Vísir - 19.06.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1961, Blaðsíða 4
4 V t is 5 li Alánudagur 19. júni 1961 \ > ; \ í t t t ! i \ markað. — Þessi pöntun á hús- gögnum frá Valbjörk er ekki ætluð til sölu í Banda- ríkjunum, heldur í fyrsta lagi ti] sýnis í nokkrum helztu borgum í öllum lands- hlutum, þar sem við höfum sýningarskála og söludeild- ir, sagði Robert A. Eichhorn í viðtali fyrir helgina. Hann er forstjóri „Manor House“ í Minneapolis og hef ir samið um kaup á íslenzk- um húsgögnum fyrir 2 millj. króna, eins og sagði frá í frétt Vísis sl. föstudag. Vísir hitti hann að máli í Híbýla- deild Markaðsins og einnig þá Ragnar Þórðarson for- stjóra og Þorkel Valdimars- son. Þegar Híbýladeildin var opnuð, voru þar (og eru) á boðstólum húsgögn frá Valbjörk á Akureyri, og þá vaknaði fyrst áhugi amerískra manna (sem starfa á Keflavíkurflug- velli) á þessum húsgögnum, en vegna laga Bandaríkja- stjórnar um kaup á vörum í öðrum löndum, varð ekki af kaupum eins og vilji stóð til. Næst er það, að Þorkell Valdimarsson, sem nám stundaði í Bandaríkjunum, fékk senda vestur nokkra hluti úr íslenzkri ull, svo sem værðarvoðir o.fl., og setti á sýningar tvær vestra, í St. Paul (Minnesota) og 'aðra, sem haldin var í sam- bandi við opnun skurðarins um Lawrencefljótið. Varð mörgum starsýnt á þessa ís- lenzku vöru og barst fjöldi fyrirspurna. Þegar Þorkell kynntist áðurnefndu fyrir- tæki Manor House, vakti hann athygli þeirra á ný- tízku húsgögnum frá ís- iandi, og er skemmst af að segja, að forstjórinn kom hingað fyrir nokkrum dög- um, hefir heimsótt verk- smiðjuna Valbjörk á Akur- eyri og gert áðurnefnd kaup. — Þeim lízt bezt á borð- stofuhúsgögnin fyrst í stað, sagði Þorkell. Önnur, t. d. svefnherbergishúsgögn, þurfa breytinga við, áður en þau fari á erlendan markað. Rúmin þykja t. d. öllum út- lendingum of lítil. f Eng- landi eru margir, sem kalla lítil rúm „Icelandic beds“, svo að það er líkt á komið með rúmin og hestana okkar. En úr því að húsgögnin okk- ar eru senn að komast á heimsmarkað, þá mætti segja mér, að ekki þyrfti mikið á- tak til að gera ullarvöru okk- ar eftirsótta víða um heim. — Það er þrennt, sem við athugum áður en við gerum kaup á húsgögnum til sölu í Bandaríkjunum, segir Eich- horn. í fyrsta lagi teikning eða snið húsgagnanna, í 2. lagi gæði vörunnar og í 3. lagi verðið. Ég er harð- ánægður með snið og gæði að flestu leyti. Hvorttveggja er samkeppnisfært að mínu áliti. En tæpast er hægt að segja það um verðið. (V von andi verður hægt að ráða bót á því. Flutningskostnað ur er líka of hár héðan mið- að við það sem er frá meg- -— Að gæðum og sniði standa þau þeim ekki að baki, og er þá mikið sagt, þvi að bæði Danmörk og Sví þjóð hafa gífurlegar tekjur af sölu húsgagna til Banda- ríkjanna og fleiri landa og urðu Danir fyrstir á þessu sviði. Mér finnst þó sem hús gögn héðan þurfi að fá á sig meiri sérkenni, „þjóð- legri“ ef svo mætti segja. Ég get ekki orða bundizt um það, að ég varð forviða, þeg ar ég komst að raun um það, að sendiráð íslands erlendis hafa ekki íslenzk húsgögn í salarkynnum sínum, úr því inlandánu, 1800 kr. fyrir tonnið á móti 800 kr. með skipi frá Hamborg. — Geta íslenzk húsgögn keppt við dönsk eða sænsk á amerískum markaði? húsgagnaframleiðslan er komin á svo hátt stig hér. Og alveg finnst mér það ó- tækt, að ekki skuli vera sýn ingarskálar við flugvellina, með húsgögnum og annarri íslenzkri iðnaðarvöru til að auglýsa hana fyrir þeim út- lendingum, sem eiga aðeins leið hér um flugvelli. T. d. Akureyringar sem ættu að vera stoltir af þessum hús- gögnum, ættu að koma upp sýningarskála á flugvellin- • þar. Við kaupum þetta magn aðeins til að auglýsa með. Það selst ekkert í Ameríku nema með mikilli fyrirhöfn og tilkostnaði i auglýsingum. En ég ar viss um mikinn og góðan Arung- ur. Okkur líkar stillinn vel. Það er ýmislegt, sem þarf að breyta í framleiðslunni, sem vandalaust á að vera, áður en við hefjum pantan- ir í stórum stíl, og það verð ur vonandi áður en langt um líður. Þá tel ég og vafa- laust, að mikill markaður hljóti að vera mögulegur vestra í hinni fallegu ullar- vöru ykkar og skinnavöru. Á þessu sviði eigið þið gull- námu, sem flestum útlend- ingum er ókunnugt um. jr Utgerðarmenn! Tryggið yður góða vél í bátinn yðar. Farið að dæmi hinna aflasælu og kaupið -DIESEL-vel Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum H. Benediktsson h.f. í fiskibát yðar. Þær eru byggðar sérstaklega fyrir fiskibáta og smærri flutningaskip. Þær eru: Gangvissar Sparneytnar % Auðveldar í meðförum Lögð er sérstök áherzla á einfalda og trausta byggingu. — Eru byggðar með eða án vökvaskiptingar. Afgreiðslutími mjög stuttur. Alpha Diesel A.s. Fredrikshavn. Sími 38300. — Tryggvagötu 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.