Vísir - 18.03.1961, Blaðsíða 2
VTSIB
Laugardaginn 18. marz 1961
2
Sœjarfrétti?
Dísarfell fór 16. þ.' m. frá
Homafirði áleiðis^ til Hull og’
Rottérdam. Litlafell kemur
í dag til Rvk. frá Eyjafirði.
Helgafell er í Rvk. Hamra-
fell fór 14. þ. m. frá Batumi
áliðis til Rvk.
Tsjcmbe kveíst viSja samn-
inga við Gizenga og LuduSa.
— 30 trúboðum sleppt úr haldi í Kivu.
Útvarpið í Kvöld.
Kl. 18.00 Útvarpssaga barn-
„ anna: „Skemmtilegur dag-
ur‘ eftir Evi Bögenses; V.
Sögulok. (Sigurður Gunn-
arsson kennari þýðir og les).
— 18.25 Veðurfregnir. —
] 18.30 Tómtundabáttur barna
] ög unglinga. (Jón Pálsson).
;] — 19.00 Tilkynningar. —
j 19.30 Fréttir. — 20.00 Tón-
] leikar: Hljómsveit tónlistar-
I háskólans í París.. — 20.30
! Leikrit: „Fljótslínan“ eftir
! Charles Morgan, í þýðingu
] Þorsteins Ö. Stephensens.
] Leikstjóri: Valur Gíslason.
j — 22.00 Fréttir og veður-
' fregnir. — 22.10 Passiu-
■ j sálmar (39). — Einmánað-
ardans útvarpsins til kl. 02.00
Sunnudagsútvarp.
Kl. 8.30 Fjörug músik að
j morgni dags. — 9.00 Fréttir.
) —9.10 Veðurfregnir. — 9.20
'! Vikan framundan. — 11.00
j Messa í Dómkirkjunni.
' (Pretsur; Síra Óskar J. Þor-
’ láksson. Organleikari: Dr.
í Páll ísólfsson). — 12.15 Há-
degisútvarp. — 13.10 Erindi:
J Sjónar- og heymarvottar.
(Dr. Símon Jóh. Ágústsson
prófessor). — 14.00 Miðdeg-
istónelikar: Útdráttur úr óp-
} erunni „Töfraflautan' eftir
! Weber. — 15.30 Kaffitíminn.
. ' — 16.00 Veðurfregnir). —
,j] 16.20 Endui’tekið efni: a)
Páll Kolka læknir talar um
' daginn og veginn. (Áður
! flutt 27. f. m.). b) Sigurður
Björnsson syngur fjögur ís-
lenzk lög og önnur fjögur
eftir Scchubert. (Útvarpað
1 13. f. m.). c) Þáttur mn spá-
konur og dulvísindi: Svava
Jakobsdóttir og Amy Engil-
berts ræðast við. (F-á 9. f.
m.). — 17.30 B;> natími
' (Anna Snorradótti. ), —•
18.25 Veðurfregnir. — 18.30
Þetta vil eg heyra. - 19,10
tilkyningar. — 19.30 Fréttir
og íþróttaspjall. — °0.00 ís-
KROSSGÁTA NR. 1163.
Skýringar:
Lárétt: 1 golfleikara, 7 skip,
8 um tíðarfar, 10 vansæl, 11
lækur, 14 fljót, 17 ónefndur,
18 bleika, 20 gælur.
Lóðrétt: 1 fjöll eru kennd við
hana, 2 hljóð, 3 hljóta, 4 eyjar-
skeggja, 5 nízk, 6 um mæliein-
ingu, 9 sár, 12 stefna, 13 ryk,
15 gróður, 16 álit, 19 orðaflolc'k-
ur.
Lausn á krossgátu nr. 4362.
Lárét't: X Jesúíti, 7 an, 8 stóð,
10 afa, 11 lóðs, 14 Issos, 17 Na,
18 góss, 20 Áslák.
, Lóðrétt: 1 jarlinn, 2 en, 3 ús,
jl lta, 5 tófa, € iða, 9 69s, 12 ósa,
13 Sogs, 15 sól, 16 ask, 10 sá.
lenzk tónlist, flutt af Sym-
fóníuhljómsveit íslands.
Stjórnandi: Olav Kielland.
20.30 Ei’indi: Mesti falskrist-
ur vorra daga; síðasti hluti.
(Ásmundur Eiriksson). —
20.55 „Sígaunabaróninn“:
Óperettulög eftir Johann
Strauss. — 21.15 Gettu bet-
ur! — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.05 Danslög til
kl. 23.30.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Síra Jón Auðuns. Messa
kl. 5 e. h. Síra Óskar J. Þor-
láksson. Barnauðsþjónusta
kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þor-
láksson.
Fríkirkjan: Messa kl. 5.
Síra Þorsteinn Bjömsson.
Háteigsprseetakall: Messa
í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma kl.
10.30. Síi’a Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Altarisganga. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
f. h. Síra Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árdegis. Há-
messa og prédikun kl. 10
árdegis.
Hallgrímskirkja: Barna-
guðsþjónusta kl. 10. Messa kl.
11. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son. Messa kl. 2. Boðunar-
dagur Maríu. Síra Jakob
Jónson.
Neskirkja: Barnamessa kl.
10.30. Messa kl. 2. Síra Jósef
Jónsson prófastur prédikar.
Síra Jón Thorarensen.
Kópavogssókn: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2. Barna-
samkoma kl. 10.30 ái’d. í Fé-
lagsheimilinu. Síra Gunnar
Árnason.
Langholtsprestakall: —
Barnasamkoma í safnaðar-
húsinu kl. 10.30 Messa á
sama stað kl. 2 e. h. Síra
Árelíus Níelsson.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rvk. kl.
22.00 22 í gærkvöldi til
Vestm.eyja og þaðan til Rott
erdam og Hamborgar. Detti-
foss kom til New York 16.
marz. Fer þaðan 24. marz
til Rvk. Fjallfoss fór frá
New York 14. marz til Rvk.
Goðafoss kom til Helsingja-
borgar 15. marz. Fer þaðan
til K.hafnar, Helsingfors,
Ventspils og Gdynia. Gull-
foss fór frá Hafnarfirði 17.
marz til Hamborgar og Kbh.
Lagarfoss fór frá Cuxhaven
17. marz til Hamborgar,
Antwerpen og Gautaborgar.
Reykjafoss fór frá Seyðis-
firði í gærkvöldi til Akur-
eyrar, Siglufjarðar, ísafjarð-
ar Patreksfjarðár og Faxa-
flóahafna. Selfoss fór frá
Hull 14. marz. Væntanlegur
itl Rvk. á ytri höfnina kl.
22.00 í kvöld. Skipið kemur
að bryggju kl. 0.8.00 í kvöld.
Tröllafoss fer frá New Yorlc
21. marz til Rvk. Tungufoss
fór frá Ólafsfirði 17. marz.
Vntanlegur til Rvk. kl. 07.00
í dag.
Skipadeild SJ.S.
Hvassafell er í Odda. Fer
þaðan væntanlega í dag á-
leiðis til Akureyrar. Arnar-
fell losar á Vest^jarðahöín-
um. JokuHeller í Botterdam.
Ríkisskip.
Hekla og Esja eru í Rvk.
Herjólfur fer frá Vestm.eyj-
um í dag til Rvk. Þyrill er á
Norðurlandshöfnum. Skjald-
breið fer frá Rvk kl. 18 í
kvöld vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Eimskipafcl. Rvk.
Katla fór í gærkvöldi frá
Rvk. áleiðis til Póllands. —
Askja fer væntanlega í
kvöld frá Napoli áleiðis til
Genoa.
Jöklar.
Langjökul fór frá New York
9. þ. m. áleiðis ti llandsins.
— Vatnajökull er í Amster-
dam.
Loftleiðir.
Snon-i Sturluson er vænt-
anlegur frá Helsingfors,
K.höfn og Osló kl. 21.30. Fer
til New York kl. 23.00.
Konur
úr kirkjufélögunum í Rvk.
prófaststdæmi, Munið kirkju
ferðina í Fríkirkjuna í Rvk.
á sunnudaginn kl. 5.
Kirkjunefnd
kvenna dómkirkjusafnaðar-
ins heldur bazar í Góðtempl-
arahúsinu þriðjudag 21. marz
kl. 2 e. h. Á bazarnum verð-
ur margt góðra rnuna og
verður eitthvað af þeim til
sýnis í sýningarglugga Teppi
h.f. við Austurstræti um
helgina.
Kvenréttindafélag íslands.
Fundur verður haldinn
mánudaginn 20, marz í fé-
lagsheimili prentara, Hverfis
götu 21, kl. 8.30. Fundarefni:
Erindi flytur háskólarektor,
próf. Ármann Snævar um
hjúskaparlöggjöfina.
Bókmennta- og
listkynningu
heldur Hafnarfjarðardeild
Norræna félagsins í Bæjar-
bíói laugardaginn 18. marz
nk., og hefst skemmtunin kl.
3 e. h. Erindi flytur þar
sænski sendikennarinn, lect-
or Jan Nilsson. Guðmundur
Jónsson óperusöngvari syng-
ur. Herdís Þorvaldsdóttir
leikkona og Óskar Halldórs-
son kand. mag. lesa upp úr
norrænum bókmenntum,
þýddum á íslenzku. Aðgang-
ur er öllum heimill meðan
húsrúm leyfir. Aðgöngumið-
ar fást við innganginn.
Miðasalan opnuð klukkan 1.
Stjórnin.
Aðalfundur
Verkstjórafélags Reykjavík-
ur var haldinn sunnudaginn
5. marz í Tjarnarkaffi. —
Skýrsla stjórnar sýndi að
hagur félagsins er nú með
miklum blóma, og var stjórn
inni þakkað ágætt starf á
undanförnum árum. Svein-
björn Hannesson, sem verið
hefir formaður félagsins
nokkur undanfarin ár, baðst
undan endurkjöri. Einnig
báðust ritari og varaformað-
ur, þeir Adolf Petersen og
Guðjón Þorsteinsson, sem
verið hafa í stjóm undan-
farin ár undan endurkjöri.
Stjóm félagsins er nú þannig
sklpuð: Formaður: Atli
Ágústsson. Ritari: Gísli Jóns-
son. Gjaldkeri.: Gunnar Sig-
urjón&son. — Varaformaður:
Bjöm É. Jónsson. Varagjald-
í sovézkum fréttum segir, að
ekkert samkomuilag geti orðið
í Kongó nema Gizenga hafi for-
ustuna. Hann sé æðsti maður
landsins.
Tsjombe forsætisráðherra
Serkir reiðubúnir til
samninga um frið
í Aistr.
Serkneska útlagastjómin
hefur birt yfirlýsingu í Tún-
is, þess efnis, að hún sé reiðu
búin til opinberra samninga
við frönsku stjórnina um
frið í Alsír.
Upplýsingamálaráðherra
hennar kvað mikilvægt skref
í áttina til raunhæfrar lausn
ar á vandamálinu.
í undirbúningi er að senda
nefnd til sainningafundar.
Samkomulag það, sem
þannig hefm- nú náðzt, mxlli
frönsku stjómarinnar og
serknesku útlagastjómarinn
ar, er árangurinn af viðræð-
um forsetanna De Gaúlle og
Bourguiba fyrir skömmu.
í stuttu málí frá Alþtngi
Frumvarpið um saksóknara
og sakadómara var samþykkt
óbreytt til 3. innræðu á fundi
n. d. í gær.
Framsögumenn allsherjar-
nefndai’ Einar Ingimundarson
fyrir meirihlutann og Gunnar
Jóhannsson fyrir minnihlutann
töluðu. Þá mælti Helgi Bergs
fyrir breytingartillögu lun að
saksóknari verði skipaður eftir
till. Hæstaréttar. Sú tillaga var
felíd.
Minnispeningur tun
Jón Sigurðsson.
Ríkissjórnin flytur frumvarp
um að gerður verði minnispen-
ingur í tilefni af 150 ára afmæh
Jóns Sigurðssonar á þessu ári.
Skal hann vera úr gulh og sé
gildi hans 500 krónur. Heimilt
skal að selja peninginn með allt
að 50% álagi á nafnverð. Á-
góðanum af sölu peningsins
skal varið til framkvæmda á
fæðingarstað Jóns Sigurðsson-
ar, Rafnseyri við Arnarfjörð.
fmullhtÞni.
Eg er upprisan og lífið, hver
sem trúir á mig, mun lifa þótt
haim deyi, og hver sá, sem lif-
ir og trúir á mig, kal aldrei að
eilífu deyja. Trúir þú þessu?
Hún segir við hann: Já, herra,
eg hefi trúað, að þú sért Krist-
ur, sonur Guðs, sem kemur í
heimin. Og er hún liafði þetta ‘
sagt, fór hún brott og kallaði
á Maríu, systur sína og sagði
einslega: „Meistariim er hér og
kallar á þig.“ Þegar hún heyrði
þetta reis hún upp í skyndi og
kom tii Hpns. Jóh. 11. 25’—20.
i ' ______.
keri: Guðmundur R. Magn-
ússon. Varastj^m: Einar
.Borgraanh, R.'-ynar Hatnnes-
éon, Úéýnir Snjóífr^on.
Kongó hefur sagt I viðtali við
fréttamann frá New York
Times, að hann telji góðar horf
ur á, að hann geti náð samkomu
lagi við Gizenga forsætisráð-
herra Stanleyville-stjórnarinn-
! ar, arftaka Lumumba, og Lun-
; dula hershöfðingja, um aðild
| þeirra að áforminu um sam-
bandsríki Kongó, ágrundvelli
samkomulagsins í Tananarive.
Frá höfuðstöð Sameinuðu
iþjóðanna í Leopoldville segir,
' að 30 trúboðar, sem voru í haldi
í Kivufyiki, séu komnir heilu
og höldnu til bækistöðvar Mal-
ajahðs þar, og bíði flutninga til
Leopoldville. Maljahermenn
; höfðu verið sendir til að bjarga
þeim, en þeim var sleppt
skömmu eftir að hermennirnir
lögðu af stað. — Aðrir 30 trú-
boðar eru sagðir vera í fjarlæg-
um héruðum og er óttast um
jöryggi þeirra.
j Trúboðar þessir eru af ýms-
um þjóðernum.
Angola. -
Framh. af 1. síðu.
í Banaaríkjunum frá því á dög-
um Jeffersons, að allir menn
væru bornir jafnir til lífs, frels-
is og hamingjuleitar, og ef íbú-
ar Angola væri ekki gefin von-
in um þátttöku í framtíð sinni
mundi ríkjandi ástand geta leitlr
til óeirða, sem vissulega gætu
teflt alþjóðaöryggi í hættu. —
Kvað hann það skoðun stjórnar
sinnar, að bezta leiðin fvrir
Portúgal til umbóta í löndum
þess væri, að hafa samstarf við
Sameinuðu þjóðirnar.
Nýjar fréttir hafa borizt
um óeirðimar og manntjón
í Angola. í fréttum frá port-
úgölsku fréttastofunni segir,
að hryðjuverkamenn frá
Kongó“ hafi gert árásir á
fólk í smábæjum, bæði hvit-
ir menn og blakkir hafi ver-
ið myrtir, og hús brernid.
Slökkviliðið. -
Frh. af 8. síðu.
ið kallað út á tímanum kl. 1500
—18,00, eða 70 sinnum alls. í 5
skipti varð mikið tjón, talsvert
34 sinnum og lítið 118 sinnum.
Oftast var um eld í íbúðarhús-
um að ræða, eða 80 sinnum.
Það er dálítið eftirtektarvert
að 65 siunum hefur verið
kveikt í viljandi, og er það al-
gengasta ástæðan fyrir útköll-
unum. í 95 tilfellum hefur eklci
verið hægt að upplýsa um elds-
upptök, en það virðist benda
eindregið til þess að ekki sé van
þörf á að leggja meiri rrékt við
athuganir og rannsóknir i því
sambandi. Það getur hæglega
haft ýmsar hæthir í ör nv’j
sér, ef ekki eru nákvr-mlega
rannsakaðar ártæður iil elds-
voða, og rr>á t. d. bendc á þá
hættu. að 'óvandáÖir inanni tat >
upn á því.ne kveijcja v>liand:
húsum gínum. .ef' ,þeir hafa á-
stæðu til að Ii*a ^vb á áð rkki
;,só vaiidlega.;Icílað .orsaka elds-
■ voða- hver ju' sinm.