Vísir - 17.05.1961, Side 2

Vísir - 17.05.1961, Side 2
2 VÍSIR - SœjarÁréttir Útvarpið í kvöld: 18.30 Tónleikar: Óperettulög. 19.20 Veðurfregnir. — 20.00 Norsk tónlist. 20.20 „Fjöl- skylda Orra“, framhalds- þœttir eftir Jónas Jónasson. Annar og þriðji þáttur: „Næt- urgestur“ og „Einn í heim- inum“. Höf. stjórnar flutn- ingi. 20.45 Einsöngur: Kirst- en Flagstad syngur. 21.05 „Sólarhringpr á sjó“, frá- söguþáttur eftir heimild Bjarna Jónssonar frá Skarði í Strandasýslu (Jóhann Hjaltason kennari). 21.40 fs- lenzk tónlist: „Endurskin úr norðri“, hljómsveitarverk eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vett- vangur raunvísindanna: Örn- ólfur Thorlacius fil. kand. talar við formann rannsókn- arráðs ríkisins, Ásgeir Þor- steinsson verkfræðing. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árna- son) — til 23.00. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Reykjavík. — Dettifoss er í New York. — Fjallfoss er í Kotka. Goða- foss fór frá Haugesund í gær til Siglufjarðar. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss væntanlégur til Reykja- víkur um hádegi. Reykjafoss er á Húsavík í dag. Selfoss fór frá Eskifirði í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 15. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss er á leið til Patreksfjarðar, Stykkishólms, Grundarfjarð- ar og Faxaflóahafna. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gærkvöldi frá Gufunesi til Húnaflóa- hafna og Skagafjarðar. Arn- KROSSGÁTA NR. 4392. Skýringar: Lárétt: 1 kvenpersóna, 3 glæný, 5 neyt, 6 alg. fanga- mark, 7 nokkuð, 8 félag, 10 nafn, 12 tæki, 14 ósamstæðir, 15 bur, 17 losa sig við (boðh.). 18 hljóðfæri. Lóðrétt: 1 einkennd, 2 má neyta, 3 band, 4 matmaður, 6 ljósta, 9 blóma, 11 fleirtala, 13 lausn, 16 fangamark fulltrúa flugfélags. Lausn á krossgátu nr. 4391: Lárétt: 1 mas, 3 bál, 5 Ok, 6 ha, 7 kór, 8 ló, 10 arks, 12 arf, 14 slá, 15 arm, 17 ær, 18 snúðar. Lóðrétt: 1 molla, 2 ak, 3 barrs, 4 legsár, 6 hóa, 9 Oran, 11 Vlær 13 frú. 16 mð. arfell losar á Austurlands- höfnum. Jökulfell fór 14. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Hamborgar, Grimsby, Hull, London og Calais. Dísarfell er í Gdynia. Litlafell fer væntanlega í dag frá Reykja vík til Norðurlandshafna. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til íslands. Hamrafell er í Ham- borg. Jöklar: Langjökull er í New York. Vatnajökull er í Reykjavík. Námskeið í norsku við B j örgvin j arháskóla. Björgvinjarháskóli mun halda námskeið í norsku og norskum bókmenntum dag- ana 21. ágúst til 17. október næstk. Námskeiðið verður miðað við þarfir þeirra stúd- enta norrænna, sem lesa móðurmál sitt til háskóla- prófs. Skrifstofa Háskóla fs- lands hefur fengið bráða- birgðadagskrá námskeiðsins og veitir upplýsingar urrí það. Loftleiðir: Þorfinnur Karlsefni kemur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.59. Fer til New Yox-k kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 22. Fer til New Yoi'k kl. 23.30. Háskólafyrirlestur um Arthur Miller. Prófessor David Clark, sendi kennari í amerískum bók- menntum við Háskóla ís- lands, heldur fyrirlestur um ameríska leikritáskáldið Arthur Miller og leikrit hans fimmtudaginn 18. maí kl. 8.30 e. h. í I. kennslustofu. Prófessr Clark, sem í vetur hefur verið Fulbrightsendi- kennari í amerískum bók- menntum við Háskóla ís- lands, hefur áður haldið sex fyrirlestra fyrir almenning um amerískar bókmenntir, og verður þessi fyi'irlestur sá sjöundi og síðasti. Hann mun ræða leikrit Arthurs Millei’s All My Sons, Dcatli of a Salesman, The Crucible, A Memory of two Mondays og A View from the Bridge, sem, að einu undanskildu, hafa öll verið sýnd hér. Guðmundur Jónsson ekur um Snæfellsnes um hvítasunnuna. Lagt verður af stað á laugardag og komið um kvöldið á Snæfellsnes. Á sunnudaginn verður ekið um nesið og gengið á jökul- inn. Dvalizt verður nætur- langt í félagsheimilinu á Stapa. Tilkynningar, sem birtast eiga í „Bæjar- fréttum“ Vísis framvegis, verða að hafa borizt fyrir kl. 4 — fjögur — síðdegis dag- inn áður cn þær eiga að birt- ast, ella verða þær að bíða næsta dags á cftir. Orðsending til stofitana, fyrirtækja o.fl. aðilar, varðanði Ibúaskrá Reykjavíkur 1960. Ibúðaskrá Reykjavíkur (manntal Reykjavíkur) 1. desember 1960 er nýkomin út. Er hún i einu bindi, um 1250 lxls. í folíóbroti. Fremst í benni eru leiðbeiningar um notkun hennar ásamt tákn- málslykli o. fl. Sumar upplýsingarnar á skránni eru á táknmáli, en samt er hún auðveld í notkun. Á íb.úðarskrá Reykjavíkur eru allir íbúar Reykja- víkur í göturöð. Auk húsauðkennis, nafns og fæð- ingardags, sem tilgreint er á mæltu máli, eru gefnar eftirfarandi upplýsingar á táknmáli, um hvern einstakling í Reykjavík: Fjölskyldustaða, hjúskaparstétt, fæðingarstaður (kaupstaður eða sýslu), trúfélag og ríkisborgararéttur. Ernfremur lögheimili aðkomumanna og dvalarstaóur Ijar- verandi Reykvikinga. Ibúaskráin er hin mikilvægasta handbók fyrir allar stofnanir, fyrirtæki og aðra, sem hafa mikil. samskipti við almenning. Ibúðaskráinn kostar kr. 950,00 í bandi og fæst hún í Hagstofunni, Arnarhvoli (inngangur frá Lindargötu), sími 24460. Upplag bókarinnar er takmarkað. Þess má geta, að Ibúaskrá Reykja- víkur 1. des 1959 seldist upp og fengu færri en vildu. HAGSTOFA ISLANDS. Miðvikudaginn 17. maí 1961. Til sölu er 1. Chaseside traktorskófla, % cu.yd., ásamt nokkru magni af varahlutum. '2. G.M.C. bifreið með % cu.yd. vökvaknúnu mokstrar- tæki. 3. Fiat 1100 station-bifreið, model 1953. 4. Barford gangstéttarvaltari með dieselvél. 5. Vatnsdælur, 3 stk. ógangfærar. 6. Graco smurvél á gúmmíhjólúm, 4 dælur. Nokkurt magn af varahlutum fylgir. Ofanskráð verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavjkur- bæjar, Skúlatúni 1, fimmtudaginn 18. maí og föstudaginn 19. maí n.k. Tilboð skal senda til skrifstofu vorrar, Tjarnargötu 12, III. líæð, fyrir kl. 4, föstudaginn 19. maí n.k. og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR Aðalstræti 16 (uppi) Nýtt klæðskeraverkstæði. Ný snið úrval fataefna ÁRNI PÉTURSSON, KLÆÐSKERI, sími 23119. Aöalstræti 16 (uppi) Jarðarför eíginmanns míns, GUÐBJARTAR ÓLAFSSONAR, fyrrverandi hafnsögumanns, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. þ.m. kl. 13,30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélag íslands. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Ástbjörg Jónsdóttir. Jarðarför fósturföður míns, SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR skipstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Björn Sigurðsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.