Vísir - 05.09.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 05.09.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 5. sept. 1961 VISIR 11 BÍLA^fp? SALA Salav er örugg hjá okkur. Sími 12500 Bifreiðar við allra hæfi. STÓRT Bifreiðar með afborgunum. Bílarnir eru á staðnum. ÚRVAL BIFREIÐASALAAI ALLSKONAR FRAKKASTBG 6 Símar: 19092, 18966, 19168 BIFREIÐA. Sími 12500 WRÍLASALARW Bifreiðasalan —-o U við Vitatorg. Volkswagen ’58 Plymouth ’53 ágætur einkabíll, engin útborgun. Opel Caravan ’61, nýr bíll, útvarp o. fl. FORD 1956 mjög góður og vel með farinn bíll til sýnis og sölu í dag. Land-Rover ’52 Bifreiðasalan WiUy’s Jeep ’57 Frakkastíg 6 Símar 2-31-36 & 15-0-14. Símar 19168, 18966, 19092 ÞAÐ er reynzla hinna mörgu auglýs- enda, AÐ það er erfitt að leysa vandann, EF auglýsing í Vísi getur ekki Ieyst hann. Auglýsingasímar Rýmingarsala Rýmingarsaia hófst í morgun og stendur í 5 daga. Seldur verður undirfatnaður, sokkar, lítilsháttar gallaðar lífstykkjavörur o. m. fl. ({DHqjmjpm Laugavegi 26 — Sími 15-18-6. Stúlka — piltur óskast til afgreiðslustarfa. Kjötbúðin Borg Tilkynning ÖIl vinna og efni bórgist fyrirfram. Fólk sem á ósótt sængurföt hjá okkur, er vmsamlega beðið að sækja þau sem fyrst, annars verða þau seld fyrir kostnaði. eneczta IVOiðstöðvardælur oq QJ.8- olíukynditæki jafnan fyrirliggjandi. SrJYRILL Laugavegi 170 — Sími 1 22 60 og húsi Sameinaða, sími 17976. HAIMDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. stærð: 40x8 mm Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimii að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavik, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150. VÉSIS eru: 11660 „9 11663 Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. m S. Pálsson hæstaréttarlögmaður I Bankastræti 7, sími 24200 INNHEIMTA L ÖöFJiÆ O/Æ TÖPF mmammmaammmaanxxr 'íæíJ ‘ ~ Verzlunarhúsnæði óskast fyrir verzlun og iðnað. Tilboð sendist Vísi merkt „Verzlun 6142“. Hallgerður langbró! Ein sérstæðasta persóna í íslenzkum fomsögum er nú komin fram á sjónarsviðið á nýjan Ieik - Hallgerður lang- brók. Það er bandarísk skáld- kona, sem hefur vakið hana til lífsins og hefur sá, er þetta ritar þó ekki lesið skáldsögu þessa, svo að dóm- ur verði á það lagður, hversu vel hún hefur verið vakin upp og holdi klædd. Skáldkona sú, sem hefur ráðizt í þetta, heitir Dorothy James Ro- berts, og hefur hún látið nokkur skáldverk frá sér fara, sem ekki munu kunn hér á Jandi. Greinilegt er af1 bókinni við skjóta athugun,! að höfundurinn hefur lagt á! sig talsverða vinnu við að kynna sér sem bezt efni þeirra íslendingasagna, þar sem Hallgerðar er getið eða hennar fólks, og við upphaf og endi bókarinnár er kort af ýmsu helztu sögustöðum. Til hægðarauka fyrir erlenda les- endur hafa ýmis íslenzk nöfn verið dýdd á ensku. Væntanlega verður sögu þessarar getið nánar hér í blaðinu síðar, því að vart fer hjá því, að íslenzkum lesend- um leiki forvitni á að kynn- ast .meðferð höfundar á efn- inu yfirleitt «n Hallgerði langbrók sérstaklega. Útgefandi er Little, Brown í Boston.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.