Vísir - 18.03.1961, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
LitiS hann færa yður fréttir og annað
lcstrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. — Sími 1-16-60.
'WfSKR
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Laugardaginn 18. marz 1961
Eitt sterkasta handknatt-
leikslið Svía væntanlegt.
Kemur hingað í boði Vals.
Eins og fram hefur kornið í
fréttuin, þá á Knattspyrnufélag
ið Valur 50 ára afmæli á þessu
ári. Það' hefur m. a. gefið til-
•efni til þess, að nú í næstu viku
kemur liingað eitt fremsta hand
■knattleikslið Svía, I. K. HEIM,
Mun það keppa hér fjórum sinn
uun, auk þess sem efnt verður
.til hraðkeppni, með þátttöku
Jiiinna sænsku gesta.
Hingað kemur liðið n. k.
jþriðjudagsmorgun, og leikur
-sinn fyrsta leik strax daginn
■aftir við Val. Sjálf hraðkeppnin
fer fram á fimmtdag, en á
föstudag leikur HEIM við
.Reykjavíkurmeistarana Fram.
Næst verður leikið á sunnudag,
annan er kemur, og þá í íþrótta
liúsinu á Keflavíkurflugvelli.
Þar leiltur úrvaldslið Hand-
knattleikssambands Islands
gegn gestunum. Síðasti leikur
HEIM verður síðan þriðjudag-
:inn 28. marz og þá leika íslands
meistararnir F. H. við Svíana.
í hóp Svíanna verða 15 menn.
13 leikmenn og tveir fararstjór
ar. Sænska liðið HEIM er eins
og áður er sagt eitt sterkasta lið
sem Svíar eiga á að skipa. Það
Ihefur leikið í 1. deild síðan 1949
Veiðarfæri
týnast.
ísafirði í yær. —
Undanfarua daga hefur
verið rysjuveður og vont í
sjó í ísafirði.
Þrátt fyrir óhagstætt veð-
ur hafa bátar yfirleitt róið
flesta daga, en aflað lítið og
orðið, sumir hverjir, fyrir
talsverða veiðarfæratjóni.
Síðustu dagana hefur ver-
ið talsverð snjókoma, en
er nú að birta til og batna.
í dag kom flugvél vestur í
fyrsta skipti í marga daga.
og hefur náð mjög góðum ár-
angri á sl. 6 árum, 1955 í 1.
sæti, 1956 í 6. sæti, 1957 í 3.
sæti, 1958 í 3. sæti, 1959 i 1.
sæti, 1960 í 1. sæti og 1961 í 2.
sæti.
Meðal þeirra leikmanna sem
koma til landsins er Gunnar
Brusberg, markvörður, 34 ára
að aldri.' Hann hefur 5 sinnum
orðið sænskur meistari, einu
sinni .heimsmeistari. og leikið
35 landsleiki. Hann er einn
bezti markmaður Svía, fyrr og
síðar.
Þá má nefna Kjell Jarlenius,
sem er ein stærsta stjarna liðs-
ins. Olli það mikilli ánægju og
undrun í Svíþjóð að hann
skyldi ekki valinn til að leika
í heimsmeistarakeppninni. —
Hann reyndist þriðja bezta
skytta Svía á leiktímabilinu,
gerði 117 mörk. Allir hinir
keppendurnir eru einnig frá-
bærir leikmenn, sem gerzt kem-
ur í ljós, er litið er á, að 5
þeirra kepptu í B-Iandsliði
gegn Finnlandi nýlega, þ.e.
Kjell Lai’sen, Bengt Ilellgren,
Agne Svensson,, Kjéll Jarlen-
ius og Sten Ákerstedt, en óvíst
er um komu hins síðastnefnda
Af öðrum leikmönnum sem
koma, má nefna K.G. Falk,
Gengt Anderson, Curt Lignell,
Sten Lindgren, leif Albrektson
og P. O. Johansson,
Auk Áberstedt, er óvíst um
komu Stig Lennart Olsson. þar
Framh. á 7. síðu.
Hér sjáum við eiun framlínumanninn, Agne Sveusson, skjóta.
Við hliðinu á honum er Bengt Andersou.
Italía neitar móttöka
fleiri glæpakónga.
Þykir nóg að hafa Lucky Luciano og 2500
aðra. — Bandaríkin vilja senda Costello.
Fréttir frá Rómaborg hertna, sendur heim til Ítalíu, en hann
að ítalska stjórnin sé búin að ,var. dæmdur í 30 ára fangelsi
fá nóg af þvi, að fá héjm aftur .vestra fyrir að svíkjast undan
ítalska „gangstera“, sem Banda- að greiða skatt.
ríkjastjórn hefur gert land-
ræka.
Talið er, að hún mujm senda
Bandaríkjastjórn oninfcer mót-
mæli, ef af því yerður, að hinn
alræmdi New Jersey j bófi og'
„bjór-barón“ Frank jCostelIo
verður gerður landrqekur og
Virðuleg jarðarför
sr. Friðriks í dag.
i
FAGNA
LAUSN
Á fundi bæjarstjórnar
Akraness, sem haldinn var í
fyrrakvöld, var liorin upp og '
samþykkt eftirfarandi til-
laga:
„Bæjarstjórn Akranes-
kaupstaðar lýsir samþykki
sínu við lausn landhelgis-'
málsins og þakkar ríkis-
stjcrn, Albingi o? öðrum að-
ilum, sem leyst hafa málið’
til farsælla álykta.“ Tillagan
var samþ. með 7 atkv. gegn
2. _ -
Á fundi bæjarstjóvnar ísa-
fjarðar í fyrradag var sam-
þykkt eftirfarandi tiliaga -
með 7 atkv. gegn 2:
„Bæjarstjórn ísafjarðar
telur, að með samb.vkkt Al-
þingis á þingsályktunartil-
lögu, er ríkisstjórnin lagði
fram til lausnar landhelgis-
deilunni við Breta, sé ó far-
sælan hátt bundinu endir á
þessa viðsjárverðu deilu.
Bæjarstjórnin telur, að
með sambykkt þessarar til-
lögu sé full viðurkenning
fengin fyrir 12 mílna fisk-
veiðilögsögu íslendinga, sam-
fara nyrri útfærslu fisk-
veiðilögsögunnar, grund-
vallaðri á mikilsverðum
breytingum á grunnlínum
án óeðlilegra skuldhindinga
af hálfu Islendinga varðandi
frekari útfærslu fiskveiði-
lögsögunnar í framtíðinni.“
Fleiri eyy l
Jarðarför sr. Friðriks Frið-
rikssonar fer fram í dag, og
,hefst í húsi K.F.U. M. kl. 9,45,
og flytur þar sr. Magnús Run-
ólfsson húskveðju, en blandað-
ur kór K.F.U.M. og K. syngur.
Síðan verður kistan borin til
3Maltó sýhiamð I
Áfengfsmagn getur ekki farið yfir 1,95%.
Eins og menn mun reka
irninni til, urðu nokkrar deilur
udn það í umræðuþætti Sigurð-
ar Magnússonar í útvarpinu um
Ibjórmálið, að hér væri selt í
verzlunum efni til ölgerðar,
sem nefnt er Maltó.
Þann 17. janúar s.l. var haf-
in rannsókn af hálfu hins opin-
bera á því, hvort áfengismagn
þess öls. sem framleiddur er
úr þessu efni, væri ólöglegt
eða ekki. Voru sýnishorn af efn
inu send til rannsóknárstofu
'Háskólans, og hefur rannsókn
staðið yfír síðan.' Hefur verið
reynt að brugga úr Maltó-pökk
um á alla lund og' liggur nú fvr
ir niðurstaða rannsóknarinnar.
Segir í skýrslu frá rannsókn
arstofunni, að áfengismagn
þess öls, sem bruggað er úr
Maltó-pökkum, skv. þeim leið-
beiningum, sem fylgja efninu
„geti eklii farið yfir 1,55% af
þunga, eða 1,95% af rúmmáli.11
Til samanburðar skal þess
getið, að leyfilegt er að brugga
öl, sem hefur allt að 214% á-
fengismagn að rúmmáli. Þann-
ig hefur komið i ljós að Maltó
efnið er í alla staði löglegt og
leyfilegt nð selja hér á landi.
Dómkirkjunnar af starifsmönn-
um Kristniboðssambandsins, fé
lögum úr ýmsum deildum
K.F.U.M. og bæjarstjórn Akra-
ness. í kirkju bera forsætisráð-
herra, form. K.F.U.M. í Hafnar-
firði og stjórn þess í Rvík. I
kii’kju mun sr. Bjarni Jónsson
vígslubiskup flytja prédikun og
minningarræðu, og herra Sig-
urbjörn Einarsson biskup flyt-
ur kveðju.
Úr kirkju verður kistan bor-
in af félögum í Prestafélagi ís-
lands, en skátar standa heið-
ursvörð við kirkjudyr.' Síðan
Frh. á 6. síðu.
Svertingjar drekka
sig í hel.
Um síðustu helgi varð eitrað
áfengi sjö manns að bana í Nai-
robi í Kenya.
Voru þetta svertingjar, sem
fóru að gæða sér á heimabruggi,
sem var eitrað. Auk þeirra sjö,
sem það varð að bana, varð að
flytja 11 menn fárveika í
sjúkrahús. ..
Dómsmálaráðherra Banda-
ríkjanna, Robert Kennedy,
bróðir forsetans, tilkynnti sem
sé í fyrri viku, að athuganir
væru hafnar á möguleikum á
að vísa úr landi þessum „fyrr-!
verandi konungi undirheima
New York borgar“, eins og
Costello einnig heíur verið
nefndur.
Verði af því, að slík ákvörðun Japanskir bændur eru farnir
verði tekin, mun ítalska stjórn- að láta hæns sín ganga með
in líta svo á, að mælirinn sé úauðlituð gleraugu.
fullur, þoHnmæði hennar á' Tilgangurinn er að draga úr
þrotum, vegna þeirrar stefnu, sjón þeirra og girða þannig fyr-
sem Bandaríkjastjórn hefur ir, að bardagar verði tíðir hjá
fylgt eftir styrjöldina, að þessu „fiðurfé“. Segja bændur
ílytja heim til Ítalíu allskonar eftir nokkra reynslu, að nú
afbrotamenn. sem flestir fóru gefi hænsnin sér betri tíma til
Framh. á 6. síðu. I að eta og — verpa.
Rcfegt ár hjá síökkviEiðinu.
Á áriitu 1060 urðu ulköll 391.
Slökkviliðið í Revkjavík lief- | ið var kvatt á staðinn án þess
að raunverulegur eldur væri
uppi, var narrað í 52 skipti.
Flest útköllin urðu í febrúar,
eða 41 talsins. Oftast hefur ver
Framh. á 2. síðu.
ur tekið saniaii sána árlegu
skýrslu imi útköll eg eldsvoða
á árinu sem leið, og er þar ýms
an fróðleik að finna.
Útköllun fækkaði töluvert frá
1958, og voru þau samtals 391
á át'inu, en þar af 287 útköll,
þar sem um eldsvoða var að
ræða. í þau 104 skipti, sem lið-
VARHARKAFFl
vednr.ekkrí dag.
Skriíarar íara
sér liœgt.
Opinberir starfsmenn á
Möltu hafa hafið mótmælabar-
áttu gegn Bretúm.
Hefur samband opinberra
starfsmanna sent áskorun til
allra félagsmanna um að fara
sér haegt við öll störf, til’. þess
að gera Bretum erfitt fyrir.