Vísir - 05.09.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 05.09.1961, Blaðsíða 2
I VÍSIR Þráðjudagur 5. september 1961 =r '//v/sm v//////mw////s. tI Lr—i r~J y/m. v////w/////////4M^^^^ m. Tl D 16 manna landsliðshópur valinn Liiöiö fcr Biiun 14. svpi. Landsliðsnefnd KSÍ hefur valið þá 16 menn, sem fara eiga til Englands í keppnisför ís- lenzka landsliðsins. Þeir eru: Helgi Daníelsson, ÍA Heimir Guðjónsson, KR Arni Njálsson, Val Jón Stefánsson, ÍBA Ilörður Felixson, KR Garðar Árnason, KR Sveinn Teitsson, ÍA Helgi Jónsson, KR Ingvar Elísson, ÍA Gunnar Felixson, KR Þórólfur Beck, KR Ellert Shram, KR Steingr. Björnsson, ÍBA Jakob Jakobsson, ÍBA Þórður Jónsson, ÍA. Endanlegt lið hefur ekki ver- ið ákveðið og mun líklega ekki gert fyrir næstu helgi, en þörf var á að velja utanfarana sem fyrst vegna ýmissa ráðstafanna. Þegar litið er yfir nöfnin má sjá, að allir þeir leikmenn, sem léku í tapliði landsliðsnefndpj” eru valdir að undanskildum Kára Árnasyni. Má af því draga þá ályktun, að landsliðsnefnd hefur ekki lagt mikið upp úr frammistöðu einstakra leik- manna þar. Mest kemur þó eflaust á ó- vart að Bjarni Felixson bak- vörður skuli ekki vera í þess- um hópi, þar sem hann hefur ekki aðeins sýnt góðan leik í pressuleiknum heldur og í flest urh sínum leikjum í sumar. En eflaust hefur landsliðs- nefndin valið þá Árna og Hreið- ar með hliðsjón af reynslu þeirra og Jón Stefánsson með tilliti til þess að hann getur Komandi verkefni körfuknattleiksmanna. Bogi Þorsteirisson form. K. K. í. kvaddi sér hljóðs á fundi þeim, sem Körfknattleikssam- bandið hélt blaðamönnum og skýrði þeim frá því, sem á döf- inni væri hjá þeim körfuknatt- leiksmönnum. f fyrstu ræddi hann um þýð- ingu þeirra námskeiða, sem sambandið efndi til og Mr. Wy- att stjórnaði. „Körfuknattleik- ur er í miklum uppgangi hér á » Frásögn Árna hornreka. Frá sögn Árna Þorbjörns- sonar af Drangeyjarsundi | Axels Kvaran, sem birtast átti í blaðinu í dag, fær því miður ekki inni í blaðinu í dag vegna mikilla þrengsla og góðra frétta. Væntanlega mun hi'in birt- ast hér á síðunni cða annars staðar í blaðinu á morgun. 400 m á 45,7 V-ÞÝZKALAND sigraði Eng- land með 113 stigum gegn 98 í frjálsíþróttakeppni, lands- keppni (karla). David Metcalfe setti brezkt met í 400 m. hlaupi 45,7, og boðhlaupssveit Bretanna setti nýtt met í 4x400 m hlaupi á 3:04,9. landi“, sagði Bogi, „en þjálfara- skortur og vanþekking íþrótta- kennara á íþróttinni stendur henni einkum fyrir þrifum. Þess vegna er þetta námskeið einmitt svo þýðingarmikið og einstætt tækifæri til þjálfunar og lærdóms. í sambandi við námskeiðið hyggst sambandið efna til hrað- keppnismóts seinni hluta mán- aðarins og mun það fara fram í íþróttahúsi Keflavíkurflug- vallar, Væntanlega munu 2—3 lið þaðan einnig taka þátt í því móti, ásamt innlendu liðunum Þá stendur til að byrja á svo kölluðum tækniþrautum í lík ingu við tækniþrautir knatt spyrnumanna. Vcrða tækni brautir þessar eftir sænskri fyrirmynd. Varðandi komandi verk- cfnj íslenzkra körfuknatt- leiksmanna ber hæst þá fyr- irætlun, að taka þátt í bikar- kcppni Norðurlandanna, sem hcfjast mun í nóv. 1962. Er cfnt til hennar í tilefni 10 ára afmælis sænska körfu- knattleikssambandsins. en henni á að haga svo, að kenpt verði á tveggjn ára fresti til skiptis í höfuðborgum Norð- urlandanna. 1964 verður hún haldin í Helsinki, 1966 í K.höfn og þá væntanlega í Reykjavík 1968. Norégur hefir enn ekki til- kynnt þátttöku. bæði leikið bakvörð og mið- framvörð. í framvarðarlínuna hefur einnig þurft að gera upp á milli góðra manna, þar sem sá sem „útundan“ varð, Ormar Skeggjason, hefur verið traust- ur og vaxandi leikmaður í allt sumar. I röð framlínumannanna sakn ar maður af þeim sem til greina komu Björns Helgasonar. En valið er erfitt, þegar um marga jafna leikmenn er að ræða og þótt margir hafi aðr- ar skoðanir en þeir þrír menn sem í landsliðsnefnd sitja, þá ættu allir að sættast að leiks- lokum og óska utanförunum og því iiði sem endanlega ‘ mætir | Englendingunum, góðs gengis í landsleiknum. í landsliðsnefnd eiga sæti Sæmundur Gíslason, form., Helgi Eysteinsson og Jakob Sig- urðsson. Landsliðð mun fara utan þ. 14. þ. m. Þann 16. verður lands- leikurinn leikinn á High Wy- combe leikvellinum í London. 18 sept. verður leikið við úrval úr Isthmian League á Wimble- don leikvellinum. 21. sept. verð ur síðan þriðji leikurinn við úr- val úr Athenian League í Lon- don. Allir þessir vellir eru í út- hverfum London og þessi úrvöl eru úr áhugamannaliðium í London. Heim verður komið 24. sept. Kringlumálið fyrir íþróttadómstói. Samkvæmt heimildum, cr Vísir hefur aflað sér, hefur stjórn íþróttafélags Reykja- víkur ritað formanni Frjáls íþróttaráðs Reykjavíkur og krafist þess að meirihluti stjórnarinnar biðji Guð- mund Þórarinsson afsökun- ar á móðgandi fundarbókun um hann, er gcrð var án hans vitundar, þótt Guð- mundur sé í stiórn F.Í.R.R., og án þess að arefa honum kost á að svara fyrir sig. Formaður ÍR, Albert Guð mundsson hefur beðið Pál S. Pálsson, hæstarcttarlög- mann, að gæta réttar Guð- mundar í samhandi við op- inberar aðdróttanir í hans ararð, vegna bess sem gerð- ist í landskeppninni við A- Þjóðverja fyrir skömmu. Hæstaréttarlögmaðurinn hef ur einnig verið beðinn um að gæta réttar Þorsteins Löve fyrir þróttadómstóli í. B. R., en hann hefur vcrið kærður af Hallgrími Jóns- syni, fyrir að hafa kastað of Iéttri kringlu í keppninni. Þorsteinn hefur mótmælt þessari ásökun. Guðmundur Þórarinsson hefur einnig haldið fram sakleysi sínu og geíið yfir- lýsingar í blöðum. Væntanlega fara fram vitnaleiðslur á fimmtudag- inn fyrir íþróttadómstóln- um, og verður þá lögð fram umsögn A-Þjóðverja, sem töluð var inn á segulband hér áður en þeir héldu heim leiðis. Ive Anderson aftur nteií Allir knattspyrnuunnendur muna eftir danska knattspyrnu manninum Ove Andersen, sem debuteraði á móti íslandi 1955 í danska landsliðinu. Skömmu seinna meiddist Ove mjög illa og hefur verið frá knattspyrnu þar til fyrir núna að þessi gamli eftirlætisknatt- spyrnumaður Dana hefur gert ome bak. Hann lék á sunnudag- inn með liði sínu Bronshþj á Itrætsparken og stóð sig með ágætum. Bandarískur kcíluknattleiks- þjálfari kcnnir tj á næstunni. Fyrir milligöngu upplýsing- arþjónustu Bandaríkjanna hcf ur Körfuknattleikssamband Is- lands fengið hingað til lands bandarískan körfuknattleiks- þjálfara Mr. Clarence Hodges Wyatt. Efnir sambandið til þjálfaranámskeiðs meðan Wy- att dvelur hér. í tilefni komu hans kallaði stjórn K.K.Í. blaðamenn á sinn fund og kynnti Mr Wyatt fvr- ir beim. Hann er fæddur i Kent ucky 1909 og starfar nú við Berca College í sama ríki sem körfuknattleiksþjálfari og yfir- maður íþróttakennslu. Hann hefur M. A. gráðu í íþrótta- fræðum og auk þess B.A. gráðu í ensku og sögu. Væntir sam- bandið góðs af dvöl hans og hvetur alla körfuknattleiks- menn íslenzka að sækja nám- skeiðið. Það hefst mánud. 11. sept. ög stendur til föstudags 22. sept. Timar verða daglega frá kl. 5 til 7 og 8,30—10 á kvöldin í fyrri tímanum mun Mr. Wyatt fara yfir ýmis tæknileg atriði, sem þjálfarar verða að kunna, en í kvöldtímunum mun hann svo reyna að sýna þessi o. fl. atriði með körfuknattleiks- mönnum. Námskeiðið verður væntanlega haldið í Gagnfræða skóla Austurbæjar, en tvisvar í viku verða kvöldtímar í íþrótta húsi KR Auk þess verður efnt til dóm aranámskeiðs á vegum K.KÍ. Dómaranámskeiðið verður sem hér segir: Laugard. 9. sept. kl. 2—4 og 5—7. Sunnud. 19. sept. kl 10—12 og 2—4. Laugard. 16. sept. kl. 2—4 og 5—7 Sunnud. 17. sept. 10—12 og 2—4. Verður farið yfir reglurnar með þem breytingum sem gerð ar voru í Róm 1960 og gengu í gildi nú í sumar. Er hér um að ræða allmiklar breytingar sem körfuknattleiksmenn verða að kynna sér. Stjórn K.K.Í. vill koma á framfæri þakklæti til Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna og þó sérstaklega til Þórðar Einarssonar fulltrúa, fyrir alla aðstoð í máli þessu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.