Vísir - 17.05.1961, Síða 8

Vísir - 17.05.1961, Síða 8
8 VlSIR Miovdkudaginn 17. maí 1961 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.(000 BÍLSKÚR til leigu fyrir geymslu, þurr og rúmgóður. Uppl. i síma 34856. (832 VIL TAKA bílskúr á leigu sem næst flugvellinum. — Uppl. í síma 16920 milli 7 og 8.(853 1 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. — Tilboð, merkt: „Ábyggilegur“, send- ist afgreiðslu blaðsins. (855 HERBERGI, með eldhús- aðgangi, til leigu. — Uppl. í sima 22795.(856 HERBERGI til leigu í Hvassaleiti. — Uppl. í síma 37479 eftir kl. 7,_(862 KONA, með þrjú börn, ósk- ar eftir þriggja herbergja íbúð. Sími 17796. (865 ÍBÚÐ ÓSKAST. Ung og reglusöm hjón, sem geta borgað góða fyrirfram- greiðslu, óska eftir íbúð nú þegar eða eigi síðar en um næstu mánaðamót. — Uppl. í sima 37037.(866 TIL LEIGU herbergi og eldhús í risi. — Uplp. í síma 15941. — (869 ÓSKA eftir íbúð strax, helzt í mið- eða austurbæn- um. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 16856 eftir kl. 6.(881 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 16888. (846 3ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 10292. TIL LEIGU tveggja her- bergja íbúð í Kleppsholti fyrir eldri mann eða konu. Barnlaust. Tilboð merkt: „Kleppsholt 94“ sendist Vísi. MIÐALDRA maður óskar eftir herbergi í austurbæn- um. — Uppl. í síma 18072. ÁGÆTIS 5 herbergja íbúð til leigu. Sími 14454 eftir kl. 6. (896 FORSTOFUHERBERGI itl leigu með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 14873. UNG HJÓN óska eftir að taka á leigu sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 18311.(898 TIL LEIGU tvær stofur samstæðar fyrir reglusama pilta. Öldugata 27, vestan- megin* uppi.(900 TEL LEIGU þriggja her- bergja íbúð í góðu húsi skammt austan við Tjörnina. Árs fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „Þriggja her- bergja 335“ sendist Vísi (899 ÓSKUM eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 16108. (000 GÍTARVIÐGERÐIR. — Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f., Bankastræti 7. — Sími 13656. —________________(1 DÖMU- og telpu-klipping- ar alla daga nema alugar- daga. Rakarastofan, Lauga- vegi 81. (153 HALLÓ skipstjórar. Óska eftir að komast á góðan síld- veiðibát. Uppl. í síma 15967. 15 ÁRA STÚLKA, sem hefir lokið 3. bekk úr verzl- unardeild, óskar eftir vinnu yfir sumarmánuðina. — Vön afgreiðslu. — Tilboð esndist Vísi fyrir 20. þ. m. merkt: „Ábyggileg 301“ (905 12 ÁRA telpa óskar eftir að gæta barns, sem næst mið- austurbænum. Uppl. í síma 12565 milli kl. 6—9. (907 Fljótir og vanir menn. Sími 35605. GÓLFTEPPA HREINSUN með fullkomnustu aðefrðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. I>rif h.f. Sími 35357. STÚLKA, sem unnið hefir við verzlunarstörf í 4 ár, ósk- ar eftiir atvinnu hálfan dag- inn. Uppl. í síma 32301. (850 ENDURNÝJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum einnig æðardún og gæsadúnsængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sírni 33301. (000 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í sumarbústað nálægt Reykjavík í sumar. — Sími 36151. — (871 Í.R. Vormót. — Spjótkasts- keppni vormóts Í.R. fer fram á miðvikudag kl. 5.30. Einn- ig verður keppt í hástökki og stangarstökki. (849 K. R., skíðadeild, hefir á- kveðið að efna til hvíta- sunnuferðar í Landmanna- laugar. Þátttaka tilkynnist í K.R.-heimilinu kl. 8—10 í kvöld. (906 TÖKUM að okkur hrein- gerningar. Vanir menn. Sími 34299. —(371 HREIN GERNIN G AMIÐ- STÖÐIN. Vanir menn. — Vönduð vinna. Sími 36739. JJBT’ hreingerningar Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. VINNUMIÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar at- vinugreinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Sími 23627. BÍL AHREIN SUN s.f. — Þvoum, bónum og ryksugum bíla. Gerum einnig við stefnuljós og rafbúnað fyrir skoðun. Fljót og góð vinna. Sækjum. Sendum. — Sími 37348 og 37593 eftir kl. 6 á kvöldin. (737 SKERPUM garðsláttuvélar og önnur garðverkfæri. Opið kl. 5—7. Grenimelur 31. ÓSKA eftir vinnu hálfan daginn tveggja mánaða tíma. Vön afgreiðslustörfum. — Uppl. í síma 11210 milli 2 og 4. (808 GÚMMÍSUÐA á Geirsgötu 14 (fyrir vestan Sænska frystihúsíð). Hvers konar gúmmísuða og viðgerðir á gúmmískóm og hlífðarfatn- aði. — Athugið: Geri við og styrki hæla á kvenbomsum gegn sliti frá mjóu skóhæl- unum. — Sigurður Jóhannes- son. (799 ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum og kerrum. — Uppgerðar kerrur, vagnar og reiðhjól kosta ekki nema brot úr kostnaðarverði þeirra.Reið hjólaverkstæðið, Melgerði 29, Sími 35512._______(819 13 ÁRA telpu vantar vinnu. Góð vist kemur til greina. Sími 17832. (882 HÚSMÆÐUR. — Storesar stíf-strekktir fljótt og vel. — Sólvallagötu 38. Sími 11454. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. (885 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. SVEFNHERBERGIS hús- gögn, úr Ijósu birki, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 15952. (903 TELEFUNKEN segulbands tæki til sölu. 5000 kr. — Sími 17279. —(904 vatnskassahlíf í Morris 1947 óskast. — Uppl. síma 23256. (908 TIL SÖLU 2 dekk — 1200X22, 14 srigal. 2 dekk 1300X24, 16 strigal. Uppl. í Engjabæ við Holtaveg. (874 TIL SÖLU Pedigree barna- vagn, minni gerð. Uppl. á Nýju-Klöpp, Seltjarnamesi, kjallara. (876 GÓÐUR barnavagn itl sölu. Uppl. í síma 23715. (877 SVEFNBEKKUR til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 34162 eftir kl. 1._(878 TIL SÖLU klæðaskápur, þríesttur, þvottavél með raf- magnsvindu, ísskápur Rafha, ódýrt. Húsgagnasalan, Klapp arstíg 17.__________879 BARNARIMLARÚM ósk- ast. Uppl. í síma 23326. (845 ER KAUPANDI að móta- timbri á hagstæðu verði. — Simi 22337.(851 SKELLINAÐRA 1960, sem ný, til sýnis og sölu í Óðni í dag. Uppl. í kvöld. — Sími 19955. —(852 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. —(318 KAUPUM aluminium og eir. Járnstepan h.f. Sími 24406. — (000 BARNAVAGN til sölu. — Selst ódýrt. — Uppl. Banka- stræti 14 B. (889 TELPUHJÓL 600 kr., karl- mannshjól 900 kr. og þríhjól 200 kr. til sölu. Sími 33670 egtir kl. 6. (890 GOTT kvenreiðhjól til sölu. Sími 12133. (891 RÝMINGARSALA. Seljum í dag og næstu daga með mjög lágu verði Goblin þvottavél, Bendix þvottavél, Kölnar saumavél, Sewrete saumavél, útvörp, segulbönd og margt fleira. — Leigumið- stöðin, Laugavegi 33 B. — Sími 10059.________(893 TIL SÖLU Philco-ísskáp- ur, 7 cub.fet. og Thor-strau- vél. Uppl. í sima 14109. (910 REN O-EIGENDUR. — Til sölu Reno-mótor með tilheyr- andi. — Uppl. í síma 19407 milli 8 og 9.______(909 GOTT HJÓL fyrir 10 ára ‘telpu óskast keypt. — Uppl. i síma 35092.(897 BARNAKERRA, sem hægt er að leggja saman, óskast til kaups. Uppl. í síma 33002. (901 SKERMAKERRA til sölu. Verð 1300 kr. Uppl. í síma 22557. — (902 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sírni 10059. (387 DÍVANAR, allar stærðír, sterkir og ódýrir. Laugaveg 68 (í sundinu). (472 VANDAÐIR legubekkir fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð húsgögn til klæðn- ingar. Húsgagnabóltrunin. Miðstræti 5. Sími 15581.(771 KLÆÐASKÁPUR til sölu ódýrt. Einnig borð og stólar, skrifborð, stofuskápar, dív- anar o. fl. Húsgagnaskálinn, Njálsgata 112, Sími 18570. TIL SÖLU stofuskápur, eik, útihurð með karmi, harðviður, stærð 0.75X2.10 m., og ein innihurð. — Uppl. Langagerði 18. Sími 32904. (883 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 37875. (884 HANDSLÁTTUVÉL ósk- ast. Uppl. 1 síma 17648. (886 NORSK skekta með vél, í fögru ástandi, með 20 hrogn- kelsanetum, til sölu. Pétur H. Salómonsson, Kirkjutorgi 6- —(887 ÍSSKÁPUR til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23532. (858 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 33184. (859 TIL SÖLU vel með farinn Silver Cross barnavagn. — Sími 12001.(680 CHEVROLET hásing í vörubíl til sölu, ódýr, og ýms- ir aðrir varahlutir. — Sími 24688, —(861 VEIÐIMENN. Ánamaðkur til sölu. Bræðraborgarstígui' 55. Uppl, í síma 23434. (863 GRÆNN barnavagn tii sölu, Skandía. Hægt að hafa hann sem burðarrúm og kerru. Fylgir dýna og taska. Verð 1800 kr. Uppl. Bergs- staðastræti 9, timburhús. (864 TAN SAD barnavagn, vel með farinn o gburðarrúm, tií sölu. Sími 33093. (687 TIL SÖLU Silver Cross tvíbura-barnavagn. Vantar tvíburakerru. Uppl. í síma 15941. — (870 VIL KAUPA ódýran sum- arbústað í nágrenni Reykja- víkur, helzt við vatn eða læk. Þarf ekki að vera í góðu standi. Uppl. í síma 11909. _______________________(872 TIL SÖLU þýzk sumar- kápa, ljós, og síður pels. — Sími 10382. (875j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.