Vísir - 26.09.1961, Blaðsíða 5

Vísir - 26.09.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. september 1961 Vf SIR 5 Hefjum afvopnunarkapphBaup í stað vígbúnaðarkapphlaups Myndlist — Frh. af bls. 7. Þá hitti ég snöggvast að máli þann kennara Mynd- listarskólans, sem þar hefir kennt frá byrjun, aldursfor- seta íslenzkra myndhöggv- ara, Ásmund Sveinsson, og spurði hann: Sjaldan hafa fulltrúar á Allsherjarþingi S.Þ. hlýtt með jafn mikilli athygli á ræðu. eins og á ræðu þá er Kennedy Bandaríkjaforseti flutti þar í gær. I henni minntist hann Dags Hammarskjölds. — Síðan lýsti hann því m. a. yfir, að Bandaríkin vildu að einn maður færi áfram með framkvæmdastjórn samtakanna. Tillaga Rússa um að þrír menn gerðu það væri óaðgengileg, vegna þess að með því yrði kalda stríðinu húinn víg- völlur í sölum S.Þ. Forsetinn — Frh. af 9. s. himni. Ég fékk bréf frá hon- um 31. júlí sl. þar sem hann t'jaði mér “komu sína. Ég vildi samt að ég væri heima, en fátæktin var svo mikil að ég hafði aldrei bolmagn til að flytja heim aftur, ég reyndi allt sem ég gat. Ég er alltaf í útlöndum“. Á borði við hliðina á hon- um var líkan, sem Kristján hefur gert eftir minni af bæn- um í Möðrudal, þar sem hann og forsetinn voru saman í æsku. Ef maður lyftir þak- inu getur maður séð herberg- ið, sem þeir sváfu í og á einn vegginn hefur hann sett litla mynd af Ásgeiri forseta. Um þrjúleytið komu forseta hjónin og birti þá mjög yfir Kristjáni og mátti hann sér vart ráða fyrir kæti. Spjallaði hann við forsetann tæpan hálf tíma um gamlar stundir, er þeir voru á Möðruvöllum. Samsæti Þjóðræknis- félagsiiis. Kl. 7 um kvöldið byrjaði svo hér á Fort Garry Hotel, sam- sæti það er Þjóðræknisfélagið hélt fyrir forsetahjónin. Um 400 manns voru saman komn- ir þar, bæði íslendingar og Kanadamenn. Við háborðið sátu ásamt forsetahjónunum eftirtalið fólk: Grettir L. Jó- hannesson, ræðismaður og frú. Errick Willis, fylkisstjóri og frú, Dufflin Roblin, forsætis- ráðherra Manitoba og frú, Er- ick Stefánsson, þingmaður og frú, Stephen Juba, borgar- stjórd og frú, Dr. Valdimar J. Eylands, sóknarprestur Lút- herska safnaðarins og frú; séra — Hvað er um frarhtíð ís- lenzkrar höggmyndalistar og skúlptúrs? — Það eru ósköp fáir, sem gefa sig að því, mér þykir það ákaflega leiðinlegt, en máske er þeim nokkur vor- kunn. Þetta er býsna erfitt, dýrt og lítið gert að því að laða ungt fólk að þessari list- grein. Það er ekki farið að tíðkast svo mikið enn hér, að einstaklingar kaupi verk þeirra. Og ríki og bær gerir of lítið að því að fela mynd- höggvurum verk til að setja í garða og á almannafæri. Höggmyndir erueinmittverk sem eiga heima undir berum himni fremur en inni í hús- um. En því gleður mig þeim mun meira að sjá, hvað þeir taka á þessu af mikilli al- vöru, og það í tómstundum frá öðru starfi, þeir bræð- urnir Jón og Guðmundur Beriediktssynir, sem orðnir eru alkunnir sem mynd- höggvarar, og svo Jón Gunn- ar Árnason, þessi ungi járn- smiður, sem sýnir ákaflega skemmtilega hluti í fyrsta Sæmundur Sigurðsson. sinn. Máske eiga þeir það þessum skóla að þakka, að þeir hafa komið fyrir sig fót- unum í þessari listgrein, og það er auðséð, að þeir eiga framtíð fyrir sér í henni. Svona langt er nú stundum hægt að komast í tómstund- um. Þess vegna er það mín heitasta ósk handa skólanum á afmælinu, að betur verði að honum búið af opinberum aðilum og einstaklingum til þess, að hann geti enn betur látið þeim kennslu í té, sem vilja verja tómstundum í myndlistarnám. Þá benti Kennedy á hætturn ar sem eru samfara kjarnorku- styrjöld. Hann lagði áherzlu á það, að nú væri svo komið að vopnin gætu útrýmt mannkyn inu og lagði þá spurningu fram, hvort ekki væri réttara að mannkynið útrýmdi vopn- um úr heiminum. Hann talaði um það skýrum orðum, að hver einasti einstaklingur í heim- inum yrði nú að gera sér það Ijóst, að ef styrjöld brytist út, gæti svo farið að öllu mann- kyninu yrði útrýmt og jörðin yrði óbyggileg. Sérhver maður, kona og barn lifir undir kjarnorkusverði Demoklesár, sem hangir í hin- um veikasta þræði og svo get- ur vel farið að hann verði skor inn í sundur á hvaða augna- bliki sem er vegna slyss, mis- skilnings eða brjálæðis. Philip M. Pétursson og frú, Guðmundur f. Guðmundsson, utanríkisráðh. og frú, Thor Thors, ambassador og frú, Jósep Thorson, dómsforseti, George Johnson, heibrigðis- málaráðherra og frú, Hallgrím ur F. Hallgrímsson og frú, dr. Ríkharður Beck og frú, Harald ur Kroyer og frú, Björn Bjöms son, ræðismaður og frú, Árni Helgason ræðismaður og frú, dr. Finnbogi Guðmundsson og frú, dr. Hugh H. Saunderson og frú, William W. Kennedy vg frú, ásamt nokkrum fleiri. Er forsetahjónin gengu í sal- inn var íslenzki þjóðsöngurinn leikinn og síðan sá enski. Séra Philip M. Pétursson flutti bæn og að því loknu hófst borðhald- ið. Samkvæmisstjóri var Grett ir Leo Jóhanness., ræðismaður. Snjólaug Sigurðardóttir lék ein leik á píanó. Að því loknu þakk aði forsetinn ávörpin og einn- ig hdnar glæsilegu móttökur. Prófessor Haraldur Bessason færði forsetahjónunum bakka einn mikinn úr Sterling silfri að gjöf frá Þjóðræknisfélag- inu. Var á hann letrað: „Herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti ís- j lands og frú Dóra i Þórhalls-1 dóttjr í minningu um heim- sókn þeirra til Kanada 11.— j 26. september 1961. Þjóðrækn- | isfélag fslendinga í Vestur-1 heimi“. Stærð bakkans er 15x 26 þumlungar. | Að þessu öllu loknu var i veizlunni slitið og forseti gekk til herbergis síns. Tók hann þar á móti Guðmundi í. Guð- mundssyni, utanríkisráðh. og Thor Thors, þar sem þeir ætl- uðu að yfirgefa forsetahjónin næsta morgun og fljúga til New York. i FRÍMERKI Framh. af 1. siðu. Neve, sú hin fyrsta, af ónotuðu merkjunum barst ekki til R- víkur fyrr en 5. sept. þótt hún væri dagsett í Kaupmannahöfn daginn áður. Þegar Neve fékk þessar fréttir tók hann sér strax flugfar til Reyjavíkur og kom hér á sunnudagsmorgun. Hitti hann Jón Skúlason sem gegnir embætti Póst- og síma- málastjóra og krafðist þess að fá merkin, sem hann hafði pantað og greitt Fundur með póstmönnum var á mánudag og var Neve þá tilkynnt að sökum mikilla pantana væru engin frímerki seld, sem pöntuð hefðu verið eftir 4. sept. Reyndi Póststjómin að útvega honum frímerki en án árangurs segir Neve. Þau voru öll uppseld. Þann framburð segir Jón Skúlason rangan. Hinsvegar tókst Neve að fá keypt nokkurt magn hjá íslenzkum frímerkja sala — á tvöföldu verði. Fór hann við svo búið til Danmerk ur et'tir að hafa gefið Herði Olafssyni fyrirmæli um að stefna Póst- og símamálastjórn inni fyrir samningsrof. Er Vísir átti tal við Hörð í morgun sagði hann, að enn hefði ekki stefna verið birt og hefði hann haft málið til at- hugunar undanfarna daga. Yrði fyrst reynt að fá sættir en rétt væri að Neve hefði fal- ið sér að stefna ella. ★ Eins og skýrt er frá í arri frétt hér í blaðinu í þá er settið af Evrópufrímerkj unum (tvö frímerki, annað á kr. 6,00, hitt á kr. 5,00) sem upphaflega kostaði hér krónur 11,50 nú selt úti í Danmörku á um 60 ísl kr. Telur danski frí- merkjakaupmaðurinn, sem pantaði 45.000 sett, að hann hafi því þegar skaðast um ca. 2 millj. ísl. króna, þ.e. verð- hækkunina á frímerkjunum, sem þegar er komin fram. Talsmenn < pósts og síma sögðu Vísi í morgun að sú venja hefði jafnan verið við- höfð þegar ný frímerki eru gef in út að ekki hefir verið tekið við pöntunum á stimpluðum fyrstadagsumslögum síðasta hálfa mánuðinn fyrir útgáfu- dag. Ákveðið hefði verið að láta sömu reglu nú gilda um ónotuð frímerki vegna mikill- ar eftirspurnar, en þess hefði aldrei áður ýerið þörf. Þær pantanir Neve sem hefðu bor- izt eftir 4. sept. hefðu þvi ekki verið afgreiddar. Hefir póstur og sími falið lögfræðingi sínum Sveinbirni Jónssyni hrl. mal- ið í hendur. sér að vígbúnaði í heiminum yrði útrýmt stig af stigi, bæði almennum vopnum og kjarn- orkuvopnuni. Þá leggja Banda ríkjamenn til, að Sameinuðu Þjóðunum verði falið að hafa eftirlit með því að afvopnunar skilmálarnir séu haldnir og verði sérstakri stofnun S.Þ. fal ið bað verkefni Afvopnunarkapphlaup. í samræmi við þetta lagði Kennedy til, að stórveldin hættu nú vígbúnaðarkapp- hlaupinu og hæfu í staðinn af- vopnunarkapphlaup. Sagði hann að Bandríkin hygðust nú leggja fram nýjar tillögur í af- vopnunarmálum. Fela þær í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.