Vísir


Vísir - 17.05.1961, Qupperneq 1

Vísir - 17.05.1961, Qupperneq 1
12 síður alla daga 51. árg. Miðvikudaginn 17. maí 1961 108. tbl. Seglskipum undir þöndum seglum hefir oft verið líkt við svani — fegurstu fuglana. En scgl- skip geta líka verið fögur, bótt „vængirnir“ sc eklti þandir, og það fannst mörgum í morgun, þegar skólaskipið „Gorch Fock“ seig hægt inná Reykjavíkurhöfn. Skipið er með hjálparvél, sem mjakaði því síðasta spölinn. (Ljósm. GJT.) I Hjólabi 10 ára drengur í höfnina i morgiin? Annar drengur sagði frá því, en froskmaður fann ekkert. Heldur byltingin í S.-Kóreu velli? Ur þvú skorið í tiutj. Úr því kann að verða skorið í dag hvort byltingarráðið í Suður-Kóreu heldur velli. Byltingarráðið 1 Suður-Kór- eu leitar nú að sögn stuðnings flughersins, en fullyrt var í gær, að það nyti aðeins stuðn- ings varaliðs þess, sem kom við sögu í „40 mínútna orrustunni“. en ekki hinna fjölmennu her- sveita S.-K. í herbúðum Sam- einuðu þjóðanna — né heldur yrði þess vart, að það nyti stuðn ings flughers, flota eða almenn ings. Allt var kyrrt í Seoul í gær- kvöldi og herlið flutt af göt- unum, en herflokkar með skrið dreka voru settir á vörð við vegi, sem liggja um Seoul. Síldin er enn ntögur. Síldin er aðeins að fitna, enda er komin rauðáta á síld- ar slóðir. Fitumælingar sem gerðar voru á síld veiddri í Akranes- for í fyrradag leiddu í ljós að síldin innihélt 6,7 prósent fitu. Atvinnudeild háskólans fékk síld veidda í gær. Efnagreiningu var ekki alveg lokið, en svo virtist sem sú síld væri nokkru feitari. Humarvciðar eru að hefjast og hefur atvinnumálaráðuneyt ið veitt 70 veiðileyfi. Það má gera ráð fyrir aðnokkrir fleiri sæki um leyfi, en í fyrra voru um 70 bátar á humarveiðum. Samkvæmt leyfunum geta bátarnir byrjað veiðar þegar í stað en fæstir munu vera til- búnir og er vart við því að bú- ast að veiðar hefjist almennt fyrr en í lok þessa mánaðar. Veiðisvæðið er frá Faxaflóa að Stokksnesi, fyrir austan Hornafjörð. Langflestir bátarn- ir munu verða á veiðum á svæð inu út af Reykjanesi, norður af Eldey og á Selvogsbanka. Aust- firðingar og Hornfirðingar höfðu sæmilega veiði við Hrol- laugseyjar í fyrra. Byltingarráðið skoraði á dr. Chang forsætisráðherra og aðra ráðherra, sem undan komust að gefa sig fram, og lofaði öllu fögru ef þeir gerðu það, ella yrðu þeir látnir sæta hörku, er þeir næðust. Kongóþing í herbúðum. Gizenga, — arftaki Lum- umba og forsætisráðherra stjórnarinnar í Stanleyville, hefur stungið upp á því, að sambandsþingið verði kvatt saman til fundar í Kamina-her- búðunum í Suður-Kasi, sem Sameinuðu þjóðirnar ráða nú, og njóti þingið vemdar liðs frá Afríkulöndum er hann tilnefn- ir. Hefur Gizenga skrifað Dag Hammarskjöld um þetta og farið fram á, að Kamina og landsvæðið þar í kring verði lýst hlutlaust svæði. í gær fréttist einnig, að Giz- enga hafði látið handtaka sjö af ráðherrum sínum, og bendir það til að tillögur forsætisráð- herrans um þinghald í Kamina o. fl. hafi ekki átt fylgi að fagna innan stjórnarinnar. Það bar talsvert á því í fyrra undir lok veiðitímabilsins að einstaka bátar kæmu með fisk að landi í stað humars. Af þess- um sökum voru nokkrir bátar í Vestmannaeyjum sviftir veiði leyfi. Nú eru veiðileyfin stíluð báeði á bát og skipstjóra og þykir nokkurt aðhald í því. Verð á humar upp úr sjó mun vera það sama og í fyrra. Venju legast eru fjórir til 6 menn um borð í humarbátum sem flestir eru frá 15 til 40 rúmléstir. — Heildartala sjómanna sem verða á humarveiðum i sumar mun því verða'um 400 manns. Skelfletting humarsins og frá- gangur krefst margra handa og veitir konum og unglingum drjúgar tekjur. Öðum grænk- ar vestra. ísafirði í gær — ÁGÆT sumartíð var hér sl. viku, hægviðri með smáskúr- um og hafa tún grænkað vel og úthagi lifnað. Sauðburður er byrjaður og hefir gengið vel sem af er. Almenn óánægja er yfir því að snjó hefir enn ekki verið rutt af Breiðadalsheiði og Botns heiði, svo vegasamband náist við nágrannaþorp. Snjófall á Vestfjarðahálendi var með minnsta móti í vetur að sögn. Bærinn að Stóradal í Húna- þingi brann til kaldra kola í morgun og mátti ekki tæpara standa að mannbjörg yrði. í Stóradal búa tveir bænd- ur, Jón Jónsson, sonur Jóns alþingismanns og stórbónda þar, rg Sigureeir Ha'V’-'teo*’ Klukkan hálf tíu í morgun kom 10 ára drengur inn á lög- reglustöðina og sagðist hafa séð yngri dreng renna á hjóli fram af hafnarbakkanum í krikan- báðir menn á bezta aldri og barnmargir. Var því margt manna á bænum þegar elds- voðann bar að. Það var önnur húsmóðirin á bænum sem vaknaði um hálf sexleytið í morgun og varð þess "s" °ð kviknað var í bæn- um við austurbakkann, bcint fram af Pósthússtræti. Lögreglan brá við og fékk froskmann til að kafa. Leitaði hann lengi en varð einskis vís- ari. Leitinni mun verða haldið áfram síðar. Þar eð enginn annar hefði orðið var við þann atburð sem drengurinn sagði frá og ekkert fannst við leitina í morgun, héldu menn að drengurinn segði ósatt eða honum hefði missýnst. Drengurinn hélt því fast fram að sér hefði ekki missýnzt. Verkamenn við höfn- ina munu hafa verið í kaffihléi þegar atburðurinn átti að hafa skeð. um. Bóndi hennar var ekki heima, en hún vakti allt fólkið, Frh. á bls. 12 70 bátar hafa fengið humarleyfi. Uriðuriittr ftirti tið hefjast. Bærinn að Stóradal í Húna- þingi brann í morgun. Mátti ekki tæpara standa að mannbjörg yrði

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.