Vísir - 18.03.1961, Blaðsíða 3
Laugardaginn 18. marz 1961
yisig
☆ Gamla bíó ☆
' > : ; Sími 1-14-75.
Arnarvængir
(The Wings of Eagles)
Ný bandarísk stórmynd
í litum.
John Wayne
Dan Dailey
Maureen O’Hara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frá íslandi ogGrænlandi
Fimm litkvikmyndir Ós-
valds Knudsen: Frá Eystri-
byggð á Græniandi — Sr.
Friðrik Friðriksson — í»ór-
bergnr Þórðarson — Ref-
urinn gerir gren i urð —
Vorið er komið.
Sýnd kl. 3.
Miðasala hefst kl. 2.
Síðasta sinn.
☆ Hafnarbíó ☆
Biaiki kafbáturinn
(Operation Petticoat)
Afbragðs skemmtileg, ný
amerísk litmynd., hefur
allstaðar fengið metaðsókn.
Cary Grant
Tony Curtis
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
AUGARASSBIO
Sími 32075.
Miðasala frá kl. 1.
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra.
Shirley MacLaine
Maurice Chevalier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 5 og 8,20.
\'í$'
lílfaR mcOBSER
FERBRSKRIFSTOFA
<•■'..sir.ll,
PÁSKAFERÐIN í ár er í
Öræfasveit.
Pantið tímanlega.
☆ Trípolíbíó ☆
Sími 11182.
Robert
Mitchum
blosts the scrasa!
Mmti ll*u UNITtD ASTBIS
Hörkuspennandi, ný, amer-
ísk sakamálamynd er fjall-
ar um brugg og leynivín-
sölu í bílum. —- Gerð eftir
sogu Robert Mitchums.
Robert Mitchum
Keely Smith
og Jim Mitchum
sonur Roberts Mitchum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan
16 ára.
☆ Austurbæjarbíó ☆
Sími 1-13-84.
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfræg og óvenju
skemmtileg, ný, frönsk
gamanmynd í litum, sem
ailsstaðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Danskur texti,
Aðalhlutverk:
Jacques Tati
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skemmtun kl. 7.
☆ Stjömubíó ☆
(Screaming Mimi)
Geysispennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Anita Ekberg og
Phil Carey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
mtm
WÓÐLElKHtíSlÐ
Þjónar drottins
Sýning í kvöld kl. 20.
Kardemommubærinn
Sýning sunnudag kl. 15.
Tvö á saltinu
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13,15 til 20. Simi 1-1200.
Bezt að auglýsa í VISI
ABYROD
H
r*
Vér höfum opnað skrifstofu
á Laugavegi 133
3. HÆÐ. SÍMAR 17455 OG 17947.
ÁbyrgSar- og kaskotryggjum bifreiSir
bindindismanna
og mjög bráðlega hefjum vér
BRUNA- OG HEIMILISTRYGGINGAR
og aðrar fjölbreyttar tryggingar fyrir
bindindismenn.
Hvergi hagkvæmari tryggingar.
Abyrgðp
Tryggingarfélag bindindismanna.
Umboðsfclag Ansvar International Ltd.
Sími 17455 og 17947.
☆ Tjamarbíó ☆
Töfrastundtn
(Next to no Time)
Mjög óvenjulega gerð
brezk mynd, fjölbreytt,
skemmtileg með óvæntan
endi.
Aðalhlutverk:
Kenneth More
Betsy Drake
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185.
Benzín í blóðinti
Hörkuspennandi ný amer-
ísk mynd um fífldjarfa
unglinga á hraða og tækni-
öld.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Faðirinn og dætumar
fimm
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá k). 2.
☆ Nýja bíó ☆;
Sími 1-15-44 1}
Híroshima - ástin mín
(Hiroshima - mon Amour/
Stórbrotið seiðmagnaðl
franskt kvikmyndalista—
verk, sem farið hefir sig-<
urför um víða veröld. j
Aðalhlutverk: )
Emmanuella Riva og t
Eiji Okada.
Danskir textar.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. )
}
Nýjasta Evróputízka. ]
Karlmannaföt
og frakkar
Nýtrzku snið
Nýtízku efni.
liltíma
i
Kjörgarði.
Lögregiuþjónsstaða
Ein lögregluþjónsstaða í Húsavík er laus til umsóknar.
Umsóknai'frestur til 15. apríl n.k. Staðan veitist frá 1. mai,
Laun svo sem tiðkast um lögreglumenn samkvæmt samn-
ingi. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir upplýs*
ingar. |
Bæjarfógetinn í Húsavík, 14. marz 1961.
Jóhann Skaptason. '
Sejt at auylýAa / VíAi
Platínnr
í flestar gerðir benzínvéla. Höfuðdælur í Chevrolet ‘40—‘52,
kr. 270,00. Dodge ‘41—‘54, kr. 305,00. — Höfuðdælusett,
bremsugúmmí, flestar stærðir. Bremsuslöngur, slitbolta,
SMVRILL
húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Iltboð
Tilboð óskast um að byggja tvö fjölbýlishús, fyriv
Reykjavíkurbæ, við Álftamýri.
Uppdrætti og útboðslýsingu má fá í skrifstofu vorri,
Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 1000,00 króna skilatrygg-
ingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. j
Skátaskemmtuiiin 1961
verður endurtekin vegna fjölda áskorenda laugardagim*
18. marz kl. 3, barnasýning, og sunnudaginn 19. marz kl. S
e.h. fyrir fullorðna.
Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimiiinu
írá kl. 1,30„á laugardag. ’
m.'j
Skátaféíjigm í Réykjayík. j