Vísir - 17.10.1961, Blaðsíða 12
12
VtSIR
Þriðjudagur 17. október 1961
HUSIÍAÐENnUB. Látiö okk-
ur lelgja — ^eigumiðstöðin,
Laugavegi S3 B. (Bakhúsið)
Sími 10059 (1053
ÓSKUM eftir 1—2 herbergi og
eldhúsi nú þegar. Tvö reglusöm
í heimili. Bamlaus og vinna
bæði úti. Uppl. í síma 11797.
(952
MURABI óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð strax. Uppl. í sima
24013 í kvöld og næsta kvöld.
(946
BÍLSKUR óskast til leigu í
Laugarneshverfi. Uppl. í síma
38362. (943
TVÆR samliggjandi stofur á-
samt baði til leigu. Uppl. í
síma 34688 eftir kl. 6. (940
IBUö. 2ja herbergja íbúð ósk-
ast í Vogum eða nágrenni. —
Uppl. í síma 34195. (928
TVÆR reglusamar stúlkur
óska eftir 2ja—3ja herbergja í-
búð, sem fyrst. Uppl. i síma
35311. (963
STOFA með eldhúsaðgangi
óskast fyrir einhleypa konu.
Uppl. í síma 33009. (956
UNG stúlka óskar eftir litlu
herbergi í Vesturbænum, gegn
húshjálp einu sinni í viku. —
Uppl. eftir kl. 8 í síma 22658.
(953
BlLSKUR óskast til leigu. —
Uppl. í sima 19847. (925
4RA herbergja íbúð óskast til
leigu nú þegar. Uppl. í síma
14965 og 16053. (923
STOFA óskast til leigu. Til-
boð merkt „Reglusamur" send-
ist afgreiðslu blaðsins fyrir
miðvikudagskvöld. (920
UNG hjón vantar 1—3 herb.
og eldhús, nú eða næstu mán-
aðamót. Húshjálp ef óskað er.
Uppl. í síma 19749. (919
HERBERGI með eldunarplássi
óskast fyrir reglusaman eldri
mann, helzt í Hlíðunum eða
Holtunum. Uppl. í síma 12271.
(918
LEIGUHU SN ÆÐI óskast í
Austurbænum, 1—3 h'erbergi
og eldhús til vorsins eða yfir
árið. Tvennt fullorðið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í feíma
11909. (917
GERI við og laga föt. Uppl.
Laugavegi 46 A, uppi. Við kl.
3—5 daglega. (916
STULKA óskast í mánaðar-
tíma frá kl. 8,30—2 e.h. við
heimilishjálp. Uppl. I sima
11944. (935
KENNARASKÓLANEMA
vantar herbergi, helzt í Aust-
urbænum. Fæði æskilegt. Sími
37883 f. h. (957
HERBERGI með innbyggðum
skáp í nýju húsi til leigu. —
Kaplaskjólsveg 53, 1. h. t. v.
Til sýnis eftir kl. 5. (964
ÓSKUM eftir 2ja herbergja í-
búð á góðum stað í bænum. —
Uppl. í sima 15000, (969
KVENUR fannst um hádegi s.
1 fimmtudag fyrir utan Mjólk-
urbúðina Laugavegi 162. Uppl.
i sima 13528. (951
I ÓSKILUM lítill flekkóttur
kötur (svartur og hvitur), —
Miklubraut 18, Sími 15142.
(936
S.L. laugardag tapaðist í Mið-
bænum gyllt kvenmannsúr með
svartri skífu. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma 34883. Góð
fundarlaun. (929
FÓTBOLTI tapaðist (T-5)
með svartri skóreim, fyrir ut-
an hús nr. 77 í Háagerði. Skil-
* ist á Háagerði 79. Sími 32864
, (937
KARLMANNSARMBANDSUR
með dagatali tapaðist s. 1. laug
ardag við Alþýðuhúsið. Skilvis
finnandi skili þvi á Lögreglu-
stöðina. Fundarlaun. (958
UNGUR reglusamur maður
með Samvinnuskólamenntun,
óskar eftir aukavinnu. Margt
kemur til greina. Hefur bíl-
próf. Tilboð sendist blaðinu
fyrir fimmtudag merkt „S—
61“. (911
KONA óskast til léttra heim-
ilisstarfa eftir hádegi í 2—3
vikar. Uppl. I síma 35299 kl.
5—7 í dag. (960
STULKUR geta fengið létta og
þrifalega verksmiðjuvinnu nú
þegar, ekki yngri en 25 ára.
Uppl. í kvöld að Hofteig 8, 2. h
(959
STULKA óskast strax. —
Gufupressan Stjarnan h.f.,
Laugavegi 73. (970
Nýtt met
(rússneskt)
Rússar sækja á, og kemur
það |)ví kannske engum á ó-
vart, |)ó að þeir segist nú
hafa sett nýtt hraðaksturs-
met.
Ökumaðurinn heitir Edw-
ard Lorent. og ók hann bif-
reið með 350 c.c. vél. Hrað-
inn sem hann náði er 246.1
km á klst.
SIiODA-eigendur. Framkvæm-
um allar viðgerðir ð Ml vðar
— Skoda-verksta'ðiú,
holt) 37 Sim) 32881. (379
VIÐGERÐ á gömlum húsgögn-
um, bæsuð og póleruð. Uppl.
Laufásvegi 19 A. Sími 12656
(569
VINNUMIÐSTÖÐIN — SÍMI
36739. — Hreingerningar og
ýmis fleiri verk tekin í á-
kvæðis- og tímavinnu. — H.
Jensson. (726
HREINGERNINGAR. Vönduð
vinna. Leitið upplýsinga. Sími
22197 og 16448. (878
ANNAST hvers konar raflagn-
ir og viðgerðir Kristján J.
Bjamason, rafvirkjameistari,
Garðsenda 5, Rvik, simi 35475
(657
tNNROMMUM málverk, IJÓs-
myndlr og saumaðar myndlr
Asbrú, Grettlsgötu 54. Slm)
19108. (393
STULKA vön afgreiðslu ósk-
ast strax til afleysinga. Kaffi-
stofan Hafnarstræti 16. (938
TVÆR duglegar stúlkur óska
eftir heimavinnu, margt kem-
ur til greina, meðal annars
allskonar saumaskapur. Uppl.
í sima 35142. (912
—-------------------i----
STÚLKA óskar eftir kvöld-
vinnu. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Vísi merkt
„Kvöldvinna". (932
TEK í saum drengjabuxur og
telpna, sniðna kjóla og fl. —
Hringbraut 39. (927
hUsgagnaviðgerðir. —
Gardinukappar smíðaðir eftir
pöntunum. Grettisgötu 43. (924
GOLFTEPPAHREINSUN l
heimahúsum — eða á verk-
stæði voru — Vönduð vinna
— vanir menn. — Þrlf h.f. Simi
35357.
VELAHBEINOKKNING
Fljótleg
vinna -
35357.
— Þæglleg — Vönduö
Þ R I F II. F. Simi
(1167
BAÍU.’AVAGNAR, Notaðir
barnavagnar. Einnig kerrur. —
Barnavagnasalan Baldursgötu
39. Skni 24626. (880
SlMl 13562. Fomverzlunln,
Grettisgötu. — Kaupum hUs-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
SVART karlmannsreiðhjól til
sölu. Uppl. í síma Hraunteig
21, milli kl. 5—9. (934
ÍSSKÁPUR óskast til kaups
fyrir 50 pund. Tilboð merkt
„Isskápur" sendist Vísi. (950
TRÉRENNIBEKKUR óskast.
Uppl. i'síma 17567 kl. 9—4 e.h.
(933
HARMONIKKUR, narmoniKk-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir. Einnig alls
konar skipti. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. Simi 17692. (214
KAUPUM aluminium og eir.
Jámsteypan h.f. Simi 24406.
(000
SAMUÐARKORT Slysavama-
félags Islands kaupa flestir.
Fást hjá slysavarnadeildum
um land allt. — I Reykjavík
afgreidd í síma 14897. (365
BORÐSTOFUBORÐ, 5 stólar
og skápur til sölu, allt gamalt.
Uppl. I síma 16996. (948
BARNARÚM. Vel með farið
bamarúm til sölu að Karfa-
vogi 27. Simi 37716. (947
NÝR herrafrakki (tweed)
vattfóðraður til sölu. Simi
12293. ' (931
VÖNDUÐ svefnherbergishús-
gögn til sölu. Uppl. í síma
36122. (930
TIL sölu drengjareiðhjól og
harmonika 32 bassa Honer. —
Uppl. í verkstæðinu Laufás-
vegi 19. Simi 12656. (945
SILVER Cross barnakerra til
sölu á Freyjugötu 10 A. (944
DANSKUR svefnstóll til sölu.
Verð kr. 750. Uppl. í síma
35362. \ (962
LlTIL Hoover þvottavél til sölu
lítið notuð. — Simi 36748. (955
TIL sölu sem nýtt eldhúsborð,
með 4 stólum, hagstætt verð.
Uppl. í sima 32475. (954
GÓÐUR notaður dívan til sölu
á Rauðarárstíg 24, 2. h. Sími
36589. (965
TIL sölu Siemens eldavél, lítið
notuð. Leifsgötu 25, kjall. (966
NOTUÐ húsgögn, 2 djúpir stól-
ar og sófi til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. í síma 32393.
(941
/TIL sölu mjög fallegur brúð-
arkjóll, einnig kápa og dragt,
allt nr. 42, selzt ódýrt. Meðal-
holt 5, efri endi, uppi. (939
FERÐARITVÉL óskast til
kaups. Sími 17041. (926
SELST ódýrt: Borðstofuborö
og stólar, ennfremur danskt
sófaborð með samstæðum inn-
skotsborðum. Sími 23674. (922
BARNAVAGN til sölu að Grett
isgötu 61, eftir kl. 7. (967
FÉLAGSLÍF
ÞRÓTTUR handknattleiksdeild
Almenn samkoma verður hald-
in í Grófin 1 þriðjudagskvöld
kl. 8.30. Kaffi, kökur, bingó o.
fl. Mætið vel og stundvíslega.
— Stjómin. (894
SKlÐADEILD KR. 1 vetur
verða innanhússæfingar í í-
þróttasal K.R. á miðvikudögum
kl. 10.15. — Stjórnin.
FLU GBJ ÖRGU N ARS VEITIN.
Almennur félagsfundur verður
miðvikudaginn 18. okt. kl. 20,
30 I Tjamarcafé, uppi. —
Stjórnin. (942
K.F.U.K. A.D. Hlíðarfundur í
kvöld kl. 8.30. Kaffi og fjöl-
breytt dagskrá, handavinna. —
Allt kvenfólk velkomið. (915
U.M.F.R. Glimuæfingar á
þriðjud., miðvikud., föstud. kl
8 í Miðbæjarbarnaskólanum. -
Handknattleiksæfingar í leik-
fimisalnum í Laugardal á
þriðjud. og fimmtud. kl. 6.50.
— Stjórnin. (961
TIL sölu tvisettur klæðaskáp-
ur, hægindastóll og rafmagns-
ofn. Eiriksgötu 2, kjallara, eft-
ir kl. 6, gengið inn frá Mím-
isvegi. (921
VEL með farin barnakerra
með skermi til sölu, Tan Sad.
Uppl. í síma 14494. (914
RAFHA eldavél. Litið notuð
Rafha eldavél til sölu. Uppl. í
síma 37974. (913
VEL með farinn Pedigree
barnavagn til sölu. Uppl. í
sima 36154, (968
| VÖRUBlLL óskast, Ford eða
| Chevrolet 1946 eða ’48 í góðu
lagi. Tilboð sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld merkt „Ford
’46—’48“, (949
KENNl byrjendum ensku og
dönsku. Sanngjarnt verð. Hlið-
ar. Uppl. á kvöldin i síma
36779. (882
/