Vísir


Vísir - 27.05.1961, Qupperneq 1

Vísir - 27.05.1961, Qupperneq 1
f2 síður \ 18 félög hafa boðai verkföll Á miðnætti sat allt við það sama í Alþingishúsinu, þar sem samninganefndir vinnuveitenda og verka- lýðsfélaganna, um 20 manns sátu á fundi. Engar til- lögur höfðu komið fram og sáttasemjari hafði heldur eigi komið með uppástungu um lausn. Þegar Vísir fór í pressu voru litlar líkur taldar að lausn myndi finnast næstu stundina. Nú er því aðeins rúmur sólarhringur þar til 9000 manns ganga til verkfalls, ef ekki semst. Rússar svíkja líka Kínverja. Efna ekki loforð uni vélasendingar. Kaþólska kirkjan og sorpblöð Ítalíu. í Tokyo er það haft eftir á- rciðanlcgum heimildum, að að minnsta kosti tvær meiri háttar iðnvæðingaráætlanir Kínverja séu í miklum kröggum vegna þess, að Rússar hafa svikizt um að efna loforð sín um nauðsyn- Iegan útbúnað. Heimildir þessa segja, að þessar tvær áætlanir, sem orðið hafa fyrir skakkaföllum vegna farigða Rússa, eru virkjun Gulár, þar á meðal hin feyki- mikla Sanmen Gorge stífla og ennfremur skipasmíðaáætlnir í nokkrum hafnarborgum í norðurhluta landsins. Sagt er, að sumar þessar stífl- ur séu þegar fullgerðar, en stöðvarnar geta tekið til starfa . |na þess að Rússar hafa ekki enn afhent rafala, sem þeir lof- uðu að afhenda fyrir mörgum mánuðum. Sagt er að kínverskir em- faættismenn hafi kvartað við japanska gesti yfir því að Rúss- ar hafi ekki afhent þungavélar og annan iðnútbúnað, sem þeir hefðu lofað, einhverjar ráðstaf- anir munu hafa verið gerðar ‘il þess að fá þessar vélar frá Japan. Ástæðan'fyrir því, að Rússar hafa ekki enn afhent þessar vél- ar, eru þær, að framleiðslu- magnið þar í landi er ekki enn nógu mikið til þess að fullnægja þörfum þeirra sjálfra, þeir þurfa allt sem þeir geta fram- leitt til framkvæmda í Síberíu. Upptökin við Selfoss Landskjálftakippurinn á Sel fossi kl. 34 mínútur yfir mið- nætti aðfaranótt sl. mánudags mun hafa verið jafn snarpur, og reynd bar vitni sökum þess hve upptök hans voru nálægt Selfossi. Ekki hafa verið athuguð línu rit landskjálftamæla utan Rvík ur, síðan þessi kippur kom — en þeir eru 3, á Kirkjubæjar- klaustri, í Vík i Mýrdal og á Akureyri. ■jlr Tveir Bretar hafa ekið’ 25.500 km. leið eftir Afríku endilangri í bíl, sem orð- inn er 21 árs. Sovétstjórnin notar um 2000 sendistöðvar til þess eins að trufla sendingar stöðva Voice of America. í flestum löndum eru sorp- blöðin kölluð „hin gula presa“ á Ítalíu er það kallað „Cronica Nera“, en það þýðir svarta pressan. Kannski er þetta tákn- rænt fyrir það, þess konar blaða mennska er líklega hvergi í heiminum litin alvarlegri aug- um en einmitt í landi páfans. Eins og gefur að skilja er það aðallega kaþólska kirkjan, sem berst gegn þessum ófögnuði. Pius heitinn páfi sagði eitt sinn: „Þessum blöðum hefur tekizt að gera ofbeldi og glæpi að hluta af daglegu lífi fólksins, með því að nota sér þjakandi plágur og hinn ömurlega veik- leika mannkynsins". Kaþólska kirkjan notar einn- ig sréhvert tækifæri, sem gefst til þess að áminna blaðamenn um skyldur sínar og það hlut- verk, sem þeir hafa að gegna í þjóðfélaginu. Jóhannesi páfi 23. sagði eitt sinn, er hann ávarpaði blaðamenn: Þeir ættu að hafa til að bera varfærni læknisins, fjölbreytileik rithöf- undarins, nákvæmni lögfræð- ingsins og ábyrgðartilfinningu skólaleiðtogans". Enn hefur engin launs feng- izt á vandamálinu um sorp- blöðin, nema þá helzt tillaga páfans um ritskoðun. Hann sagði eitt sinn, að yfirvöldin ættu að koma á ritskoðun á blöðunum, „ekki til þess að hindra þau í að birta sannleik- ann, heldur til þess að hindra klám og glæpaskrif“. Hætt er nú sam tvið, að mörgum þyki á þrengjast fyrir dyrum, og hætt- an aukin á frekari afskiptum ríkisvaldsins af blöðunum. Nyt Jerseykýr einnar í Bretlandi varð næstum 9000 lítrar á 361 degi á s.l. ári. Harry S. Truman, fyrrum Bandaríkjaforseti, varð 77 ára mánudaginn 15. maí. ■^- Stjórnin á Kýpur leitar fyr- ir sér um 7 millj. punda lán til raforkuframkvæmda á eynni. Rangfærzlur um kaup- mátt tímakaupsins Neituðu að vinna næt urvinnu við skipin Fjallfoss og Tröllafoss fyrstu skipin sem stöðvast Eimskipafélagið fór fram á það við verkamenn sem voru að vinnu við að afferma Gullfoss í gær, að þeir héldu áfram að afferma skipið til klukkan tíu um kvöldið. Neituðu verka- mennirnir að vinna næturvinnu og gáfu þá skýringu að það væri regla að vinna ekki nætur- vinnu eftir að boðað hafi verið til verkfalls. í morgun var svo haldð á- fram vinnu við skipin tvö, Gull- foss og Goðafoss, sem eru í höfn en verða bæði farin fyrir sunnudagskvöld. Ef til verk- falls kemur á mánudag verða Tröllafoss og Fjallfoss fyrstu skipin sem stöðvast vegna verk- fallsins. Tröllafoss er nýkom- inn frá New York og Fjailfoss er væntanlegur frá Póllandi í dag. Leiðtogar Dagsbrún- ar hafa undanfarið hald- ið því fram að kaupmátt- ur tímakaupsins hafi verið 109 í ársbyrjun 1959, en sé nú aðeins 78. — Vék Hannibal Valdemarsson m.a. að þessu í viðtali, sem Vísir átti við hann á miðviku- daginn. F Fullyrðing þessi er úr ’ausu Iofti gripin og dæmi ■im það hvernig menn hag- ræða opinberum skýrslum lil bess að efla málstað sinn. Hér er farið þannig að. að einn hluti vísitölu fram- færzlukostnaðar er tekinn út úr og birtur sem vitni um minnkandi kaupmátt. Vísitalan er í þrepiur lið- um og sá liður, sem hér er birtur er smásöluliðurinn. Er það rétt og öllum ljóst, að vörur hafa hækkað síðan í ársbyrjun 1959 sökum hinna óhjákvæmilegu efna- hagsráðstafana, sem þá varð að framkvæma eftir daga vinstri stjórnarinnar. Ef litið er á smásöluliðinn einang gefur hann til kynna að kaupmáttur hafi minnkað. En á hina tvo liðina í vísitölunni er ekki minnst, húsaleiguna, sem hefir staðið í stað, og skatta og útsvör. Hin mikla skattalækkun, sent núver- andi ríkisstjórn framkvæmdi og fjölskyldubæturnar, vega að mestu leyti upp á móti hækkun vöruverðsins. Því er alls ekki að ræða um þann minnkaða kaup- mátt tímakaupsins sem leið- togar Dagsbrúnar halda fram. Þetta sést bezt af því að vísitala framfærslu- kostnaðar 1959—1961 hefir aðeins hækkað um 4%, og er það heildarvísitalan og þá allir þrír liðirnir teknir með. Ka'upmáttur tímakaups lief- ir því aðeins minnkað um 4%. legur málflutningur að hluta sundur vísitöluna og nefna síðan aðcins það, scm cigin málstað þjónar, en þegja um hitt. En til þeirrar aðferðar hafa Dagsbrúnarleiðtogarnir hér gripið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.