Vísir - 17.10.1961, Blaðsíða 5
Þriffjudagv" 17. október 1961
V t S I R
Lokaúr§Ut í Tyrk-
landí enn óknnn.
Gursel kveðst afhenda lýð-
ræðisstjórn völdin.
Lokaúrslit í þingkosningun-
xun í Tyrklandi eru ekki enn
kunn, en ósamhljóða fréttir um
bráðabirgðaúrslit hafa verið
birtar. — Brezkir fréttaritarar
í Ankara segja augljóst, að
Lýðveldisflokkurinn hafi feng-
ið eins mikið fylgi og búizt var
við og Réttlætisflokkurinn
miklu meira, en hvorugur geti
myndað meirihlutastjórn. Að-
staða Réttlætisflokksins til
myndunar samsteypustjórnar
sé betri, en ógerlegt sé að segja
neitt fyrir um það hvað gerist
næst.
Tvennt, sem gerzt hefir, með-
an beðið er fullnaðarúrslita hef-
ir vakið mikla athygli:
1. í Ankara og Istambul,
en í þessum borgum eru enn
herlög í gildi, hafa allir
stjórnmálafundir verið bann-
aðir og kröfugöngur.
2. Gursel hershöfðingi, for-
sætisráðherra hernaðarlegu
stjórnarinnar, hefir lýst yfir,
að hann muni leggja völdin
í hendur lýðræðislegri stjórn
eins og hann áður hafði boð-
að.
Litið er svo á, að með því að
veita Réttlætisflokknum jafn-
mikið fylgi og raun ber vitni,
hafi mikill hluti tyrknesku þjóð
arinnar raunverulega lýst
hryggð sinni og gremju yfir
Menderes og tveimur öðrum
ráðherrum hans og dómunum
yfir Bayar og fyrrverandi vara-
forseta, en þeir voru dæmdir í
ævilangt fangelsi.
Nánustu ástvinir þeirra voru
jafnvel kjörnir á þing, svo sem
dóttir Bayars og eiginkona
fyrrverandi varaforseta. Enn-
fremur var lögfræðingurinn,
sem var verjandi Menderes
kjörinn á þing fyrir Réttlætis-
flokkinn.
Á kjörskrá voru 12.750.000
og talið, að 92% hafi greitt at-
kvæði.
Brezkir fréttaritarar, sem
fylgdust með kosningunum
segja, að þær hafi farið fram
heiðarlega og frjálslega, og
hermenn hvergi sézt á kjör-
stöðum.
tt skyndihappdrætti
Sjálfstæðisflokksins.
f dag hefst sala á miðum
í glæsilegu skyndihappdrætti
Sjálfstæðisflokksins. Vinn-
ingarnir eru tveir Taunus-
EINN FRÆGASTIKOKKUR HEIMS
LEGGUR A RÁÐIN HÉR.
Kemur hingað á vegum
Ragnars i H|arkaðnum.
NÚ eru hendur látnar standa
fram úr ermum í Framsóknar-
A-6 morðinginn í
Bretlandi fundinn.
SCOTLAND Yard hín fræga
leynilögregla Breta tilkynnir,
að hún hafi nú kornizt fyrir
hið svokallaða A-6 morðmál.
Hefur hún handtekið 25 ára
gamlan mann í Blackpool, sem
verður ákærður fyrir glæpinn.
Lögreglan heldur nafni hans
enn leyndu, en hann hefur nú
vcrið fluttur til London.
Ókunnur tekinn upp f.
Mál þetta er kennt við A-6
þjóðveginn sem liggur frá Lond-
on vestur' til Liverpool og
Blackpool. Á þessum vegi gerð-
ist það fyrir rúmum mánuði,
skammt frá bænum Bedford,
að kærustupar var á ferð eftir
veginum, þegar ókunnur mað-
ur veifaði til þeirra og bað þau
um að fá að sitja í bílnum á-
leiðis til Blackpool. Þau féllust
á það með vinsémd en máttu
iðrast þess, þvx að ferðin end-
aði með því að hinn ókunnugi
maður dró upp skammbyssu,
skáut bileigandann til bana og
ætlaði síðan að drepa stúlkuna
en fyrir tilviljun lifði hún af.
Mikil leit.
Síðan þetta gerðist hefur
Scotland Yard haldið uppi stór
kostlega víðtækri leit um mik-
inn hluta Énglands og íi'lands. !
Stúlkan sem var í bílnum hef- i
ur lamazt nokkuð af skoti frá
óbótamanninum, en hún hefur
getað gefið ýtarlega lýsi'ngu á
honum og hefur það nú á end-
anum leitt til handtöku manns
ins í Blackpool.
Hinn handtekni maður neitar
að hafa verið þarna að verki, en
lögreglan kveðst nú hafa nægar
sannanir á hann. Hann var
fluttur fyrir helgina í lögrgglu
bíl frá Blackpool til London og
vai’ komið við í lögreglustöð-
inni í Bedford. í annarri bif-
reið á eftir lögreglubifreiðinni
komu foreldrar hins handtekna
manns. Þau trúa á sakleysi i
hans.
húsinu, sem Ragnar Þórðavson
í Markaðnum hefir nú tekið á
leigu til veitingahúsreksturs.
Þar stendur yfir bylting á allri
innréttingu, og þegar öllum
breytingum er lokið, kemur
hingað einn frægasti matreiðslu
maður veraldar, Qlivert frá
París, og skipuleggur matreiðsl
una á þcssum nýja veitinga-
stað, sem á að vera sá fínasti
og kröfuharðasti, sem hér hefir
risið upp. Hr. Olivert hefir í
hy&gju að rannsaka íslenzkar
fæðutegundir og semja síðan
I
Málverkasýning Þorláks
G. Haldorsens var opnuð
síðastliðinn laugardag í Ás-
mundarsal við Freyjugötu
eins og sagði frá í frétt í
blaðinu nýl. Þessi mynd var
tekin af Þorláki í einú horni
salarins fyrir helgina. Önn-
ur myndin er máluð úr aust-
urglugga Alþingshússins,
Horft austur Skólabrú. Hin
er af brimi við suðurströnd-
ina. — Margir koinu að
skoða sýninguna um helg-
ina.
matreiðslubók fyrir umheim-
inn byggða á þeim rannsókn-
um.
Olivert er einn eftirsóttasti
séi'fræðingur á sínu sviði, sem
uppi er í heiminum. Hann er í
alþjóðanefnd til eftirlits á veit-
ingastöðum, hefir aðsetur í
París, þar sem hann sér um
sjónvarpsþátt í sinni grein, og
það gerir hann einnig í New
Yoi'k, fer þangað öðru hverju
til að koma fram í sjónvarpi.
Hann hefir látið svo ummælt,
sem sýnir hverjar kröfur hann
gei’ir, að í sjálfri Kaupmanna-
höfn sé ekki eihn veitingastað-
ur, sem að öllu leyti megi telja
óaðfinnanlegan og 1. flokks.
Eins og áður segir, hefir Oli-
vei’t áhuga á að láta fara fram
rannsóknir á því, hvaða fæðu
tegundir íslenzkar komi helzt
til greina að eigi erindi í veit-
ingastaði úti um>heim og ætl-
ar hann síðan að semja mat-
reiðslubók til að kenna um-
heiminum, hvernig eigit að eta
íslenzkan mat. því að þetta sé
alveg órannsakað, og velti þó
á miklu, að það sé gert, þar eð
ísland eigi mikla framtíð sem
íerðamannaland.
Station fjölskjildubílar. —
Dráttur fer fram eftir einn
mánuð, eða 15. nóvember.
Miðinn kostar 100 krónur.
Sjálfstæðismenn eru hvatt
ir til að vinna vel að sölu
miðanna og mönnum skal
jafnframt bent á að láta ekki
dragast að tryggja sér miða.
Taunus-bílarnir eru nú
meðal fallegustu og vinsæl-
ustu tcgundanna á bílamark-
aðnum. Það gefst því spenn-
andi tækifæri til að eignast
glæsilega bifreið fyrir lítið
verð.
Nærri 3000
gestir.
Færeyska myndlistasýn.
í Listasafni íslands, þar sem
Menntamálaráð sýnir 125
listaverk eftir 15 færeyska
listamenn, hefir nú staðið
yfir eina viku og verið ágæt-
lega sótt. Voru sýningargest-
ir í gærkvöldi orðnir hátt á
þriðja þúsund.
Flestar myndirnar á sýn-
ingunni eru í eigu Listasafns
í Þórshöfn eða einkaeign, en
þó nokkrar til sölu. Hafa
þegar selzt sex myndir, þar
á meðal málverk eftir S. J-
Mikines, en hann á flestar
myndir á sýningunni og
vekja þær að vonum mesta
athygli, enda er hann fræg-
astur færeyskra listamanna.
Sýningin verður opin út
þessa viku.
L.Í.U.
Framh. af 1. síðu.
eins 24 þús. lestir á sl. ári, og
var orðinn einungis helmingur
þess eða 12 þús. lestir á fyrstu
8 mánuðum þessa árs. Liggur í
augum uppi, þegar þessar tölur
eru athugaðar, að útgerðin get-
ur ekki tekið á sig stóra bagga.
KVENFÉLAG Fríkirkjusafn
aðarins í Reykjavík heldur
fund þriðjudaginn 17. október
kl. 8,30 síðdegis í Iðnó uppi.
Konur eru beðnar að fjöl-
menna.