Vísir - 17.10.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 17.10.1961, Blaðsíða 2
V í S I R Þriðjudagur 17. október’ 1961 'jfQ<n-*+r’- - 0’ Þessi teikning er á sýningunni í Mokka og er af hliðinu á skrúðgarði ísfirðinga, einskonar sáluhlið búið til úr tveim livalbeinxun. Myndir frá ýmsum löndum sýndar í Mokka. Ný smtnarleið iullgerö. Er frá Laugarvatni beint ad Geysi sewn gólfi og því allnokkurt mann- virki. Er hún byggð talsvert neðar og sunnar heldur en gamla brúin var, Verður smíði hennar lokið í haust og þá um leið kemst á vegarsamband á Svo sem frá sagði í Vísi s.l. laugardag, hafa verið hengdar upp til sýnis í Mokkakaffi myndir eftir þýzka listamann- inn og fornfræðinginn Haye- Walter Hansen, og er þetta fjórða myndasýningin, sem hann heldur hér á landi síðan hann kom hingað fyrst fyrir 12 árum. Hann ræddi við frétta- menn í gær. Dr. Hansen kom hingað fyr- ir nokkrum vikum með það fyrir augum að opna hér sýn- ingU'Og þó fyrst og fremst til að fá prentaða hér bók, er hann hefir samið um ísland að fornu og nýju og myndskreytt sjálfur með teikningum af ýmsu lands- lagi hér, fslendingum nokkrum og sögulegum minjum. Bókin er reyndar rituð á þýzku og fyrir Þjóðverja, en sökum þess að íslenzkir stafir svo sem þ og ð eru óvíða til í þýzkum prentsmiðjum, taldi höfundur heppilegast að fá bókina prent- Síúdenta- kjor. NÝLEGA fór fram stjórnarkjör í Stúdentafélagi háskólans. For maður var kjörinn Knútur Bruun, stud, jur., gjaldkeri Friðjón Guðröðarson, stud. jur., ritari Gunnar Sólnes, stud. jur. og meðstj. Sigmundur Böðvars- son, stud. jur., og Sigfús J- Árnason, stud. theol. Fráfar- andi formaður er Steingrímur Gautur, stud. jur. aða hér, svo að Þingvellir yrðu ekki Pingvellir, sagði doktor- inn. Hann efar ekki, að bók þessi verði vel þegin í Þýzka- landi, þar sem ætíð hefir ríkt mikil fróðleiksfýsn um ísland, en á hinn bóginn sé liðinn nærri aldarfjórðungur síðan þar kom síðast út bók um ísland, eftir dr. Ivan jarðfræðinginn, sem hér var og flutti fyrirlest- ur við Háskólann á árunum fyrir stríð. Dr. Hansen sýndi okkur handritið að íslandsbók- inni og reyndar önnur handrit tvö, sem hann á tilbúin, af samskonar bókum um Færeyj- ar og Svíþjóð. Þær ætlar hann að fá prentaðar í Þýzkalandi. Hann kom hingað fyrst 1949 og dvaldist hér þá og ferðaðist um landið í 214 ár og byrjaði í rauninni að efna í áðurnefnda bók. Dr. Hansen hefir tekið kvikmynd frá íslandi, sýnt hana og haldið fyrirlestra um landið í 11 borgum Þýzka- lands. Á árunum 1928—38 hafði hann ferðazt mikið um hin Norðurlöndin, einnig um Niðurlönd, Frakkland, Sviss, Ítalíu og England. Og á ^vning- unni í Mokkakaffi eru einmitt myndir frá öllum þessum lönd- um, en þó langflestar af fs- landi. Margar teikningar eru þar af þekktum íslendingum, og eitt veggteppi er þar, prent- að með linoleum, en fyrirmynd- ir eru 3000 ára gamlar rúna- myndir frá bronsöld, sem er að finna í Bohus-Iéni í Suður-Sví- þjóð. Flestar myndirnar eru til sölu bæði teikningar og olíu- myndir, og stendur sýningin yfir næstu 2 vikur. f HAUST kemst vegasamband á nýja og langþráða ferða- mannaleið á Suðurlandi, leið sem fjöldi ferðamanna hcfur bcðið með óþreyju eftir í mörg ár, cn er nú fyrst að opnast. Það er lciðin frá Laugarvatni, austur Laugardal og Biskups- tungur að Geysi. Með þessari leið kemst á skemmtilegur hringakstur á leiðinni að Gullfossi, Geysi og Laugarvatni. Þótti mörgum hvumleitt sem lögðu leið sína austur að Gullfossi og Geysi að þurfa að aka sömu leið til baka. Reyndar var unnt að fara yfir Hvítá hjá Brúarhlöðum eða Iðu og fara um Selfoss aðra leiðina, en það var í fyrsta lagi krók- ur og í öðru lagi ekki ýkja mik- ið að sjá á þeirri leið. Hin nýja leið um Laugarvatn og austur með Laugardalsfjöllunum er forkunnarfögur og hún mun í framtíðinni vafalaust verða ein hver fjölfarnasta leiðin að Gull fossi og þó einkum til Geysis. Um nokkur undanfarin ár hefur verið unnið að nýrri veg- argerð á þessari leið og mun henni nú vera að mestu eða öllu lokið. Hinsvegar er á leiðinni mikill farartálmi þar sem Brú- ará er. Það var að vísu til á henni gömul trébrú, sem aldrei var þó fær bifreiðum og fyrir löngu svo úr sér gengin og veik orðin að hún hefur að undan- förnu verið lokuð fyrir allri um Taka Bretar sér 12 mílur? Á þingi íhaldsflokksins, sem staðið hefir að undanförnu í Brighton, hafa komið fram til- lögur um að brezka stjórnin geri ráðstafanir til að alþjóða- reglur verði settar um víðáttu landhelginnar. Sérstaka athygli vekur það, að í einni tillögunni er lagt til, að Bretland lýsi yfir 12 mílna landhelgi eins og ís- lendingar. Tillaga þessi kom fram frá Mr. Rowes, fulltrúa St. Iwes. Rökstyður hann hana þannig, að þar sem ekkert alþjóða sam- komulag hafi náðst um minni landhelgi en 12 milur, þá sé rétt að Bretar fallist á að land- helgin skuli almennt vera 12 mílur. Ef Bretar gerðu það er þess að vænta, að allsherjar samkomulag næðist um þá stærð. Annar þingfulltrúi, Mr. Da- vid Lewies frá Solihull bar fram tillögu líks eðlis, þar sem skorað er á brezku stjórnina að beita sér fyrir því, að efnt verði til þriðju landhelgisráðstefnunn ar í Genf. ferð. Nú er unnið að því að smíða nýja brú yfir Brúará. að því er Árni Pálsson, yfirverk- fræðingur hjá Vegagerð ríkis- ins tjáði Vísi. Þessi nýja brú er 41 metra löng stálbitabrú með steyptu Góðir landar- Frh. aí bls. 7. af Snævari. En öllu gamni fylgir nokk- ur alvara. Úr því að innlifun hins unga manns í vísinda- grein sína var svo mikil, að hún setti glöggan svip á mál- far hans, þá hlaut hún að móta fleiri drætti persónu- leika hans. En svo varð. Frá upphafi hafði hann verið prúðmenni, en nú tamdi hann sér virðuleika jafn- framt. Það kemur honum nú að góðu haldi. Maðurinn er ekki mikill á velli að sjá, en vex um gilda alin í kenn- ara- og ræðustóli. ★ En virðuleikakuldinn stendur grunnt í Ármanni Snævarr. Til þess er hann of mikið Ijúfmenni eins og hann á kyn til. Faðir þeirra bræðranna (hinir eru Árni verkfræðingur og séra Stef- án á VöIIum) var hinn mikli mannvinur, skólamað- ur og sálmaskáld, Valdimar | V. Snævarr, þýðmenni mikið ; með skemmtilega frásagnar- gáfu. Enda gctur Ármann , vikið sér snarlega handan i úr hátíðleikanum og orðið léttur í málum og glaður. I fyrra mætti eg hinum ný- bakaða rektor á götu og óskaði honum til hamingju. „Með hvað?“ spurði hann Þegar bv. Víkingur frá Akra- nesi var að Ijúka veiðum fyrir erlendan markað í s.l. viku fékk hann hvað eftir annað gömul net í vörpuna. Hefir fréttaritari Vísis haft það eftir skipstjóranum ó Vík- ingi, sem kom til Akraness sem snöggvast í s.l. viku, áður en lagt var af stað til útlanda, að í hverju hali hefðu komið upp „heilar netatrossur með stjórum og öllu,“ eins og kom- izt var að orði. Og netin, sem eru a.m.k. frá síðasta vetri, voru bersýnilega enn veiðandi, því að í þeim var bæði lifandi þessari nýju og skemmtilegu leið. Á sömu leið, og ekki langt frá Brúará er unnið að smíði annarrar brúar, yfir svokallaða Skildalsá. Það verður 22 metra steinsteypt brú og verður smíði hennar einnig lokið innan skamms. nokkuð áhyggjufullur. Minntist eg þess þá, að fyrir nokkrum dögum hafði leið- indatburður orðið í hátíðasal Háskólans, og var eg því fljótur að taka fram, að eg hefði átt við hina nýju upp- hefð hans. Auðheyrt var, að atburðurinn hafði fengið all- mjög á hann og talaði um hann með djúpri álvöru og raun. En einhvern veginn vék samtalinu inn á spaugi- legri hliðar þessa máls. Urðu þá skjót umskipti. Áhyggju- skýin liðu sem dögg fyrir sólu af brá hins unga rckt- ors, og andlitið laukst sund- u r í björtu, allt að því drengjalegu brosi, sem end- aði með glöðum hlátri. í stuttu og hversdagslegu samtali birtust þarna tveir ríkir þættir í fari hans. ★ Þeir, sem völdu Á. Sn. í rektorsembætti á hálfrar aldar afmæli Háskóla fs- Iands, vissu hvað þeir sungu — þá stundina ... vissu að hann var einna einlægastur þeirra að taka undir orð Kolskeggs Hámundarsonar: •.. „hvárki skal ek á þessu níðast ok á engu öðru, því er mér er til trúat.“ (Texti eftir R. J. Ó. H. — Teikning eftir Jóhann Bern- harð). fiskur og dauður, úldinn einnig. Þetta var rétt utan við fisk- veiðitakmörkin, „í kantinum“, sem kallað er. í sambandi við þetta má g^ta þess, að á s.l. vori óskaði Fiskifélagið eftir því, að menn tilkynntu þvi staðsetningu týndra neta, svo að hægt væri að slæða þau upp. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Fiskifélaginu í morgun, bárust sárafáar ^ilkynningar, og auðsýndn menn einstakt tómlæti ga'gnvart þessum til- mælum. « • Fékk netatross ur í vörpuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.