Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 29.04.1961, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar háífu. — Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers niánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-lG-GÖ. Laugardaginn 29. apríl 1961 Hagstæð vöruskipti fyrsta ársfjórðung -71 millj. kr. Óhagstæð um nær 200 miiij. kr. á sama tíma í fyrra. Utiat et Aðp ylatt... Vísi hefur borizt skýrsla með IbráðabirgðatöUun varðandi vöruskiptin við útlönd fyrsta fjórðung þessa árs. Kemur þar fram mikil breyt- ing frá því, sem var á síðasta ái’i, því að aðstaðan er stórum betri, eins og gert var ráð fyrir með efnahagsráðstöfunum rík- •isstjórnarinnar. Útflutningur janúar—marz hefur numið 609,9 milljónum króna, en á eama tíma voru fluttar inn vör- ur fyrir 538,7 millj. króna. Er vöruskiptajöfnuðurinn þess vegna hagstæður um 71,2 millj^. króna. Ber þó þess að geta, að í marzmánuði voru vööi'uskipt- in óhagstæð um 14.5 millj. kr. Út voru flutar afurðir fyrir 191.8 millj. kr., en inn á sama tíma fyrir 206,3 millj. kr. Þess er rétt að geta til sam- Sýniatg í GagnfræÖaskóla verkiiáms. Nemendur i Gagnfræðaskóla verknáms halda sýningu á við- fangsefnum sínum í dag og á snorgun. Skólinn hefur nú starfað í tíu ér við sívaxandi aðsókn. Námið er bæði bóklegt og verklegt, þar af eru greinar, sem nemend um er frjálst að velja um. ■ Nemendur munu sýna vinnu fiýna eftir liðinn vetur, saurna, járnsmiði, trésmíði. teikningar og matreiðslu o. fl. Hún verður opin frá 17—20 í dag og 14—22 anburðar. að á sama tímabili á síðasta ári nam útflutningurinn 640,5 milljónum króna, en imx- flutningurinn 838 milljónum kr. cg voru .vöruskiptin þess vegna óhagstæð þá urn 197,5 millj. króna. Munurinn þessum tvehn tímabilum er því hvorki xneira né mtnna en næstum 270 milljónir króna, og má segja, að það munar um minna. Þetta sýnir llíka het- ur en margt annað, hversu nauðsynlegt var að hverfa af hinni fyi-i-i braut. Ilnníð sem áður í SuaittanamÐ. I frétt frá Wasiiington segir, að kúbanskir verkamenn í Guantananxo, flotastöð Banda- ríkjanna á Kúbu, komi hinir Ir.úbönsku verkamenn reglu- j lega til vinnu sinnar sem áður. í blöðum á Kúbu og í frétt- um þaðan hefur verið sagt, að þeir lcorni ekki reglulega til vinnu sem fyrir innrásina, hafi neitað að vinna við afgreiðslu skipa og sagt upp störfum. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur kynnt sér þetta og að athugun lokinni kvaðst Lincoln White blaðafulltrúi geta neitað því alveg afdráttar- laust, að ofannefndar fréttir hefðu við nokkuð að styðjast. SEATO-lið til Laos? Kennedy á fundi með Eisenhower Hoover og MacArthur: - Lið Pethst Laos 12 km frá Vientiane. - Kennedy Bandaríkjaforseti xræddi í gær við fyrrverandi ríkisforseta Herbert Hoover og öwight Eisenhower og Mac-1 — — Dómur ekki fallinn enn. Dómur í máli brezka togar- ans Starella sem Óðinn tók Cnnan landhelgislínu s.l. mið- vikudag og fór nxeð til Vest- inannacyja hefur enn ekki ver- fið kveðinn upp. f gærkveldi átti Vísir tal við Torfa Jóhannsson bæjax’fógeta £ Vestmannaeyjum og sagði iiann að rannsókn málsins stæði eifn yfir. Sagði hann að dóm- tir yrði í fyrsta lagi kveðinn %ipp í dag. Fox-mælandi brezku stjórnar- innar ræddi í gæi- erfiðleikana á að koma á vopnahléi og kvað sennilega heppilegast að vopna hlésfundur yrði haldinn í hlut lausu landi,' Arthur fyrrverandi yfirhers- höfðingja, — um ástand og horf ur í Laos. Sterkar likur eru fyr- ir, að Suðaustur-Asíubandalag- ið telji sig tilneytt að senda lið til Lacs. Liðnir eru 4 dagar ,síðan Bret land og Sovétríkin skoruðu á aðila að hætta vopnaviðskipt- um, en hersveitir Pathet Laos halda áfram sókn, tóku mikil- vægan viðskiptabæ í gær og áttu aðeins 12 km ófarna til Vientiane, aðsetursbæjar hægri stjórnarinnar, er síðast fréttist. Eftirlitsnefndin, sem kom saman á fyx’sta fund í Dehli í gær, náði algeru samkomulagi um fyi’stu skýrslu, eftir að hún kom saman nú, og hefur hún verið send Bretlandi og Sovét- ! ríkjunum. Spellvirki í skipi. í fyrrakvöld voru umiin- skenundarverk í m.s. Leó, seni er í aðgerð inni í Vatnagörð- um og stendur þar í fjöru. ! Hafði vei’ið ráðist á kistu í brú skipsins, kistan opnuð og | úr henni tekinn gúmmíbjörg- ! unarbátui' með öllu tilheyrandi. í morgun fannst þáturinn í fjöruborðinu. Hafði hann verið blásinn upp, en jafnframt tek- ■ in upp úr honum matvælin og ! rifnar öryggisumbúðimar utan 1 af þeirn. íslenzkir blaðamenn voru fyrir nokkru síðan á ferð unx Bandaríkin. í veizlu er þeim var lxaldin í Newnort News hittu Jxeir þessar íslenzku kon- ur, sem giftar eru Bandaríkja- mönnunx og búsettar þar í borg og í nágrenni. í aftari röð eru Guðrún Björnsson, Reynihlíð, Kópavogi Ninna Guðmunds- dóttir, Laugavegi 42, Reykja- vík, Ragnheiður Þórhallsdóttir, Glaðheiinar 14, Rvík. Sitjandi eru Hafdís Sigurmannsdóttir, Strandgötu 85, Hafnarfirði og Svanrún Skúladóttir, Gunnars- braut 28, Rvík. Það þarf ekki að útlista liværs vegna maður- inn ú myndinni er svona ú- nægður á svipinn en þetta er Raymond Stover frá upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna í Reykjavík og leiðsögumaður blaðamannanna í 23 daga för mn, Bandaríkin. Það þarf varla að taka það fram að í þessari veizlu voru töluð fleiri orð á íslenzku en ensku, enda hótt ameríkanarnir væru 20 sinnum fleiri, og svo báðu allir að heilsa. Fjórir ffuttir í sjúkrahús — efttr árekstur við hús. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Á f jórða tímanum í nótt varð slys á Akureyri og fjórir fluttir í sjúkrahús. Slys þetta vai’ð þegar jeppa- bifreið var ekið á allmikilli ferð á húsið nr. 18 við Munka- þverárstræti og hafnaði þar með framhjól inn um glugga á igeymslu í kjallara. í bifreið- r inni voru 5 manns og voru f jór- ir þeirra fluttir í sjúkrahús, en að áliti lækna í morgun voru meiðslin ekki talin alvarleg. ÍAðeins einn þeirra sem í bíln- um voru slapp við meiðsli. Bifreiðin er sögð stór- skemmd. Akureyrarlögreglan hefur málið til rannsóknar og var rannsókn að hefjast í morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.