Vísir - 27.05.1961, Page 8
8
VÍSIR
Laugardaginn 27. maí 1961
Ferðir og
ferðatög
ULFflRJflCOBSEN
FERDASKRIFSTOFfl
Bustnrstrzll 9 Slml: 13499
ÞÓRSMERKURFERÐ
um helgina.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
Ferðir um helgina. Á laug-
ardag ferð í Þórsmörk, á
sunnudag ekið um Hval-
fjörð og gengið á Hvalfell.
Gróðursetningarferð í Heið-
mörk kl. 2 á laugardag. Uppl.
í skrifstofu félagsins. Símar
19533 og 11798.
Voruhflppdratti g | g g
12000 vinningar d dri
30 KRÓNUR MIÐINN
TUNÞOKIJR
velskornar.
Triáplöntnr
Blámplöntnr
Símar 22-8-22 og 19775.
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar
Rauða Kross íslands
verður haldinn i Tjarnar-
café (uppi), mánudagmn
29. maí kl. 5.
Venjuleg aðalfundar.
störf.
Stjórnin.
Einbýlishús
Einbýlishús, tvö herbergi
og eldhús, rétt utan við
bæinn, til sölu.
Skipti á 6 manna bifreið
(helzt Ford 1955 rnodel)
kemur til greina.
Tek skuldabréí fyrir
mismuni.
Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 31/5 merkt:
„Einbýlishús".
HÚSEIGENDUR. Gerum
við þök, þakglugga, þak-
rennur og niðurföll. Sími
32171.(953
SKERPUM
garðsláttuvélar og önnur
garðverkfæri. Opið kl. 5—7.
Grenimelur 31.
HREIN GERNIN G AMIÐ-
STÖÐIN. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 36739.
iw- HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503. Bjarni.
TÖKUM að okkur hrein-
gerningar. Vanir menn. Sími
34299. —____________(371
GÚMMÍSUÐA á Geirsgötu
14 (fyrir vestan Sænska
frystihúsið). Hvers konar
gúmmísuða og viðgerðir á
gúmmískóm og hlífðarfatn-
aði. — Athugið: Geri v:ð og
styrki hæla á kvenbomsum
gegn sliti frá mjóu skóhæl-
unum. — Sigurður Jóhannes-
son. (799
VINNUMIÐLUNIN tekur
að sér ráðningar i allar at-
vinugreinar livar sem er á
landinu. — Vinnumiðlunin,
Laugavegi 58. — Sími 23627.
HÚSEIGENDUR. Tek að
mér að girða og standsetja
lóðir. Uppl. i síma 32286.
(1067
BÍLAHREIN SUN s.f. —
Þvoum, bónum og ryksugum
bíla. Gerum einnig við
stefnuljós og rafbúnað fyrir
skoðun. Fljót og góð vinna.
Sækjum. Sendum. — Sími
37348 og 37593 eftir kl. 6
á kvöldin. (737
i*MF- HREINGERNINGAR.
Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14727,(1263
HJÓLBARÐAVIÐGERD-
IR. Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921._________(393
14 ÁRA dugleg stúlka ósk-
ar eftir vinnu í sumar. —
Uppl. í síma 34183. (1137
IIERBERGISÞERNA ósk-
ast. Uppl. skrifstofunni Hótel
Vik.(1288
BARNGÓÐ stúlka óskast
til að gæta barns frá kl. 3—6
á daginn. Uppl. í síma 18854.
AÐEINS 14 ÁRA! —
14 ára pilt vantar vinnu. —
Margt kemur til greina. —
Uppl. í síma 16135. (1290
STÚLKA óskar eftir að
gæta barna á kvöldin. Uppl.
í síma 22957 eftir kl. 5.(1266
STÚLKA óskast til afleys-
ingar. Uppl. kl. 7—8. Veit-
ingastofan Adlon, Banka-
stræti 12. (1306
ÓSKA eftir plássi á góðu
sveitaheimili fyrir 10 ára
telpu til að gæta barna. —
Sími 33717,(1316
2 TELPUR, 11 og 12 ára,
óska eftir barnagæzlu. Uppl.
í síma 33473. (1286
TELPA óskast til að gæta
barna 2 daga í viku, júní-
mánuð. Uppl. í síma 33510.
KAUPAKONA óskast á
gott heimili í Borgarfirði. —
Uppl. á Hringbraut 81, neðri
hæð. Uppl. um helgina.(1283
Samkómur '
KVEÐJUSAMKOMA fyrir
hjónin Katrínu Guðmunds-
dóttur og Gísla Arnkelsson
kristniboða, sem eru á förum
til Konsó, verður í húsi K. F.
U. M. og K. annað kvöld kl.
8.30. Jafnframt verður Halla
Bachmann boðin velkomin
heim í hvíldarleyfi frá
kristniboðsstarfi sínu á Fíla-
beinsströndinni. Gjöfum til
kristniboðsins verður veitt
viðtaka. — Kristniboðssam-
bandið. (1302
ALMANAKSÚR tapaðist
fyrir innan bæ sl. laugardag
20. maí. Finnandi vinsaml.
geri aðvart í síma 19280 eða
23920,— (1317
HÚSRAÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið), Sími 10059._____(000
NÝTT raðhús til leigu í
sirka 2 ár, með eða án hús-
ganga. Uppl. í síma 35238.
(1309
HERBERGI til leigu. —
Uppí. í síma 23471. (1320
VANTAR herbergi, helzt
með eldunarplássi. — Uppl.
í síma 37410. (1292
TVÆR stúlkur óska eftir
2—3ja herbergja íbúð. Uppl.
í síma 23798. (1291
2 STÚLKUR, sem vinna
úti, óska eftir 1 herbergi og
eldhúsi eða 1 herbergi í
Hanfarfirði. — Uppl. í síma
50065 á kvöldin. (1287
UNG, barnlaus hjón óska
eftir að taka á leigu í 2—3
mánuði 1—2 herbergi og
eldhús eðá aðgang að eld-
húsi, helzt sem næst miðbæn-
um. — Uppl. gefnar í síma
19523 til kl. 18 og 19042
eftir kl. 19.__________(1298
TVÖ herbergi til leigu í
Lönguhlíð 13, III. hæð.
(1305
LÍTIÐ forstofuherbergi
til leigu. Uppl. í síma 10758.
(1304
ÍBÚÐ óskast til leigu. —
Uppl. í síma 36873. (1303
HERBERGI til leigu á
Hverfisgötu 16 A. (1313
ÓSKA eftir 2 herbergjum
og eldhúsi á hitaveitusvæði.
Uppl. ísíma 24503. (1267
RÓLEGUR maður óskar
eftir herbergi á rólegum
stað. Tilboð sendist Vísi
merkt: „Rólegur staður 80“
fyrir mánudag. (1314
í. R. Innanfélagsmót verð-
ur í dag í hástökki kl. 3.
(1322
E. Ó. P. MÓTIÐ 1961
verður haldið á íþróttavell-
inum fimmtud. 4. júní nk.
Keppt verður í eftirfarandi
gi'einum: 80 m. hlaupi
sveina. 60 m. grindahlaupi
sveina. 100 m. hlaupi ung-
linga. 110 m. grindahlaupi
fullorðinna. 100 m. hlaupi.
400 m. hlaupi. 1500 m. hlaupi
1000 m. boðhlaupi. Kúlu-
varpi. Sleggjukasti. Lang-
stökki. Hástökki. — Tilkynn-
ingar um þátttöku sendist í
pósthólf 1333 í síðasta lagi
30. maí. — Frjálsíþróttadeild
K. R. (1321
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
DÍVANAR, allar stærðlr,
sterkir og ódýrir. Laugaveg
68 (í sundinu).___(472
BLÓMSTURRUNNAR og
birki, bæði reynir og hlynur,
ásamt greni og álmi. Einn-
ig fjölærar plöntur. Gróðr-
arstöðin Garðshorn, Foss-
vogi.____________(1121
PLÖTUR á grafreiti fást á
Rauðarárstíg 26. Sími 10217.
(Ýmsar skreytingar). (1234
HÚSGAGNASALAN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fieira. —
Sími 18570.(000
SIMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki,
ennfremur gólfteppi o. m. il.
Fornverzlunin, Grettisgötu.
31. —(135
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Verð 1500 kr. — Sími
22751.— (1318
GRÁ DRAGT til sölu. —
Lítið númer.— Uppl. í síma
34112. —(1319
BARNAVAGN til sölu.
Sundurdregið barparúm ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma
10813. —(1282
NORSKT sófasett til sölu
og sýnis, vel útlítandi. Verð
3 þús. kr. Sími 35952. Gnoð-
arvogur 30, efsta hæð. (1310
GARRANT módel (Diesel)
gírkassi og startari til sölu.
Selst mjög ódýrt. — Uppl. í
síma 34120 eða Suðurlands-
braut 91 D.(1289
KOLAELDAVÉL, raf-
magnseldavél, miðstöðvarket
ill lítill og fleira til sölu. —
Sími 32891 e. h. (1300
BARNAÞRÍHJÓL óskast.
Uppl. í síma 19648. (1301
NÝJASTA GERÐ af Pedi-
gree barnavagni er til sölu
í Ásgarði 55. (1299'
TIL SÖLU vel með farinn
Silver Cross barnavagn. —
Uppl. í síma 32378. (1293
NÝ BARNAKERRA til
sölu. Verð 1240 kr. — Uppl.
í síma 23023. (1238
LÍTIÐ reiðhjól óskast til
kaups.— Uppl. í síma 14477.
(1312
SMOKING til sölu á Bald-
ursgötu 23. (1303.
2 BARNARÚM og skerm-'
kerra til sölu. Uppl. í síma
37480. — (1315
Skrif stolu húsnæði
til leigu á bezta stað við Laugaveginn, stærð ca. 170 m2.
Uppl. Dagblaðið Vísir, Ingólfsstræti 3, sími 11660.
Málverkasýning
FINNS JÓNSSONAR
í Listamannaskálanum er opin daglega kl. 2—10.