Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 1
51. árg. Laugardaginn 29. apríl 1961 95. tbl. 12 síður alla daga í g'ærkvöldi var ágætur | Varðarfundur lialdinn í Sjálf- , stæðishúsinu og var haiidrita- málið til uniræðu. Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra fiutti framSöguráeðu, en hann tók sem kunnugt er hátt í um- ræðunum - Kaupmannahöfn Kaidur útgerðarmaður og Haraldur skipstjóri og aflakóngur um endurheimt handritanna í gefa sér tíma til myndatöku á bryggjunni í fyrradag. síðustu viku. Gunnas* * Thoroddsen ræcfdi handritamáSið á Varðarfundi a gær. Ætlun kommúnista 1. maí: átti aii beina aesn g • / • Ávarp kommúnista samið til að skapa úlfúð. Eins og komið hefir fram í fréttum, náðist ekki samkomu- lag innan 1. maí-nefndar fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna uni sameiginlegt ávarp og fleira, er snertir hátíðahöldin 1. maí. Voru konunúnistar ekki við mælandi af ofstopa, svo að ekki verður um nein sameiginleg hátíðahöld að ræða. Kommúnistar höfðu nieðal annars gert uppkast að ávarpi aagsins, og var það að sjálf- sögðu að öllu leyti í anda komm únista, svo að þeir einií- geta skrifað undir það, sem .hafa gengið í einu og öllu undir jarð armen hinnar austrænu kúgun- arstefnu, Er ávarpið allt harkaleg árás á ríkisstjórnina og aðgerðir hennar i efnahagsmálum, eins pg vænta má, þar sem komm- úistar ' hafa samið það, og reynt að bregða upp sem ■dekkstri mynd af því, hvernig komið er í efnahagsmálunum. Ættu þó kommúnistar að vera þess minnugir, að það var sjálf ur forseti AlþýðusEimbandsins, þá ráðherra í vinstri stjórninni, sem tilkynnti þingi ASÍ 1958, að við færum fram af hengiflug inu, ef ekki væri breytt um stefnu og dýrtíðin stöðvuð —- með fórnum verkalýðsins með- al annars. Er greinilegt af ávarpi því, sem hér um ræðir, að komm- únistar stefndu hiklaust að því að skapa óeiningu innan 1. maí- nefndarinnar og kljúfa hana. Ræðumaður rakti fvrst í stuttu máli hinar einhuga óskir , íslendinga um að handritin ís- J lenzku. þessir mestu menning- : arfjársjóðir þjóðarinnar, yrðu fluttir heim' frá Danmörku og helztu rök fyrir þeim óskum. Kann sagði að nú þegar hiilir' undir að sá dramur yerði að veruleika fari fagnaðarstraum- ur um hugi og hjörtu allra sanhra íslendinga. Þá rakti hann ýms þau sjónarmið, sem fram hafa komið af Dana hendi gegn afhendingu handritanna, rakti samningavi3,ræðurnar nú að undanförnu og skýi’ði síðan nánar hverjir væru hinir helztu dýrgripir sem við íslendingar ættum nú að fá heim. Þá drap hann á þau handrit islenzk, sem yrðu eftir í Dan- Þá minntist hann á hversu einlægan stuðning hin íslenzk.u sjónarmið ættu hjá fjölda mennt.amanna og stjórnmála- manna úr öllum stjórnmála- fiokkuni í Danmörku og að andstaða Háskólans í Kaup- mannahöfn gegn afhendingu rnundi að sjálfsögðu hafa þau áhrif að mótstaðan gegn stjórnar frumvarþinu yrði miklu sterkari en ella. Hins- vegar kvaðst hann sannfærður um engu að síður, að öruggur meirihluti væri í Þjóðþingi Dana fyrir þeirri lausn hand- ritamálsins, sem um hefði veiið samið. Guiinar Thoroddsen ráðherra. mörku. Sagði hann að vitan- lega kæmi ekki til mála að ís- lendingar væru svo kröfuharðir að vilja rýja dönsk söfn með öllu að handritum. Ennfremur yrði að taka tillit til þess að aðrar þjóðir gera einnig kröfur á hendur Dömun um skil á handritum. Helstu Kongóleiðtogar kyrrsettir í Coquhlatville. Eru á valdi Mobuto yfirmanns líongo'bersins. Allir leiðtogarnir í Kongó, | heim, fyrr en þeir hefðu komið sem komu saman til fimdar í j sér saman um framtíðarskipan Coquhlatville Miðbaugsfylki í. Kongó. Mobuto hershöfðingi, Kongó, hafa raunverulega ver-1 yfirmaður Kongóhersins, kom ið kyrrsettir þar, þeirra meðal j að sagt var í fréttum útvarps- Kasavúbú forseti, og eru á ins Coice of Aemrika. valdi Kongóhersins. Sagði forniælandi hans í gær að þeir fengju ekki að fara Þorskurinn las bara ekki dýrafræði. Þorskar gcra§t steinbítar í seinni líð. !.' Fregnir hafa borist lægt Vestmannaeyjum mcð vissu vitað hvern- Vísis tal við Ingimar auii að, grjót hafi fund- nú nýlega. Þetta mun ig á bví standí. ; Óskarsson fiskifræð- - Ést , möeum þorska, vera mjög sjaldgæft i tilefni af þessari ing í gær og spurði . B«m veiddir voru nó- fvrirbæri o" er. ckki Trcgn.átii fréitítmaður Framh. á 10. síðu. Það eru nú 3 dagar síðan heft var för Tsjombe fbrsætisráð- herra til Coquuhlatville í gær. Ræddi hann við frétta- menn í gær og kvartaði yfir að vera einangraður frá þjóð sinni. Kóngóherménn handtóku í gær 5 belgiska herráðunauta, sem voru í fylgd með Tsjombe, 02 fluttu til Leopoldville, en baðan vérða þeir flúttir úrj ’mvcli, f samræmi við samþvkkt í gærkveldi bar svo við að maður nokkur — eittlrvað við skál — lagði leið sína út í fiski- bát í Reykjavíkurhöfn og virð- ist liafa verið í leit að matvæl- um. Og vissulega fann maðurinn gnægð matvæla í lúgar bátsins meira að segja svo mikil að hann varð að gera fleiri en eina ferð niður til að komast með öll þau matföng sem hug- urinn gírntist. Staflaði hann birgðunum á þilfar bátsins á meðan hann sótti viðbót niður í lúgarinn. En á meðan hann var að viða að sér meiri mat- vælum þar niðri bar að einn bátsverja, sem gerði sér lítið fyrir og læsti hurðinni að lúg- arnum svo rækilega að þjófur- inn komst ekki út og varð að dúsa þar þángað til lögreglan kom og handtók hann skömmu síðar. Sameinuðú þjóðanna, að allir erlendir hen-áðunautar skuli fluttir úr landi. • Fimmi hershöfðingjar og 3 of- •tirstar vorú hándteknir í gær £ Alsír 12 siður alla daga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.