Vísir - 17.10.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 17.10.1961, Blaðsíða 11
/ Þriðjudagur 17. október 1961 V ISI B ■'swti- 11 IMý bók: Blaðagreinar Jóns Sigurðssonar ■\ Eins og alkunnugt er flutti Jón Sigurðsson á hinu fyrsta alþingi eftir endurreisn þess tillögu um þjóðskóla. Fyrir honum vakti, að hér yrði komið upp vísi að háskóla, er lagaður væri eftir þörfum þjóðarinnar og aukinn smám saman, svo sem nauð- sjm bæri til og föng væru á. Sú hugsjón varð að veruleika á aldarafmæli Jóns, Þvi heldur nú Háskóli Islands hálfrar aldar afmæli sitt þegar 150 ár eru liðin frá fæðingu foringjans mikla. Það er og alkunnugt, að Jón Sigurðsson barðist af frábærri elju og atorku fyrir hverju þvi máli, er hann taldi til hagsbóta og þjóðþrifa horfa. Umbætur i skóla- og menningarmálum sátu þar sízt á hakanum. Á alþingi, í veigamiklum ritgerðum i Nýj- um félagsritum og sæg einkabréfa kvaddi hanri hljóðs fyrir hug- myndir sínar og skoðanir og ruddi þeim braut. Hitt hefur iegið meira i láginni, að eftir hann birtist fjöldi greina i íslenzkum og erlendum blöðum, þar sem hann rökræðir hin margvísleg- ustu mál af fimni og þekkingu. Birti hann þær ýmist undir nafni eða kom fram í dulaígervi, eftir því sem honum þótti bezt henta. Nú hefur blaðagreinum Jóns Sigurðssonar í fyrsta sinni verið safnað á einn stað og efnt til útgáfu þeirra. Verður sú útgáfa | í þrem vænum bindum. Er hið fyrsta þeirra komið í bókaverzl- anir. Hefur Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur búið ritið til prentunar og skrifað langa og stórfróðlega inngangsritgerð um j blaðamennsku Jóns. Rit þetta varpar um margt nýrri birtu á Jón Sigurðsson og skýrir mynd hins einstæða þjóðarleiðtoga. Það er mikilvæg j heimild öllum þeim. sem kunna vilja góð skil á endurreisngr- tímabilinu og íslenzkri þjóðarsögu allt frá 1840 og fram til i vorra daga. I ' _ Stærð ritsins er 64 + 461 bls. Verð: kr. 200.00 ób., 255.00 i skinnlíki, — 290.00 í skinnbandi. i Bókaútgáfa Menningarsjóðs §alan ei örugg hjá okkur. Ford Consul 1958 í góðu lagi, góð kjör. Opel Kapitan 1954. Skipti á Volkswagen koma til greina. Plymouth 1952, 2ja dyra, í ■ góðu lagi, góð kjör. Morris Oxford 1956 í mjög góðu lagi. BIFREIOA$ALA\ FRAKKASTÍC 6 Símar: 19092,18966,19168 Til sölu sófasett, barnaborð, barna- tvíhjól nýtt, með hjálpar- hjólum, þríhjól. B.T.H. þvottavél. Uppl. í síma 32007. -w- _ SKI PAKTGCRÐ RIKISINS M.s. ESJA austur um land í hringferð hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðl- ar seldir á föstudag. M.s. BALDUR Iðnaðarhúsnæði 200—300 m2 í úthverfum eða nágrenni óskast. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SlS, Sam- bandshúsinu, Reykjavík. Háseta vantar vantar á dragnótabát. Uppl. í síma 5-0497. Vanur skrifstofumaður óskast strax. Uppl. í ríkisbókhaldinu Arnarhvoli. Stúlku vantar til afgreiðslu og aðra til hjálpar i bakaríinu. Brauðgerðin Barmahlíð 8. Til leigu 1 stofa, eldhús og bað í kjallara í Langholtshverfi. Sérinngangur. Leigist að- eins barnlausu fólki. Tilboð sendist Vísi merkt „Lang- holt 1000“ fyrir fimmtu- dagskvöld. « Stúlka óskast vön afgreiðslu til afleys- inga. Kaffistofan Hafnarstræti 16. AÐ AUGLÝSA I VlSI ODÝRAST . I Fer til Rifshafnar, Gils- fjarðar- og Hvammsfjarð- arhafna í dag. Vörumót- taka árdegis í dag. M.s. HERJÓLFUR Fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vörumóttaka i dag. M.s. SKJALDBREIÐ fer hinn 19. þ. m. til Ölafs- víkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar. — Tekið á móti flutningi í dag. „Ég hef aldrei heyrt, að nokk^xð slíkt hafi gerzt fyrr við hjónavígslu", sagði brezk ur klerkur í síðustu viku, eft- ir að hann hafði gefið saman í kirkju sinni í Bournenouth hjónaefni að viðstöddum 180 I gestum. Fyrst hneig brúðguminn, Alan Farwell, 20 ára, í yfir- Ijlið fyrir altarinu. Brúðurin, 'Gilian Seare ,,kom honum á j fæturna“, og var nú haldið á- fram, en þá leið yfir svara- .mann brúðgumans. Hann hjamaði við eftir að skvett hafði verið á hann nokkrum glösum af vatni, en staðgeng- ill hans náði með nokkrum erfiðismunum hringnum úr vasa hans, og tók svo við hlutverki hans. Næst leið yf- ir einn af kórdrengjunum og var hann borinn út í kirkju- garð. Ekki var allt búið þar j með. Leið nú yfir Joy Farwell, : systur brúðgumans. sem var ! ein af brúðarme''n'unum. Og j svo' leið yfir 4 hér og þar í kirkjunni. En þau voru oúss uð saman um það er lauk, hjónaefnin. — Gestirnir segja að ekki hafi verið heitt eða loftlaust í k’rkimni Einn kom með þá skvrmgu. að þetta hefði verið „fjöldamóð- I ursýki“. I ________ — i || n ----------- • Frá 1. sept. til 28. sept. voru teknir af lífi á Kúbu 27 menn, alls á árinu 117 og frá upphafi Castrostjórnar nærri 1000.* • Pardo, forseti Perú, lauk í fyrri viku 13 daga opinberri heim- sókn í Bandaríkji'ium.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.