Vísir - 08.09.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. sept. 1961
VtSlR
13
, PÍCK.
Van
— Krossgáta —
Storm P.
f kvöUJ'''
20:00 Tónleikar: Fjórar sjáv
armyndir úr óperunni ,,Peter
Grimes" eftir Benjamín Britt-
en. — 20:15 Efst á baugi —
(Björgvin Guðmundsson og
Tómas Karlsson). — 20:45
„Meyjarskemman", lagasyrpa
eftir Schubert-Berté. — 21:00
Upplestur: Kvæði eftir Fornólf
(Baldur Pálmason). — 21:10
Píanótónleikar: „Skógarmynd-
ir“ nr. 1—9 op. 82 eftir Schu-
mann. — 21:30 Útvarpssagan:
„Gyðjan og uxinn" eftir Krist-
mann Guðmundsson; IX. (Höf.
lés). — 22:00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22:10 Kvöldsagan:
„Smyglarinn" eftir Arthur
Omre; VI. (Ingólfur Kristjáns-
son rithöf.). — 22:30 I léttum
tón: Mitch Miller og blásarar
hans leika. — 23:00 Dagskrár-
lok.
Get ég fengið fri ? dag?
Qg er að fara í berjaferð.
frú", svaraði arkitektinn bros-
andi. „Konan sem býr hér og
ég vinn hjá, leyfir mér að sofa
hjá sér“.
★
MMS3ÍMBÍMMD
249. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 05:30.
Sólarlag kl. 19:20.
Ardegisháflæður klvj)4:35. ; 1
Síðdegisháflæður kl. 16:52.
Slysavarðstofan er opin all-
an sólarhringinn Læknvörður
kl 18—8 Sími 15030
Næturvörður þessa vikur er
í Vesturbæjarapóteki.
Söfnin: — Arbæjarsafn'opið
kl 2—6 A sunnudögum kl. 2
—7. Lokað mánudaga. —
Min.jasafn Reykjavíkur, Skúla-
túni 2, opið kl 14—16, nema
mánudaga — Listasafn Islands
opið dagleg kl. 13:30—16. —
Asgrímssafn, Bergstaðastr 74,
opið þriðju-, fimmtu- og sunnu
daga kl. 1:30—4 -- Listasafn
Einars Jónssonar er opið á
sunnud. og miðvikud. kl 13:30
—15:30. — Þjóðminjasafnið
er opið á sunnud., fimmtud.,
og laugardögum kl. 13:30—16.
Bæjarbóksafn Reykjavíkur,
sími 12308 Aðalsafnið Þing-
holtsstræt: 29A. Lokað sunnu-
daga Lesstofa opin 10—10
virka daga nema taugardaga
10—4. Otibúið Hólmgarði 84.
Opið 5—7 nema laugard. og
sunnud. — Útibúið Hofsvalia-
götu 16. Opið 5:30—7:30 nema
laugard. og sunnudaga.
Stefán Stephensen
kaupmaður hefir um alllangt
skeið verið eigandi Viðeyjar.
Ekki keypti hann þó eyjuna í
gróðaskyni, heldur af ræktar-
semi við þennan merka stað
og sína gömlu og góðu ætt.
Hann lét mála bæjarhúsin og
kirkjuna, svo þau sómdu sér
vel yfir sundið að sjá. En skilj
anlega er það ofviða einstakl-
ing, sem í Reykjavík býr, að
halda jörðinni og húsum henn-
ar við svo vel sem skyldi.
innar. Auðvitað mundi þetta
verk kosta nokkurt fé, en hér
yrði um ævintýri fyrir alla
Reykvíkinga að ræða, sem
nokkru væri fyrir fórnandi.
Viðey yrði óumdeilanlega feg-
ursti bletturinn í landi höfuð-
borgarinnar. Þar mundi skjótt
rísa sérstakt bæjarhverfi, þar
sem margir vildu eiga heima,
í friðsæld og náttúrufegurð.
En vegarsamband við 'eyjuna
er fyrsta skilyrðið,-
Takið þér þetta burt, ég vil
fá að sjá hvernig ég lít út.
— Útvarpiö —
—Frá höfninni
1 gærmorgun kom Narfi og
Ingólfur Amarson af veiðum.
HMS Pallicer og eftirlitsskip-
ið Posedon fór. A-þýzkur tog-
ari, Eisenach, kom inn vegna
bilunnar. Askja kom i morgun,
snemma og Marz og Fylkir af
veiðum og munu halda til
Þýzkalands.
— Smælki —
bifreið staðar við girðinguna,
og glæsileg kona, sem sat við
stýrið, kallaði til arkitektsins
og mælti:
„Hvaða laun fáið þér fyrir
að vera garðyrkjumaður hér?
Ef til vill get ég boðið yður
hærra kaup, ef þér ráðið yður
hjá mér".
„Nei, ég býst ekki við því,
Dönsk speki
Það, sem fer hér á eftir, á
dönsku, birtist fyrir skömmu
í stórblaðinu „Politiken". Með
því að dönskukunnátta vor, seg
ir okkur, að við lauslega þýð-
ingu missi þetta marks, og
þar eð við treystum á dönsku-
kunnáttu lesenda, þá látum við
þennan danska „gang“-orðaleik
fara óbreyttan:
En somand liar sin enegang
En gartner har sin havegang
En lonslave har sin longang
En villa har sin indgang
En rotte har sin udgang
Et lyntog har sin afgang
Et loftsrum har sin opgang
En kœlder har sin nedgang
En kender liar sin árgang
En irer har sin irgang
En damper har sin under-
gang
En taxa har sin tomgang
En stamgœst har sin omgang
Skýringar við krossgátu
nr. 4474:
Lárétt: — 1 Glæps. 6 heldur
,til. 7 sjónvarp (erl. skammst.)
9 félagsskapur (skammst.). 10
hás. 12 ágóða. 14 að vera (nt.
frh.). 16 samtök gegn böli. 17
hádegi. 19 leystar af hendi.
Lóðrétt: — 1 Hindraði. 2 leik
kona. 3 er til húsa. 4 fyrir-
tæki. 5 kaffibrauð. 8 hætta.
11 karlar. 13 á skipi. 15 hama-
gangur. 19 efni (skammst.).
Lausn á krossgátu nr. 4473:
Lárétt: — 1 Bulluna. 6 bog.
7 la. 9 ál. 10 arf. 12 all. 14 OH.
16 sá. 17 lóa. 19 trippi.
Lóðrétt: — 1 Bolabít. 2 lb.
3 lóa. 4 ugla. 5 andlega. 11
foli. 13 ls. 15 hóp. 19 AP.
Reykj aví kur borg,
sem þegar hefir keypt allar
nærliggjandi jarðir, ætti einn-
ig að kaupa Viðey, því með
samræmdu átaki allra Reykvík
inga mætti margfalda gildi
þessarar fögru eyjar, með því
að gera hana landfasta, en það
verk yrði gjörsamlega ofviða
hverjum einstaklingi.
'k'k'k En aðeins einn stað-
ur kemur til greina. Frá Gufu-
nesi liggur grandi yfir í Við-
ey, svo sem sjá má á sjókort-
um, og dýpi á honum um fjöru
er hvergi meira en l1/? metri.
Þarna þarf að byggja garð,
svo vegarsambandi verði kom-
ið á milli Gufuness og eyjar-
i
‘we’ll wait HEEE A COUF'LE of
[7AYS &BFOZE GOINS BACK. TO
ZIM5A/-SAI7 WALLACE.
„Við bíðum hér í nokkra
daga áður en við förum,rftur
til Zimba, á meðan getum við
útbúið mittiskýlu handa þér,
smiðað þér boga og örvar, og
síðan ætla ég, að raka þig vin-
ur
Tvær aldraðar systur, báðar
ógiftar, keyptu litla jörð fyrir
sparifé sitt. Þær höfðu frétt,
að gott verð væri á eggjum og
því viturlegt að framleiða egg.
Þær sneru sér því til hænsna
búseiganda og pöntuðu 200
kjúklinga, 100 hana og 100 hæn
ur. —
Hænsnabúseigandinn mælti:
„Handa hundrað hænum nægir
að hafa tíu hana“.
„Alls ekki", sagði önnur jóm
frúin. „Okkur systrunum er
ljóst, hvernig kvendýrunum lið
ur án karldýra, og við viljum
ekki láta hænurnar okkar kvelj
ast af hanaleysi".
Börn tala um, hvað þau eru
að gera, gamlir menn um það,
sem þeir hafa gert, og heimsi^-
ingjar um það, sepi þetr æt:
að gera.
★
Frægur arkitekt hafði gam-
an af að vera í gömlum og
slitnum fötum. Dag nokkurn
var hann úti í garði og klippti
limgirðinguna. Þá nam einka-
minn“.
Höfum á boðstólum yfir 250 vörutegundir
frá 8 íslenzkum verksmiögum
Brœðraborgarstig
Reykjavil.
_ i_ \
Sameina^^H^mi^mfgreidskn °
Slmi S2160 (5 llnur)
ímnefni: SAVA.