilhækka gengi marksins, konta til með að hafa allvíðtæk áhrif á viðskipti milli landa. einkurn ]þó milli V.-Þyzkalands og Sielztu viðskiptalanda þeirra. y.-Þýzkaland hefur á undan- fjornum árum verið eitt af Hærra útflutningsverð og mínni innfiutn- ingur eiga a5 mitinka biiið. landi haldizt óbreyttur, mun það valda verðhækkun sem nemur um 25,6 milljónum króna. Hins vegar kemur þar til frádráttar, þær tekjur sem. íslenzkir útflutningsatvinnu- vegir fá vegna hinnar hærri Jhelztu viðskiptalöndum okkar, skráningu V.-þýzka marksins, ®g mun gengislækkun marks- en sn upphæð nemur um 9,3. ijis einnig koma við okkur, þótt milljónum íslenzkra króna. Sá; ekki verði það að svipuðu mismunur, sem fram kemur, er' inarki °g l>au lönd sem stærri því um 16,3 milljónir, okkur r •elrii í afþjóðlegum viðskiptum.j óhag. Hér að ofan hefur verið ; Á s.l. ári keyptum við frá V.-Þýzkalandi fyrir um 512 milljónir, en fluttum út fyrir ilm 186 milljónir. Eftir því sem Vísir hefur komizt næst mund- um við þurfa að greiða um 25,6 milljónum meira fyrir v-þýzk- ár vörur, ef gert er ráð fyrir óbreyttum viðskiptum. Miðað við hið nýja gengi, og að innflutningur frá V.-Þýzka- Að norðan: 300 sátu heima. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki ■ gær. — Hingað áttu að koma í dag karlakórsmeun frá Ak- ureyri ó Sæluviku Skagfirð- iuga. Ekki varð þó af komu þeirra, þar eð Öxnadalsheiði er með öllu ófær. í kjölfar kórmanná áttu að koma 300 raanns til þátttöku í Sælu- vikunni, eu þeir verða einnig af skemmtuninni.. gengið út-frá því, að inn_ og útflutningur haldizt óbreyttur þrátt fyrir gengisbreytinguna, en svo mun þó tæpast verða,- því að sú verðhækkun á V,- þýzkum vörum sem hún hefur í för með sér, á að draga úr innflutningi, en hins vegar fæst að Norðmenn eiga í smíðum 500.000 lesta skipastól í þýzk- um skipasmíðastöðvum. Eitt- hvað af því mun þó skila sér aftur með auknum útflptningi. Af einstökum vöruliiækkun- um þar, hefur verið neínt, að Volkswagen bílar munu' hækka um ca. 7—800 norskar krónur. Fulltrui Liberíu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. hefur til- kynnt. að Angola-málið verði lagt jynr Allsherjarþingið. Tillaga sú, sem lögð var fyrir Öryggisráðið og rædd þar, náði ekki fram að ganga. Hún var þess efnis, að send yrði rann- sóknarnefnd til Angola, og Eortúgalsstjórn hvött til að taka umbætur i Angola til at- hugunar skjótlega. — Fimm greiddu atkvæði með tillögunni, en 6 sátu lijá, en sjö atkvæði Þurfti til löglegrar samþvkktar. Libería, Ceylon og Arabiska sambandslýðveldið greiddi til- Lífðátsdémur í Ghana. í Accra í Ghana hefur verið kveðinn upp herréttardómur vegna uppreistar liermanna. Höfðu íjórir hermenn frá Ghana, er voru í eftirlitsliði SÞ í Kongó, gert uppreist gegn yfirmönnum sínum í janúar. — Var einn dæmdur til lífláts, tveir í ævilangt fangelsi og sáj fjórði í 10 ára fangelsi. lögunni atkvæði, einnig Sovét- ríkin og Bandaríkin. Hjá .sátu Bretlánd, Frakkland, Kina þjóð- ernis'sinná, Chile, Tyrkland og Ecuador. Adlai Stevenson, fulltrúi Bandaríkjanna, tók þá afstöðu,’ að ástandið í Angola stefndi ekki alþjóðafriði og öryggi í hættu, en ef ekki væri bætt úr ástandinu gæti það leitt til frek ari óeirða eð ýmsum óheppileg- um afleiðingum. Hann kvað þær skoðanir ekki hafa breytzt Framh. á 2. síðu. Hernailarstailan nbreytt í Laos seinustu daga. Fer Súvana fram hjá USA í hnattferðinni? Hernaðarstaðan hejur ekki nú hagstæðara verð fyrir út- ; hreytzt verulega í Laos seinustu flytjendur, svo að þetta bil á að minnka er fram í sækir. Gengisbreytingin hefu.r einn- ig sagt til sín í helztu nágranna löndum okkar, og t.d. telja Norðmenn, að tap útgerðar- manna þar í landi nemi um 60 milljónum danskra króna, en það stafar meðal annars af því, Polarisbæki- stöð í Guam. Guara verður senniiega bæki- stöð bandaríska flotans fyrir kafbáta með Polarisflugskeyti. Bandaríkjamenn höfðu hug á að fá bækistöð fyrir kafbáta þessa í Japan, en vonlaust þykir, að alm.enningsálitið í Japan mundi þola slíkt. Guam , hefur lengi. verið undir stjóm Bandan'kjamanna.. daga, að Því er Lincoln White, blaðafulltrúi bandaríska utan- ríkisráðuneytisins tjáði frétta- mönnum í fyrradag. Hann vék einnig að hnatt- ferðalagi fyrrv. forsætisráð- herra Súvana Fúma og' á við- ræður hans og Fúmi Nosovans hershöfðingja nýlega (um hlut- lausa stjórn). Kvaðst White ekki fyrir hendi nægar upp- lýsingar um síðari fund þeirra, og þvi ekki vita örugglega hvað þar hefði gerzt, en hann teldi of snemt að álykta að viðræð- urnar hefðu engan árangur bor- ið. Hann kvað Súvana prins á- Ný fundur kommúnistiskra forsprakka Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra í Aust- ur-Evrópu verður að líkind- um haldinn nú í vor og verð- þar fjallað úni landbúnaðar- málin. t' - forma að fylgjast vel með öllu í Laos á hnattferðalaginu. Hann kvaðst ekki vita um nein á- form hans um að koma við í Bandaríkjunum á þessu ferða- lagi. (Áður hefur þess verið get- ið í fréttum, að Súvana myndi koma við í Peking og Moskvu). Aðild Bandaríkja að OECD staðfest. Öldungadeild Bandaríkja- þings hefur staðfest með yfir- gnœfandi meirihluta aðild Bandarikjanna að OECD. Þessi mynd var tekin úr flug- vél á sunnudaginn var, er fjallgöngugarpar beir sem skýrt hefur verið frá hér í blað- inu, voru um það bil að sigrazt á Eigertind. Hún sýnir þó ekki neinn þeirra, heldur er hér um að ræða lík annars af tveimur fjaligöngumönnum sem reyndu fyrir 3% ári síðan að sigiast á norðurvegg Eiger. Þeir hröp- uðu báðir til bana, en lík þeirra fundust aldrei. Þetta er hluti af mynd sem tekin var af Toni Hiverler, foringja leiðangurs- ins, sem tókst að klífa norður- vegginn. Hann hafði ekki hug- mynd um líkið, og menn tóku ekki eftir hví, fyrr en myndin var framkölluð. — Mennirnir I , f , OECD (Orgamzation for Ec- sem fórust þarna á sínum tima onomic Cooperation and Deve- voru Gúnther Northdurft og lopment) er hin nýja stofnun Franz Meyer. — Fjölskyldur til samstarfs á sviði efnahags- þeirra fengu aldrei tryggingar- legra umbóta og standa að j féð, hví að líkin fundust ekki. henni 18 Evróþuþjóðir og Kan- Samkvæmt gamalli venju verð- ada og Bandaríkin, alls 20 þjóð- [ ur nú freistað að ná líkinu sem ir. — % atkvæða þurfti í Öld- legið hefur þarna helfrosið all- ungadeildinni til staðfestingar, an þennan tíma. Það bjargar en hún var samþýkkt með 72i sennilega ungri ekkju frá fá- atkvæðum gegn 18. ‘ •' : tækt. ‘ J J " > - ■ -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.