Vísir - 18.03.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 18.03.1961, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Laugardaginn IS. marz 1961 ------------------------- Annar laug — Fri. aí 4. síðu: sagði Fenley að setjast undir stýrið □ — Akið aftui' á bak út á göt- una, skipaði hann. Fenley. / hlýddi hikandi og hissa á svipinn. Þetta var ekki hans bill, og það, hve honum fórst óhönduglega að aka hon- um, gaf Flynn ekkert í skyn. — Akið nú einn hring. Spyrj- ið einskis. Gjörið bara eins og ég segi. — Allt í lagi. Fenley yppti öxlum og einbeitti sér við akst- urinn. Hann ók varlega og nokkrum mínútum siðar stanz- aði hann aftur fyrir framan bílskúrinn, þar sem Nixon beið óþolinmóður. Takk, þetta er nóg, sagði Fiynn. Þér viljið kannske einn- ig vera svo góður, hr. Nixon? Fenley fór út og frændi hans settist undir stýrið. — Eg skil ekki meininguna með þessu, sagði hann. — Það munuð þér bráðum gera, Gjörið nú svo vel að aka einn hring. Næstum strax eftir að þeir lögðu af stað, var Flynn orðinn viss í sinni sök. Hann vissi hver háfði logið. En hann beið þög- ulT þar til akstrinum var lokið. þá fór hann út og gekk til Fen- ley. □ — Þér eruð handtekinn fyrir morðtilraun, sagði hann byrst- ur. Og þegar hinn stóð bara og gapti á hann, bætti hami við: — Sem betur fer mistólcst ráðagerð yðar, þótt þér hefðuð undirbúið þetta af mestu snilld. Engin vitni, engin fingraför. En þér gleymduð einu. Hann benti á ökuspegilinn. — Hver einasti ökumaður þarf að breyta stillingu spegils- ins. Og áðan, þegar ég bað yður um að aka dálítinn spöl, þurft- uð þér þess ekki. En það þurfti frændi yðar að gera. Hann þurfti að breyta stillingunni töluvert, til þess að geta séð umférðina fyrir aftan sig í hon- ' urn. Það þýðir það, með öðrum orðum, að hann hefur ekki not- að bílinn síðast í gærkvöldi. Ef ti] vill — hemm — viljið þér hreyta framburði yðar? Smáauglýsingar Vísis eru vinsælastar. Germanía sýnir. Félagið Germania heldur á- fram fræðslu- og kynningar- starfsemi sinni í dag. Verða að þessu sinni sýndar tvær frétta- myndir frá Þýzkalandi m. a. frá 85. afmælisdegi Konráðs Adenauers kanzlara, heimsókn Nehrus forsætisráðherra Ind- lands til Bonn fyrir skemmstu o. fl. Þá getur að líta mynd frá hinu margumtalaða þýzk/aust- urrísku skíðastökkmóti, sem fram fór fyrir nokkru, þar sem Olympíumeistarinn Helmut Recknagel, bar auðveldlega sig- ur af hólmi. Aðalmyndin, sem sýnd verð- ur er fræðslumyndin „Strassen- Gestern und Morgen“. Fjallar hún um vega- og gatnagerð í Þýzknlandi, vandamá! hinnar ört vaxandi umferðar og hvað gera megi til úrbóta. — Enda þótt. þessi mynd noti þýzkar aðstæður sem efnislega uppi- stöðu. sem boðskapur hennar er ofinn í, á hún þó erindi til allra landa og borga, sem við rnn- ferðarvandamál hafa að glíma. Kvikmyndasýning þessi hefst kl. 2 í dag í Nýja Bíó. Nil* H Uai* uu ilUAUtLÝ&INBai u» HÚSAMÁLUN. —- Sími 34262. Fyrsta flokks (451 vmna. HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Símí 14727. (479 HREINGERNINGA mið- stöðin. Sími 36739. (582 LEl KFAN G A VIÐGERÐIN - Teigagerði 7. Sími 32101. - Sækjum. — Sendum. (467 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. 393 UNGLINGSSTULKA ósk- ast til heimilisstarfa strax, heilan eða hálfan dag eftir samkomulagi. Uppl. í síma 36151. — (674 Bezt a5 auglýsa VÍSI GSæpakóngar — férhvem * K&áiTjif °9 ehir I n i fiiim m veljidpar NIVE A fyrir hendur yðor; poð gerir itöklca Súð slétto og mjúka. Cjöíull w NIVEA. Frh. af 8. síðu. að heiman, er þeir voru börn að aldri. Þannig hafa Bandaríkin á undangengnum tíma frá styrj- aldaidokum losað sig við um 2500 aíbrotamenn og mun þeirra alræmdastui' „lasta- zarinn“ Lucky Luciano. Kennedy dómsmálaráðherra hefur einnig tilkynnt, að hafist verði handa í máli annars glæpajarls, Gaitano Chese, sem kallaður er Three-Finger Brown vestra. Það er sagt, að ítalska lög- reglan hafi nóg að gera að fylgjast með þessum heim- komna lýð, Fæstir hafa snúið sér að heiðarlegri atvinnu — stunda heldur þá einu „iðn“, sem þeir kunna — en margir eru komnir aftur „bak við lás og slá“. Útíör — Frh. af 8. síðu. verður kistan borin inn í kirkju garð frá Kirkjugarðsstíg, og verða það fyrst félagar í knattspyrnufélaginu Val, sem bera, en síðar aðstandendur og vinir hins látna. Karlakórinn Fóstbræður syngja við gröfina. Ríkisstjórnin hefur ákveðið með samþykki K.F.U.M. og K. og vandamenn séra Friðriks Friðrikssonar, dr. theol., að jarðarför hans fari fram á veg- um ríkisins. Athöfninni verður útvarpað. aups. PEDIGREE barnavagn til sölu. Verð 600 kr. Ljósheim- um 12, 8. hæð, enda. (684 UPPÞVOTTAVÉL, General Electrik, lítið notuð, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 37027, —____________j.680 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 36336. (705 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. 2ja HERBERGJA íbúð til leigu. Uþpl. á Digranesvegi 49. — (635 2 LITIL samliggjandi þak- herbergi tíl leigu fyrir reglu- sama konu. Uppl. Rauðarár- stíg 20, I. h. (637 2 HERBERGI og eldhús til leigu fyrir einhleypan karlmann. Reglusemi. Goð- heimar 13, uppi, eftir kl. 2. (645 HERBERGI og eldhús til Ieigu í kjallara við Hring- braut. Sími 22697 kl. 7—8 í kvöld. (647 ÓSKA eftir 3—4ra her- bergja íbúð. — Uppl. í síma 50135, —-(548 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi til leigu. Sími 19339 (710 TIL LEIGU tvær stofur samliggjandi. Gott orgel til sölu á sama stað. — Uppl Njörvasundi 10, kjallara (679 OSKA eftir tveim sam- liggjandi herbergjum eða lít illi íbúð. Góð umgengni. Ör- ugg greiðsla. Uppl. í síma 15327 kl. 7—9 e. h. (687 2—3ja HERBERG.TA íbúð óskast 1. maí. Uppl. í síma 23605, —(706 Samkomur ÆSKULÝÐSVIKA K. F. U. M. og K. í Lugarneskirkju 1 kvöld tala Jóhahnnes Ingi- bjartsson byggingafr. og Jó- hann Hannesson prófessor. Kórsöngur og einsöngur. — -4 morgun, sunnudag: Kl. 14 guðsþjóusta með altaris- göngu. Sira Garðar Svavars- son. Kl. 20.30 samkoma. Biskup íslands Sigurbjörn Einarsson prédikar. Vitnis- burður. Kórsöngur og ein- söngur. Allir velkomnir. (633 K. F. U. M. á morgun: — Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskóli — 1.30 e.h. Drengir. — 8.30 e.h. Æskulýðssam- koma í Laugarheskirkju. KAUPUM og tökum í um< boðssöln allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Laugo vegi 33 B. Sími 10059. (387 HARMONIKUR. HARMONIKUR. Við kaupum píanóharmonik- ur, allar stærðir. Allskonar skipti möguleg. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. KAUPUM hreinar og vel vel með farnar bækur. —• Fornbókaverzkmin, Lauga- veg 28, 2. hæð. Simi 18314. ____________________(49S HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.________(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Klaupum húsgögn, vei með farin karl- marmaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fomverziunin, Grettisgötu 31. — (195 TIL SÖLU: Nýr Kelvina- tor kæliskápur 7.7 cub.fet. (Góðir afborgunarskilmál- ar). Barnarúm, barnakarfa og Huskvama saumavél, eldri gerð, með mótor. Uppl. Njálsgötu 35. III, hæð. (580 NÆSTUM ónotað Herkul- esreiðhjól og skellinaðra til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 33227. — (606 ZUNDAPP MÓTORHJÓL. Til sölu nýuppgert þýzt mót- orhjól. Varahlutir og verk- færi fylgja. — Uppl. í síma 23638. — (636 HJÓNARÚM og náttbo'rð til sölu ódýrt. Sími 33919. m VNNUSKÚR til-sölu. Olíu- kyntur ofn getur fylgt. Einn- ig eikarskrifborð með skáp og skúffum. — Sími 32352. (675 HUSBYGGJENDUR. Mjög falleg tvöföld mahognyhurð með gleri (milli stafa) til sölu. Sími 23371 eftir kl. 3. (676 SILVEIt CROSS barna- vagn, með dýnu, til sölu. — Frakkastígur 22. (677 NOTAÐ, vel með fárið kvenhjól óskast til kaups. — Sími 22698. (708 TVÍSETTUR fataskápur og sem ný ritvél til sölu. — Ásvalalgata 17. I. h. t. h., kl. 2—5. — (709 VEL ineð farinn Silver Cross barnavagn.til sölu. — Verð 2000 kr. Mávahlíð 46, kjallara. (678 SrMmirtG opovr s/-Si?rrPQPtiii r/vo-ifio/vj .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.