Vísir - 27.05.1961, Síða 2

Vísir - 27.05.1961, Síða 2
2 Laugardaginn 27. maí 1961 Sœjarfréttir Eimskip. Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Rvk. Dettifoss fór frá New York í gær til Rvk.. Fjallfoss fór frá Gdynia 21. maí. Væntan- legur til Rvk. á ytri höfnina um miðnætti í gær. Goðafoss kom til Rvk. 22. maí frá Dal- vík. Gullfoss fer frá Rvk. kl. 20.00 í- kvöld til Leith og K.hafnar. Lagarfoss er í Hafnarfirði. Fer þaðan til Keflavíkur, Vestm.eyja og þaðan til Hull, Grimsby, Hamborgar og Noregs. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Nörresundby. Sel- foss fór frá ísafirði í gær til Akureyrar, Siglufjarðar og Keflavíkur. Tröllafoss kom til Rvk. 25. maí frá New York. Tungufoss fór frá Vestm.eyjum 25. maí til Rotterdam, Hamborgar, Ro- stock, Gdynia, Mánlyluoto og Kotka. Lausar stöður. Eftirtaldar stöður í Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins, sbr, lög nr. 3/1961, eru laus- ar til umsóknar: 1. Fram- leiðslu- og sölustjóri. 2. Skrif stofustjóri. 3. Aðalbókari. 4. Aðalféhirðir. — Umsóknir skulu hafa borizt til fjár- málaráðuneytisins eigi síðar ' en 30. maí næstkomandi. — Fjármálaráðuneytið, 10. maí 1961. Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt í róðri og sundi á Sjó- mannadaginn, sunnudaginn 4. júní, að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. KROSSGÁTA NR. 4398. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Onega. Arn- arfell er í Achangel. Jökul- fell er í Hull. Dísarfel er í Mantyluoto. Helgafell er á Siglufirði. Ríkisskip. Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Færeyja og Rvk. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestm,- eyja og Rvk. Þyrill er í Rvk. Skjaldbreið er á Breiðafirði á vesturleið, Herðubreið fer frá Rvk. síðdegis í dag vest- ur um land í hringferð. Eimskipafl. Rvk. Katla er í Archangel. — Askja er í Grangemouth. Jöklar. Langjökull er í Keflavík, •— Vatnajökull lestar á Aust- urlandshöfnum. Loftleiðir. Laugarda^ 27. maí er Snorri Sturluson væntanlegur frá Hamborg, K.höfn og Gauta- borg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Opinbert erindi. Næstkomandi sunnudagskv., 20. maí kl. 9 síðdegis, flytur Grétar Fells opinbert erindi í Guðspekifélagshúsinu, Ing- ólfsstræti 22. Fyrirlesturinn nefnir hann: Er Guð til? — Hljómlist á undan og eftir. — Allir velkomnir. Aðalfundur Hins íslenzka biblíufélags verður haldinn í kapellu Há- skólans á morgun 28. maí og hefst kl. 5 e. h. Fyrst verður stutt guðsþjónusta, síðan venjuleg aðajfundarstörf. — Allir eru velkomnir á fund- inn. nefnir: Þriðja vertíðin. Grein um geimför Yuri Ga- garins. Saga, sem heitir: Stefnumót fyrir handan. Grein um Habib Bourgiba forseta Túnis. Ingólfur Dav- íðsson skrifar þáttinn: Úr ríki náttúrunnar, Guðmund- ur Arnlaugsson skákþátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Ennfremur eru afmælisspá- dómar fyrir alla daga í júní, draumaráðningar, vinsælir dægurlagatextar, bráðfyndn- ar skopsögur o. m. fl. — For- síðumyndin er af Yul Bryn- ner og Maríu Schell í kvik- myndinni Karamassof-bræð- urnir. Messur á morgun. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: Messa í safnaðarheimilinu við Sól- heima kl. 11 árdegis. (Ath. breyttan tíma). Árelíus Ní- elsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Aðalsafnaðarfund- ur að guðsþjónustu lokinni. Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Síra Jakob Jónsson. z Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2. Síra Jón Þorvarðsson. Það borgar sig að auglýsa í VÍSI fp Skýringar: Lárétt: 1 úrgangur, 3 fyrir- tæki, 5 alg. smáorð, 6 samhljóð- ar, 7 Afríkumanni, 8 tónn, 10 var kyrr, 12 að utan, 14 vöru- merki, 15 ílát, 17 ending, 18 líkamshluti, Lóðrétt; 1 flík, 2 yfrið, 3 hunds, 4 hvalshiutinn, 6 bygg- ing, 9 vofa, 11 lindinn, 13 . ..bil, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4397: Lárétt: 1 mör, 3 bás, 5 al, 6 ho, 7 Bör, 8 gá, 10 mala, 12 all, 14 ræl, 15 als, 17 Na, 18 árlega. Lóðrétt: 1 Magga, 2 öl, 3 bor- ar, 4 skjala, 6 höm, 9 álar, 11 læna, 13 LLL, 76 SE. Áheit. Stran,darkirkja N. N. 25. kr. f. D. & K?. 200 kr. Samtíðin. Júníblaðið er komið út, fjöl- breytt og skemmtilegt. Þar er grein um óloftið í borgum nútímans, sem veldur sjúk- dómum. Freyja skrifar fróð- lega kvennaþætti. Þá er grin eftir Svein Sæmunds- son blaðafulltrúa, er hann snið Nýjasta Evróputízka Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni lUtima h|f Kjörgarði. Bremsuskálar Chevrolet fólksbíll, árg, ‘40—‘50. Ford, árg. ‘55—‘56. Plymouth ‘37—‘56. Willys-jeppi ‘42—‘49. Póstsendum. Laugavegi 168. Sími 10199. Bílabúð B*i I. DEILD lslandsmótið hefst með eftirtöldum leikjum: LAUGARDALSVÖLLUR: Sunnudag kl. 4. K.R. - AKUREYRI Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. L.: Grétar Norðfjörð og Ingi Eyvinds. HAFNARFJÖRÐUR: Sunnudag kl. 8,30. AKRANES - HAFNARFJÖRÐUR Dómari: Jörundur Þorsteinsson. L.: Einar H. Hjartarson og Guðm. Guðmundsson. fslandsmótið hefst með þessum leik NJARÐVIKUR: Sunnudag kl. 4. KEFLAVÍK - REYNIR, Sandgerðí Dómari: Valur Benediktsson. L.: Örn Ingólfsson og Páll Guðnason. Af gefnu tilefni skal bent á eftirfarandi: Samkvæmt ákvæðum 46. og 137. greina brunamálasam- þykktar fyrir Reykjavík, er óheimilt að geyma benzín í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur nema á þeim stöðum, sem brunamálastjórnin hefur samþykkt. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Skrifstofur vorar verða opnar opnar til kl. 5 e.h. í dag. H.f. Eimskipafélag Islands Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsenid við fráfall og jarðarför GUÐBJARTS ÓLAFSSONAR, fyrv, liafnsögumanns. Sérstakar þakkir færum við Slysavarnafélagi íslands, er heiðraði minningu hans með fráhærum höfðingsskap. Ástbjörg Jón Guðbjartsson, Dóra Guðbjartsdóttir, Ólafur Guðbjartsson, Jóhanna Guðbjartsdóttir, Benedikt Guðbjartsson, Jónsdóttir, Unnur Þórðardóttir, Ólafur Jóhannesson, Sólrún Jónsdóttir, Jean Claessen, María Pétursdóttir,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.