Vísir - 15.06.1961, Blaðsíða 12
12
V ISJR
Fimmtudagur 15. júní 1961
LlTIÐ HtJS, tvö herbergi, eld-
hús og forstofa til sölu, tilval-
ið fyrir sumarbústað. Leiga
kæmi til greina. Uppl. í sima
23693. (663
2—3 HERBERGI og eldhús
óskast til leigu sem fyrst.
Helzt i Vesturbænum. Þrennt
fullorðið i heimili. Tilboð
merkt „Húsnæði" sendist afgr.
Vísis. ’ (652
I HERBERGI og eldhús til
leigu. Uppl í síma 13732. (647
»DNA með 2 börn óskar eftir
1—3 herbergja íbúð. Uppl. í
síma 35709. (644
RISlBÚÐ, 1 herbergi og eld-
hús til leigu, aðeins gegn hús-
hjálp. Tilboð sendist Vísi merkt
„Góð kjör" fyrir föstudags-
kvöld. (642
3JA—4RA herbergja íbúð ósk-
ast. Þrennt í heimili. Nánari
upplýsingar í síma 32660. (666
IBÚÐ ÓSKAST til leigu. Uppl
í sima 33361. (672
SUMARBÚSTAÐUR óskast til
leigu. Uppl. í síma 14846 og
14319. (682
LlTIÐ snoturt herbergi i góð-
um kjallara, til leigu í Hlíð-
unum. Uppl. í síma 14516. (681
ÓSKA eftir forstofuherbergi,
helzt nálægt Landsspítalanum.
Sími 24172. (702
LlTII IBÚÐ óskast sem fyrst.
VINNUMIÐLUNIN tekur að
sér ráðningar i allar atvinnu^-
greinar hvar sem er 4 landinu.
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Sími 23627. (261
HREINGERNINGAR, vanir
og vandvirkir menn. Sími
14727. (478
HREIN GERNIN GAR, vanir
menn. Fljótt og vel unnið. Sími
24503. Bjami. (767
HREIN GERNIN G AMIÐSTÖÐ-
IN. Vanir menn. Vönduð vinna.
Simi 36739. (833
SKERPUM garðsláttuvélar og
önnur garðverkfæri Opið öll
kvöld nema laugardaga og
sunnudaga, Grenimei 31.
BlLAHREINSUN S.F. - Bíla-
bónun. Bónum, þvoum og ryk-
sugum bíla. Gerum einnig við
stefnuljós og rafbúnað fyrir
skoðun. Simi 37348 frá 10—12
og eftir 6 á kvöldin. (429
Veggjahreinsunin
Munið hina þægilegu kemisku
vélhreingemingu á híbýli yð-
ar. Simi 19715. (689
Fvrðir f>tf
ífrtittltitf
Uppl. í sima 23966.
(695
2JA—5 HEREERGJA íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma
33354. (699
BlLSKUR, upphitaður til leigu.
Sími 33919... (694
LAUS SÆTI í bifreið á há-
/
tíðahöldin að Rafnseyri og
hringferð um Vestfirði. Uppl.
í síma 14947.
FERÐAFÉLAG lSLANDS fer
þrjár 2ja daga ferðir um helg-
ina: Þórsmörk — Landmanna-
laugar — Hekla. — Lagt af
stað í allar ferðirnar kl. 9 á
iaugardagsmorguninn frá
Austurvelli Upplýsingar í
skrifstofu félagsins, simar
19533 og 11798. (609
It VEN ARMB ANDSÍTR tapað-
ist. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 50534 Fundar-
iaun. (655
TELPUHJÓL hvarf frá
Miklubraut 68 7. b. m. kl. 20.
Rautt með hvítum brettum,
bögglabera, stór hnakkur. Vin-
samlegast látið vita þar eða í
síma 10455. (678
li VEN GULLHRIN GUR með
steini fannst á Snorrabraut.
Uppl. i sima 16809 kl. 2 e.h.
(651
SELSKAPSPAFAG A UKUR
hefur fundizt. Eskihlíð 7, (648
GET tekið nokkra kostgangara
i fast fæði við Miðbæinn Til-
boð sendist Visi merkt ,'.Fæði“,
(552
Bezt
og
ódýrast
að
auglýsa
VISI
INNRÖMMUM málverk, ljós-
myndir og saumaðar myndir.
Asbrú, Grettisgötu 54. Simi
10108. (393
GÓLFTEPPA- og húsgagna-
hreinsun í heimahúsum. —
Duracleanhreinsun. — Sími
11465 og 18995. (000
STtJLKA óskar eftir auka-
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl, í síma 18774 eftir kl. 7
e. h. (657
ÓSKUM eftir unglingsstúlku.
Uppl. á Grundarstíg 11. (656
SÖLUBÖRN óskast til að selja
fána fyrir 17. júni. Afhending
Hverfisgötu 16 í dag og á
morgun eftir kl. 1. (659
STÚLKA óskar eftir vinnu,
vön afgreiðslu. Uppl. í síma
32506 kl. 6—8 i dag (677
13 ARA telpa óskar eftir að
sitja hjá börnum á kvöldin.
Uppl. í sima 37647. (673
STÚLKA óskast tii matreiðslu-
starfa á gistihúsi í sveit. Uppl.
í síma 35291 eða 33432, kl. 5—
8. (684
ÖNNUMST viðgerðir og
sprautun á hjálparmótorhjól-
um, reiðhjólum, barnavögnum
o. fl. Reiðlijólaverkstæðið, Mel-
gerði 29, Sogamýri. Simi
35512. (683
ABYGGILEG telþa'^sÍíSát" til
að passa barn frá hádegi. Kon-
an vinnur úti Uppl. Bergstaða-
stræti 38, (kjaliara). (679
ATHUGIÐ. 16 ára stúlka ósk-
ar eftir léttri vist. Herbergi
æskilegt. Uppl. í síma 23717.
(688
TELPA ÖSKAST júni og júli-
mánuð til að gæta barna. Uppl.
í sima 33510. (693
STÚLKA, sem lokið hefur
tveim vetrum í Kvennaskólan-
um, óskar eftir vinnu í sum-
ar. Upppl. í sima 11874. (692
TIL SÖLU 5 notaðar maghony
innihurðir með skrám og löm-
um, ein þeirra forstofuhurð.
Sími 35940. (660
NECCHI saumavél til sölu.
Uppl. i síma 15506. (661
TVÆR KAPUR til sölu, barna-
stóll og leikgrind. Uppl. í síma
15506. (662
GÓÐUR Silver Cross barna-
vagn, stærri gerðin, til sölu á
Miklubraut 40, kjallara. (641
TELPUKAPA með húfu og
trefli, notað á 5—7 ára og
telpudragt á 11—12 ára til
sölu ódýrt. Ásvallagötu 22, kl.
6—8 í kvöld. (643
REIÐHJÓL. Gott karlmanns-
reiðhjól með girum til sölu.
Uppl. í síma 34079. (645
NÝ ensk dragt og tveir jakk-
ar á dreng. Uppl. í síma 18873.
(646
ÞVOTTAVÉL með rafmagns-
vindu, helzt suðu, óskast til
kaups. Uppi. í sima 18833.
(650
TIL SÖLU telpnakjóll. Verð
1000 kr. Uppl. í síma 12900.
Sóleyjargötu 19. (654
TIL SÖLU kvenskátabúningur
(blár) á 10—12 ára. Uppl. I
síma 33425. (680
SIÍÚR. Vandaður skúr til sölu.
Uppl. í Skipholti 46, kjallara,
milli kl. 5—8 síðdegis. (690
BARNAKERRA óskast, stóll
til sölu, ódýr. Sími 16207. (687
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
í síma 23698. (686
REXOL olíufýring til sölu. —
Uppl. í sima 33354. (700
VEL. með farinn barnavagn
óskast. Uppl. í síma 33802. (697
SKELLINAÐRA til sölu. Uppl.
I sima 33802 næstu kvöld. (698
MYNDAVÉL, notuð, til sölu.
Tækifærisverð. Harald St.
Bjömsson, Þingholtsstræti 3.
(696
KAPA til söiu, 42—44, mosa-
græn, mjög ódýr. Eskihlið 12B
1. h. t.v. , (691
GÓÐUR Pedigree barnavagn
óskast. Sími 15098. (705
BLÓMSTURRUNNAR og birki
bæði reynir og hlynur,
ásamt greni og álmi.
Einnig fjölærar plöntur.
Gróðrarstöðin Garðshorn,
Fossvogi. (544
DYNUR, allar stærðir. - Send-
um. Baldursgata 30. — Sími
23000, (635
SlMI 13562. Fomverzlunin,
Grettisgötu. — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
KAUPUM aluminium og eir.
Járnsteypan h.f. Sími 24406.
(000
MYNDIR til tækifærisgjafa,
gott úrval, gott verð. Inn-
römmunarstofan Njálsgötu 44.
(781
NOKKUÐ af góðum bókum og
blöðum verður til sölu næstu
daga, t. d. Gríma öll, í bandi.
Blanda, Árni Þórarins 6. bindi,
Isl. fyndni, Ferðafélagsbækur
o. m. fl. Einnig nokkuð af
dönskum bókum. Reykjahlíð
10, norðurendi niðri, opið eftir
kl. 4 e. h. (538
HÚSGAGNASALAN, Njáls-
götu 112, kaupir og selur not-
uð húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi og fleira. — Simi 18570.
(000
NY OPEL VÉL til sölu. Sími
19750 og 10473. (669
BARNAVAGN til sölu. Kerra
óskast, sími 10861. (670
NOTAÐ amerískt segulbands-
tæki til sölu. Simi 34187 milli
kl. 7—8. (671
NYLEGUR radíófónn til sýnis
og sölu að Drápuhlíð 12, ris-
hæð, eftir kl. 6. (674
BARNAVAGN, Pedigree vel
með farinn til sölu. Sími 37161.
(675
SKELLINAÐRA, Rixe 1955, tii
sölu á Framnesvegi 5. (664
TAN SAD barnavagn, vel með
farinn, til sölu, verð kr. 2300.
Sólvallagötu 32. (665 ,
IÍÆLISKAPUR, lítill þýzkur,
Silo, til sölu. Uppl. í síma
17233. (658
TIL SÖLU er gullfallegur nýr
hvíldarstóll með skámeli, fæst
með sérstöku tækifærisverði.
Uppl. i kvöld * síma 18876 milli
kl. 8—10. (685
TAPAZT hefur úr s 1. þriðju- * TIL SÖLU er svalavagn. Verð
s
STERKIR
PA6ILEG.FR
dag í Miðbænum. Finnandi
vinsamlega skili því á Fram- ?
nesveg 8. (668
T
KVENREIÐH J ÓL var tekið
við Njálsgötu síðastl mánu- %
dagsnótt. Finnandi beðinn að |
hringja í síma 10302. Fundar-
laun. (653
kr. 400. Einnig mikið úrval af
spönskum skóm. Selzt ódýrt.
Uppl. í sima 16922. (703
TIL SÖLU vegna brottflutn-
ings sófasett, radiófónn, gólf-
teppi og amerisk svefnherberg-
ishúsgögn og margt fl. á Forn-
haga 20, kjallara. (701
V