Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 4
V I SIR Laugardaginn 29. apríl .1961 Áætlunin var algjörlega vatnsþétt. Ég hafði eytt mörg- um; dögum í að.'fullkGmna hana, og ég var alvég viss um að mér mú'ndi takast að fremja hið full- komna morð. Þú skilur, að ég þurfti að hafa fjarvistarsönnun fyrir hverja mínútu, MoKkruin aógum áður en ég ákvað að ^nyrða konuna mína, bað ég aðstoðarmann mmn, Simpson, um að sjá til þess að ég hefði frí á miðvikudags- kvöld. Það er brúðkaupsdagurinn minn, útskýrði ég. Edith og ég ætlum að skemmta okkur, og ég vil vera viss um það að geta komizt heim í tæka tíð. — Auðvitað, samþykkti hann. Hví ekki að taka sér frí allan eftirmiðdaginn? Ég get séð um þáð, sem þarf að gera. En það vildi ég ekki. Áætlun- in gekk út frá því að ég færi úr bankanum nákvæmlega kl. 17.15, og það jafnvel þótt ég víldi gefa Simpson það í skyn að ég ætlaði að bjóða konunni minni út um kvöldið, þá vildi ég að hann vissi að ég færi úr bankanum á venjulegum tíma. Ég pantaði tvo aðgöngumiða að sjónleik og skildi þá eftir fyrir framan spegilinn í svefn- herberginu. Ég valdi með vilja sjónleik, sem ég vel gat komizt hjá því að sjá. Þegar ég fór að-heiman á mið- vikudagsmorgun, sagði ég kon- unni að ég kæmi heim nákvæm- lega kl. 18. — Taktu það nú rólega í dag, sagði ég. — Ég vildi helzt að þú sért velupplögð í kvöld. —x— Hvort henni fannst það vera einkennilegt að maðurinn henn- ar tæki svona mikið tillit til hennar, þrátt fyrir það að hann hataði hana, þá gaf hún það í það minnsta ekki í skyn. En það var líka einkennandi fyrir Edith, að hún hagði aldrei neitt þegar í stað, Rifrildið mundi hefjast mörgum dögum síðar, eins og venjulega. Við vorum búin að vera gift í 10 ár, og í 10 ár hafði hún rifizt daglega. Að sjálfsögðu varð maður að skilja það. Edith var nefriilega veik. Þegar við giftum okkur, varaði læknirinn mig við þvij- að hún mundi sennilega ekki lifa lengi. Hann gaf henni tvö ár. Þess vegna var það, að ég kvæntist henni. Ég vissi, að hún mundi erfa ■hálfa milljón eftir föður sinn. En hvernig átti ég að vita, að hún mundi tóra í 10 ár, og líta út fyrir að lifa 10 í viðbót? —x-—- Ég fór úr bankanum kl. 17.15. Simpson óskaði mér góðrar skemmtunar og bað að heilsa Edith. Ég lofaði að skila kveðj- unni. Það éru fjórir kílómetrar frá bankanum og heim, Ef ég reikn- aði með því að tefjast ekki á leiðinni vegna umferðar, átti ég að geta verið heima kl. 17.15. Ég vissi, að Edith mundi þá vera í baði, því að hún lét mig alltaf btða, þegar við ætluðum eitthvað út. Allt gekk samkvæmt áætlun. Umferðin var ekki mikil og um- ferðarljósin voru mér ávallt í vil. Ég stanzaði í blómabúð, — á High Street, þar sem fólkið þekkti mig. Þar talaði ég um jað ég ætlaði að fá orkideur handa konunm minni, því.að það væn. oruokaupsdagurinn okkar, og:ég viidi fá sömu teg- und og Pá, sem ég fékk þegar við giftum okkur. Eftir því sem ég bezt vissi, hafði Edith aldrei borið á sér orkideu, en eg náði þeim ár- angri, sern eg óskaði mér. Þetta tók mig nokkrar mínútur, og pvi yroj es...; gleymt í bili. Klukkan var nákvæmlega 17.30 þegar ég fór, og verzluninni var lokað á eftir mér. -x- Tíu mínutum síðar ok eg að bensíntankinujn í götunni þar sem ég bjó. Afgreiðslumaðurinn athugaði olíu og vatn. — Ég þarf líka að fá dálítið loft í hjólin, sagði ég, er ég hafði borgað. Það voru margir i yfirheyrslú á. lögreglustöðihni. — Þegar þér sáuð konuna í baðkerinu, reynduð þér þá .ekký að draga haha upp? spurðilög- reglufóringinn. — Jú; ég hélt fyrst að það hefði liðið yfir hana, því hún átti vanda til þess. Þess vegna hafði ég líka varað hana við að nota of heitt vatn í baðinu . . . — Það var þess vegna, sem hanzkarnir yðar voru blautir? Þér hafið ekki haft tíma til.að taka þá af yður? — Ég býst við að ég hafi hrokkið við, því ég hafði gleymt blautum hönzkunum á borðinu í ganginum. En ég áttaði mig jafnskjótt. — Já, ég hljóp upp stigann, þegar hún svaraði ekki, og gekk inn . .. Ég hlýt að hafa tekið þá ur. Við þuríum jú að rannsaka alla hluti i siíkum tilfellum — ;en þad. er ^ðeíhs samkvaemt reglum. — Við fáum bráðum skýrslu lögreglulæknisins. Þér verðið heima ef við þurfum að hafa tal af yður? —x— Á leiðinni heim datt mér dá- lítið í hug. Ég flýtti á mér, og loks fór ég aó hlaupa. Ég vann rösklega, en fót- pumpa er ekki sérlega afkasta- mikið verkfæri, sérstaklega vegna þess að-pumpa í síðasta dekkið, þegar lögregluforinginn kom inn. — Já, einmitt. Yður datt þetta einnig í hug, sagði hann, en þér höfðuð ekki þurft að gera yður þetta ómak. Hann stakk höndunum í vasann og Míimtumorð Stephen Pttiil. eftÍM' Ég tók ofan fyrir henni og tók eftir því að forvitni jókst um allan helming er hún sá blómin, sem ég hélt á. Um klukkustund síðar sat ég af mér á eftir .. . Ég man: það ekki greinilega . . . Taugaáfall- ið .. . — Afsakið, ég veit að þetta ' er erfitt fyrir yður, en við verð- ' um að reyna að komast til botns' I i í þvi, seni skeði, sagði hann af- ! sakandi. I — Auðvitað, sagði ég og kink aði kolli. Ég skil. Hvað viljið þér vita meira? J — Ja, þér hafið skýrt frá öllu, sem þér gerðuð eftir að „Skápasprengingakóngur" Noregs játar stórinnbrot. Þýfi s þrem innbrotuE3ii sia-m 440.000 ii. kr. Frá jréttaritara Vísis. — Osló í apríl. Anke Rogstad, sem norsku blöðin kalla „skápasprenginga- Jcónginn“, hefur játa'ð stórfelld innbrot, sem gáfu honum í aðra hönd um 440 þús. norskar krón- ur og svo væntanlega þungan fangelsisdóm. Hann hefur áður verið dæmd- ur fyrir hliðstæðar sakir. Þá fyrir 37 skápasprengingar og 300 þús. króna þjófnað. Rogstad var á sínum tíma dæmdur í fangelsi fyrir fyrri afbrot sin. Á meðan hann af- plánaði dóminn lýsti hann því yfir að hann myndi aldrei halda út á glæpabrautina aftur, þeg- ar hann væri kominn úr fang- elsinu. Hann ritaði þá einnig bók, sem hann kallaði „Eftir- bílar, sem biðu fyrir aftan mig, i og hann var óþolinmóður á svip-1 inn. j — Allt í lagi, Jim, ég geri það bara sjálfur, — ertu einn í kvöld, eða hvað? — Já, það væri mjög gott, ef þér vilduð gera það. Honum létti sýnilega og gekk inn á kontórinn. Loftslangan var á bak ■ við skálann, Hún var þar í skjóli, og Jim mundi aldrei vita, hvort ég hefði notað hana eða ekki. Þess vegna var það, að ég hafði valið einmitt þessa benzínstöð. Ég kom heim til hússins kl. 17.52. Þegra ég opnaði dyrnar, heyrði ég vatnið renna í bað- herberginu. Ég var mjög ánægð- ur með sjálfan mig. Ég lokaði dyrunum varlega, svo að Edith heyrði ekki til mín. Ég hafði skilið bílinn eftir bak við húsið og gengið inn um bakdyrnar. Ég kærði mig held- ur ekki neitt um að einhver nágranninn sæi mig. Það tók mig aðeins nokkrar mínútur að framkvæma áætl- unina. Ég setti hanskana á mig og stökk úpp stigann. Edith sat í baðkerinu og sneri baki við mér. Eg var þakklátur fyrir það, því að einhver ónota- tilfinning kom mér til þess að óska þess, að hún sæi ekki fram- an í mig. Það tók aðeins stutta stund að drekkja henni. Hún barðist ekki einu sinni á móti. Ég fór álíka hljóðlega út úr húsinu og er ég kom þangað. Enginn sá mig aka á brott — í kringum húsaþyrpinguna. KirkjuklUkkan sló . sex, þeg- ar ég ók að húsinu. Ég flautaði til þess að láta Edith vita að ég væri kominn heim, og fröken Morrison í nágrannahúsinu kíkti forvitnilega út um glugg- Rétt fyrir páskana ól frú Mary Feyre í Holyoa’te í Massachusetts i Bantíarikjunum ijórbura. ann og hundurinn hennar fór Þeir voru svo lasburða, að hafa varð þá i sérstökum skápum, sem ætlaðir eru ófullburða að gelta. I » börn .im. þér fóruð úr bankanum. Þér fóruð í blómaverzlunma, stönz- uðúð við benzínaigrpiðsluna, settuð loft í hjólin... Ja, nú vildi ég .aðems ia ao vna irvað þér gerðuð eftir að þér komuð , rn Konunnar yóar. Þér hringduð í læxni, en gát- uð ekki náð sambandi við hann, svo að þér hringduö cil okkar? — Alveg rétt. Svo er ég hræddur um að ég hafi fengið mér stóran whiskysjúss. — Já. Lögregluforinginn var bæði hugsandi og skilningsrík- ur á svipinn. -— Ég heid ekki að við þurf- um að halda yður hérna leng- tók upp nokkra smápeninga. — Eigið þér þetta? spurði hann og hélt þeim í lófanum. — Hvað eigið þér við ... ? Þetta er skiptimyntin, sem þér áttuð að fá til baka hjá ben- zínsalanum, en þér gleymduð þeim. Jim Smith hljóp á eftir yður — þangað sem loftslangan. er, en þá voruð þér ekki þar — eða hvað? Ég 'starði bjánalega á hann og heyrði sem í fjarska að hann bætti við: — Nú, en hérna er til baka, — fjórir skildingar og sex pense. Samt efast ég um að þér fáið nokkurn tíma not fyr- ir þessa aura. lýstur“ og er hún að nokkru. leyti sjálfsævisaga. En 18. janúar s.l. var hann fangelsaður á nýan leik. Þá höfðu verið framin þrjú stór- innbrot og lögreglan var sann- færð um að Rogstad hefði stað- ið fyr'ir þeim öllum. í einu inn- brotanna var stolið 120 þús. norskum krónum, í öðru sömu upphæð og í þriðja 200 þús- undtim. Rogstad hefur nú verið í fang. elsi i Þrjá mánuði. Hann hefur alltaf neitað eða þagað, þangað til lögreglunni tókst loksins fyr- ir skömmu að fá hann til að- gera fullkomna játningu. En áð- ur hafði lögreglunni tekizt að afla sannana, sem voru mjög sterkar gegn honum. Málning- arslettur í bíl, sem hann tók á leigu um líkt leyti og síðasta innbrotið var framið urðu til að fella Rogstad. Bezt a5 auglýsa t VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.