Vísir - 08.05.1961, Blaðsíða 9
'-■JÍAnudafunn 8 maí VlSlB
9
Ferðafélagið Útsýn gengst að
vanda fyrir hópferðum til ým-
issa Evrópulanda í sumar.
Auk ferða, sem skipulagðar
eru fyrir ákveðna hópa, verða
þrjár almennar hópferðir á
mismunandi leiðum um siö
lönd álfunnar.
Þetta er sjöunda starfsár fé-
lagsins, og hafa ferðir. þess
notið mikils trausts og vín-
sælda, sem bezt má márka af
því, að margir hafa tekið þátt
í 2—3 ferðum félagsins á þess-
um tíma.
Vel skipulagðar hópferðir,
þar sem ferðamaðurinn fær
hvers konar fyrirgreiðslu bg
þjónustu án þess að frélsi hans
sé í nokkru skert, en fyrir
miklu lægra verð en hann yrði
að greiða, ef hann færi á eig-
in spýtur, er svar nútímans við
auknum ferðamannastraumi og
hækkuðum ferðakostnaði.
Ferðafélagið Útsýn heíur náð
hagkvæmum og traústum sam-
böndum við gisti- og-mátsölu-
staði í ferðum sínum, og'er verð
ferðanna því nær óbreytt frá
fyrra ári. liöngun fólks til að
ferðast og fræðast, sjá sig um
í heiminum og skemmta sér
virðist ekki minnka, og svo
virðist, sem æ fleiri kunni að
notfæra sér þau hlunnjndi, sem'
góð hópferð veitir, því að nú
er nærri upppantað - í sumai-
ferðir Útsýnar, en þær eru
þessar:
I. Edinborg — Lohdon
12 dagar: 24. júní—5. júlí.
Siglt verður með Gullfossi
milli landa og dvalizt viku-
tíma í Bretlandi. Frá Édinborg
verður ekið suður um Skotland
og gegnum hið fagra Lake Di-
strick í Norður-Englandi, gist
í Buxton, en ferðinni haldið
áfram næsta dag um fæðingar-
borg Shakespeares, Stratford-
on-AVon, háskólaborgina Ox-
ford og Windsor til London.
Þar verður gist í ágætu hóteli
í hjarta heimsborgarinnar, við
Piccadilly Circus, í 4 daga, far-
ið í kynnisferðir um borgina
undir leiðsögn íslenzks farar-
stjóra, á skemmtistaði og í
verzlanir, en verzlanirnar við
Oxford Street og Regent Street
þykja mjöög freistandi. Á heim-
leiðinni verður dvalizt einn dag
í Edinborg, en síðan siglt heim
með Gullfossi. í hópferðum sem
þessri er jafnan haldið uppi
gleðskap á skipinu með dansi,
söng og myndasýningum. Hér'
er um mjög ódýra ferð að ræða,
eða frá rúmum sex þústund
krónum að meðtöldum ferðum
og fullu uppihaldi.
II. Kaupm.höfn — Hamborg —
Rínarlönd — Sviss — París
25 dagar: 5.—29. ágúst.
Siglt verður með Gullfossi
til Leith og Kaupmannahafnar,
dvalizt 3 daga í Höfn, en síðan
ferðazt um meginlandið í dönsk
um langferðavagni af nýjustu
gerð. Gist verður 2 nætur í
Hamborg, en síðan haldið suð-
ur í Rínarlönd og stanzað á
mörgum fegurstu stöðum við
ána Rín, þar sem vínviðurinn
teygir sig upp um hlíðar en
fornir riddarakastalar gnæfa við
himin. Siglt verður eftir ánni
frá Loreleiklettinum upp1 til
hins fræga vínþorps, Rúdes-
heim.
Þaðan verður haldið til Heid-
elberg, hinnar glaðværu há-
skólaborgar og dvalizt þar
einn dag. Síðan verður ekið
suður um Svartaskóg, hina
yndisfögru leið um Freuden-
stadt og Triberg, skoðaðir
Schaffhausenfossarnir í Rín,
stærstu fossar Evrópu, og hald-
ið til Zúrich í Sviss. Sviss er
enn sem fyrr eitt eftirsóttasta
ferðamannaland álfunnar sakir
frábærrar fegurðar landsins
og ágærar þjónustu við ferða-
menn. Dvalizt verður viku í
Sviss og komið á marga feg-
urstu staði landsins, 's. s. til
Luzern, Vierwáldstattervatns,
Interlaken, Bern, Lausanne og
Genf. Frá Genf verður ekið um
Frakkland- til Parísar og gist
Suðræn stemning. Þátttakendur í Útsýnarferð í hópi innfæddra
á Capri.
þar í 4 nætur. Skoðaðar verða
merkustu byggingar borgar-
innar, heimsótt listasöfn og
skemmtistaðir og farið til Ver-
sala. Heim verður haldið flug-
leiðis hinn 29. ágúst, én þeir,
sem óska, geta orðið eftir í
París eða London og komið
heim með annarri ferð.
III. Ítalía og Riviera
Frakklands.
22 dagar: 8.—29. sept.
Fyrsta Ítalíuferð Útsýnar var
farin í september í fyrra ,og
og var hún mjög rómuð af
þátttakendum. Ferðin í ár er
með svipuðu sniði og veitir á-
gætt tækifæri til að kynnast
þessu fagra landi á bezta árs-
tíma, fegurð þ^ss, sögu, list-
um, þjóðíifi og menningu. Ferð-
azt verður með flugvél frá
Reykjavík um London til Mil-
anó, en um Ítalíu verður ferð-
azt í nýtízku langferðavagni,
fyrst til vatnanna á Norður-
Ítalíu, sem rómuð eru fyrir feg-
urð, síðan til Feneyja, Flórens
og Rómar. Stanzað verður 4
daga í Rómaborg, en síðan
haldið til Napóli, Pompei, Am-
alfi, Sorrento og Capri. Einnig
verður stanzað á hinum fræga
baðstað Viareggio og í Gen-
úa. Að lokum verður ekið eft-
ir Rivierunni um San Remo
og Monte Carlo til Nice og
dvalizt þar í þrjá daga, áður
en haldið er heim flugleiðis.
Þátttakendur geta þó orðið eft-
ir í Nice eða London, ef óskað
er.
Skrifstofa Ferðafélagsins Út-
sýnar í Nýja Bíói er að jafnaði
aðeins opin milli kl. 5—7 síð-
degis, en til að auðvelda af-
greiðslu verður opið frá kl. 2—
7e. h. þessa viku.
Sigur eftir fáein ár,
seflir Kgosana.
Sntriir samemust gegn
steínn 1 rerwœr.dsm
Philip Kgosana, 22ja ára ieið- ber vileysa, að hreyfingin hafi
togi afrískra þjóðernissinna í nckkurt tengsl við kommún-
Suður-Afríku, sem komst það- ista.
an á flótta, eftir að hann stjórn Hreyfingin neínisl >)The
aði göngu 30.000 manna í Höfða South African National Front“.
borg til þess að mótmæla níð- Samfyiking þjóðernissinna í
ingsverkunum í Sharpville, Suður_Afríku, og er hún studd
er kominn til London og ræðis af öiium helztu þjóðernislegum
þar við aðra útlæga Afríku-leið ^ fe]ögum { S.-A. og nýtur fjár-
stjcm dr. Verwoerds. hagslegs stuðnings frá flestum
Kgosana telur sig hafa fullan Afríkulöndum, sem á síðari
stuðning Nyerere, aðalráðherra tíma hafa fengið sijálfstæði sitt
Tanganyika, sem hann ræddi viðurkennt.
við fyrir sköömmu, .og Nkrumah
forseta og forsætisráðherra
Ghana. — Kgosana hyggst fara
í fyrirlestraferð urn Bretland
o Bandaríkin.
| Áform eru á adöfinni um
stofnun „frjálsrar Suður-Afr-
íku,“ en engar ákvarðanir tekn-
ar enn.
Sagt er, að félög í Kairo, sem
njóta stuðnings kommúnista
séu hlynt hugmyndinni um
myndunslíkrar sjórnar, en
Kgosana segir, að það sé hel-
jtttatnáTj
KONA, sem hefur ráð á
íbúð óskar að kynnast ein-
hleypum manni í góðri at-
vinnu á aldri 50—60 ára
með sambúð í huga. Dreng-
skaparheit viðlögð. Þag-
mælsku heitið. Tilboð berist
blaðinu fyrir 14. þ. m., —
merkt: ..Góð sambúð“. (350
Sprengilcgir ræðarar, dökkir af sól og sjávarlofti, róa gondólum
sínum fimlega eftir síkjunum í I'eneyjum, sem spegla forna
auðlegð borgarinnar í fleti sínum.
apað-Jufb
Frá jréttaritara Vísis.
Bolungavík í gœr.
Sl. sunnudag var jrumsýning
á Gullna hiliSinu ejtir Davíð Ste-
jánsson í Félagsheimilinu hér,
á vegum Kvenfélagsins Brautin
og Ungmennafélags Bolunga-
víkur.
Leikstjóri var Gunnar Ro-
bertsson Hansen. Aðalhlutverk-
in, Kerlinguna og Jón bónda
hennar, léku Þau Ósk Guð-
mundsdóttir og Sigurður E.
' Friðriksson, og skiluðu þau
hlutverkunum með mikilli
prýði. Húsið var þéttskipað á-
horfendum, sem klöppuðu leik-
urum óspart lof í lófa. Leikrit-
ið verður sýnt á ísafirði, og
einnig er ráðgert að hafa sýn-
ingar á Súgandafirði, Flateyri
og Þingeyri.
Næsta verkefni félaganna er
Gestur til miðdegisverðar, eftir
Kaufman, og mun Gunnar Han-
sen einnig setja það á svið. —
Finnur.
Fírmakeppnf Bridge-
sambandsins.
Fyrsta umferð í Firmakeppnl
Bridgesambands íslands fór
fram í Skáíahcimilinu við
Snorrabraut sl. fimmtudag. í
efsta sæti er Silli & Valdi með
120 stig, spilari Guðráður Guð-
mundsdóttir, í öðru sæti Prjóna
stofan Malín með 114 stig, spil-
ari Guðmundur Ó. Guðmunífs-
son, í þriðja sæti S. Á.na n
& Co., með 113 stig, spilari ier
dís Brynjólfsdóttir. Nöl’ti og
stig 20 efstu fyrirtækjanna fara
hér á eftir:
stig
Silli & Valdi ........... 120
Prjónastofan Malín .... 114
S. Árnason & Co........... 113
Sparisj. Rvikur og nágr. 111
Ora h.f................... 110
. Víkingsprent h.f........ 110
Efnagerðin Valur ......... 109
Kr. Kristjánsson h.f. .... 108
Álafoss h.f., klæðaverksm. 107
Record .................. 107
Benedikt frá Vallá...... 106
Búnaðarbanki íslands .. 106
Einar J. Skúlason....... 106
Fálkinn, h.f.............. 106
Gefjun—Iðunn ............. 106
Ljómi h.f................. 106
Iðnaðarbanki fslands h.f. 104
Meiður, húsgagnavinnust. 104
Trygging h.f.............. 104
Happdrætti Háskóla fsl. .. 103
Næsta umferð verður spiluð
í Skátaheimilinu við Snorrg-
braut í kvöld, mánudag, kl. 20.
Johan Rönning h.f
Raflagnir og viðeerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
SKÓLASTÚLKA tapaði
handavinnupolca, sem í var
telpukjóll og pyesa sh föstu-
dag. Skilvís finnandi láti j
vita í síma 14239 eða Þórs-
götu 10, miðhséð. (391
TAPAZT hefur grábrönd-
óttur högni með svartar rák-
ir á baki. Sími 24704. (398
HPINGUNUM.
CtigtttþóW
SuiJtairfuFÚ 4
Málflutningsskrifstofa
Páll S. Pájsson, hrl.
Bankastræti 7. sími 24-206
Nær!atna5ur
karlmanna
«g drcngja
fyrirliggjandl.
L H. MULLER
„Gullna hm"
í Bolungavík.