Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 7

Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 7
Laugardaginn 29. apríl 1961 VÍSf R 7) og troðið í þá á allan máta og >. ':■? «• — Já. Við leggjum mjög mikla áherzlu'á það að undir- búa mennina .undir starfið eins vel og kostur er, og einnig að halda við hjá þeirn eldri, þeirri þjálfun og þekkingu, sem þeir hafa þegar fengið. Þess vegna er það að við skyldum alla nýja menn til að taka þátt í þriggja mánaða byrjunarnámskeiði, og síðan verða þeir að taka próf, sem sker úr um það hvort þeir fái starfann eða ekki. — Þetta próf er skilyrði fyr- ir því? —- Já. Þeir verða að stand- ast prófið til þess að geta orð- ið lögregluþjónar. — Þetta eru þrír mánuðir, Björgunarsund æft. segir þÚ- °g er mikið gert á degi hverjum? Ef þaö skyldi eiTihvcrn tíiTiu Til að þyrja með sagði lög- •— Það er bókleg kennsla á koma fyrir þig, lesandi góður,' reglustjóri) eru það ýmis skil- hverjum degi frá kl. 8 til 12. 03 þú verðir stöðvaður af lög- vrði, sem setí eru fyrii- staríi j og siðan er líkamleg þjálfun regluþjóni fyrir of hraðan akst- lögregluþjóna, bæði hér í ! frá kl. 2 til 4.30. Svo að þú sérð Reykjavik og úti á landi. Fyrst j að það er haldið á spöðunum ur, vitlausa beygju eða kann- ske eitthvað cnnþói verra, þá skaltu bara vara þig á að fara að stœla við hann um lögfrœði- leg atriði í sambandi við það -— nema þá ef þú ert lögfrœð- ingur sjálfur — og ahlra sízt skaltu láta þér detta í hug að reyna' að stinga af eða jafnvel ráðast á vörð laganna, því það þýðir ekkcrt fyrir þig — nema þú sért glímukóngur sjálfur. Þú skalt nefnilega vita það hér með, aö þeir geta, eða eiga að geta lagt ýmislegt fyrir sig, mennirnir í einkennisfötunum, því að annars fá þeir bara alls engin éinkennisföt. Það er mesti misskilningur, ef þú skyldir halda það, að hver sem er, geti bara labbað sig inn í logreglustöð og sagt sí sona mig langar til að verða lögreglu- þjónn. Nei, það þarí dálítið meira til — og svo dálitið í við- bót. Mér datt þetta i hug um dag- inn, þvi ég írétti á skotspónum, að nú stæði yfir námskeið hja lögreglunni fyrir nýliða i starf- inu. Þess vegna fór ég fram á • það við lögreglustjóra, Sigurjón j Sigurðsson, að hann fræddi mig ! um sitthvaö það, sem þessir menn eru látnir læra og hvaða skilyrði séu sett fyrir því að þeir fái í rauninni þennan starfa. Jú. það var auðsótt mál. gerðir lögfræðingar, þegar þeir hafa innbyrt. þetta aUt,;, : i — Ekki vil ég nú segj^ þaðf Ef það væri svona auðvelt að verða lögfræðingur, er ég hrædd ur um að lífið yrði einfaldara fyrir marga. Nei, en þetta eru svona undirstöðuatriði, sem lög- regluþjónar verða að vita og kunna, enda er það skilyrði fyr- ir því að þeir geti rækt starf sitt eins og vera ber. — Hverjir eru þeir, sem kenna þessa hluti? Þessa lögfræðilegu kennslu hef ég sjálfur annazt að nokkru leyti, ásamt Ólafi Jónssyni full- trúa og Agnari Biering lögfr. Siðan höfum við Runólf Þórarinsson magister i islenzku kennslu, dr. Símon Jóh. Ágústs- son i sálfræði, Ársæl Júlíusson ríkisféhifði i vélritun, Jón Oddgeir Jónsson og Sigurð Þorsteinsson, þjólfara lögregl- unnar i hjálp í viðlögum, Guð- mund Hermannsson varðstjóra í skýrslugerð og teiknun vegna að sjá um þessa kennslu ein- mitt vpgna þess hve áhugi mannanna er mikill og maðuri finnur svo Ijóslega árangurinri af starfinu.“ — Það er þá víst lítil hætta á að þeir standist ekki prófin? „Það kemur mjög sjaldan fyr- ir að nemendur geri það ekki.-1 •— En ef svo er, þá verða þeir að hætta? „Já. Það er algjört skilyrði.“ ER VINUR ÞEIRRA ALLRA“ Veriir laga c$ réttar á tiámákeili er það aldurinn, sem ekki má vera minni en 21 árs og ekki meiri en 28 ára. Hæðarlágmark er 176 sentímetrar og helzt þurfa þeir að hafa gagnfræða- próf, eða aðra sambærilega menntun. — Og hverja aðra kosti þurfa þeir að hafa til að bera? — Því fleiri, því betra. Og svo er að sjálfsögðu hitt, að þeir hafi sem fæsta ókosti. Þess vegna viljum við helzt að saka- skráin hafi sem minnst haft af þeim að segja. — Hafi hreina samvizku . . . -— Ja . .. sem hreinasta, og alls ekki neina stóra, svarta bletti. — Síðan takið þið bá fvrir á meðan á þessu stendur. j umferðarslysa, og síðan koma | — Hvað er það svo cinna til okkar ýmsir íorráðamenn og ■ helzt, sem þei'm er kenrtt á sérfræðingar i málum, sem til- þessu námskeiði? — Það er nú fyrst og fremst að þeir verða að læra ynuslegt i . . .. , , . „ , ,...... v iraðsson lækmr vegna alkohol- um loggjof og reglugerðir. Að) A . . r .. v , .. , . , . ‘profa og Asgeir Þor Asgeirsson sjalfsogðu þurfa þeir að kunna „ . , „ ■ . I... , , , , .umíerðarverkíraiðmgxir. ! logregiusamþykktma, log um meðferð opinberra inála, helztu j -— Þetta virðist vera héilmik- greinar hegningarlaga, umferð- ill skóli og mikið nóm. Hvað arlöggjöf, lcynna sér vel heil- svo um verklegu hliðina^ brigðissamþykkt, byggingarsam j „Við höfum töluverða þjálf- þykkt, áfengislöggjöf. Þá eru un í þeim efnum. Að sjálfsögðu og reglur ýmsar, sem snerta er það fyrst og fremst alhliða starfsaðferðir lögreglunnar, líkamleg þjálfun —- leikfimi — starfsreglur fyrir lögreglumenn sund leggjum við mikla áherzlu Sigurjón Sigurðsson i lögreglustjóri. 1 ' — Eru það eingöngu menn úr Reykjavik, sem sækja þessi námskeið? „Nei, við höfum haft nem- heyra okkur að einhverju leyti, J endur frá stöðum um allt land, eins og t. d. borgarlæknir, i Núna t. d. eru menn á nám- slökkviliðsstjóri, Bjarni Kon-, skeiðinu fró Akureyri, Keffa- víkurflugvelli og Ólafsfirði.“ — Hver er það aðallega, sem sér um nátnskeiðin? Eg á við það að varla hefur þú tíma ti). þess að sinna þeim á hverjum degi í þrjá mánuði...? „Það er nú einmitt það. Nei, það er Erlingur Pálsson yf- og síðast en ekki sizt stjórnar- iivi'íi.n. — Þeir verða orðnir hálf- á, björgunarsund o. s. frv. Þá j er og þjálfun í ýmsum varnar- aðferðum, gönguæfingar og í almennri íramkomu, svo þurf- um við að kenna að aíkróa svæði vegna umferðarslysa, elds vooa og oial margt annað.“ — Hvað með málakunnáttu? . „Málakunnátta er e-kki skyldai hjá okkur, en hins vegar er mjög æskilegt að lögregiuþjón- ar geti bjargað sér á þeim helztu málum, sem hér heyrast, eins og norðurlandamálunum og ensku. Ég held líka að mér sé óhætt að segja að við höfum verið heppnir með það, -að á- Erlingur Pálsson yfirlögregítiþjónn. hugi fyrir málakunnáttu 7— og, irlögregluþjónn, sem hefur raunar öðrum • námsgreinum haft mestan veg og vanda af lögreglunnar — sé mikiíl. Við þessu. Hann hefur um árabil höfum -haft hér námskeið í mál- stjórnað þessu af mikilli prýði urn fyrir þá, sem vilja, og hefur og unnið þar mikið og óeigin- jafnan verið mikil þátttaka í gjarnt starf. Að ég nú ejkki þéim.“ | tali um sundlð, sem að Jsjálf- — Og e-iga þá allir lögréglii- sögðu er hans helzta áhugamál.' þjónar kost á þvi að íá slíka | — Já, auðvitað. Vel á minnzt. kennslu ókevpis? Já. Stofnunin greiðir allan næst þegar kostnað Þátttakan hefur ver- fram? |Mætti ég' ekki líta inn i laugar kennsla fer þar ið býsna góð.“ — Þu segir að áhugi sé mik- il) ó námsgreinum ... „Já. Það er mjög ánægjulegt „Vertu velkominn." —x—- Það var ágætt að koma í Frh. á 9. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.