Vísir - 18.10.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. október 1961
V f S I R
7
Vísindin
Vísindin efla alla dáð. Afmæl-
iskveðja til Háskólans frá
Bandalagi Háskólamanna. —
Hlaðbúð sá um útgáfu. — Verð
heft kr. 515.00 — Ekki scld
bundin.
Þegar eg átti samtal við próf.
Alexander Jóhannesson um
byggingarsögu Háskólans, sem
svo birtist hér í blaðinu, hreifst
eg mest af þeim framfarahug,
sem eg fann hjá þessum aldraða
ágætismanni. í hans augum var
byggingarsaga Háskólans ekki
hálfnuð og var hann fullur á-
huga er hann var að telja upp
fyrir mér framtíðarverkefnin.
Það er sannarlega engin kyr-
staða eða deifð í Háskólanum
á 50 ára afmælí hans. Um þetta
getur maður sannfærzt enn bet-
ur við lestur nýútkominnar 360
bls. bókar sem nefnist. „Vísind-
in efla alla dáð“.
Eg ætla að tilfæra nokkrar
glefsur úr 25 ritgerðum henn-
ar.
Próf. Davíð Davíðsson segir:
„Hafin sé strax bygging lækna-
skólahúss .... þarf að koma
upp á næstu 5 árum .... stærð
hennar naumast undir 12 þús-
und fermetrar.“
Ólafur Stefánsson ráðunaut-
ur færir margvísleg rök fyrir
því að eðlilegt sé að stofna bú-
vísindadeild við Háskólann.
Eyþór Einarsson segir: Það
væri tilvalið að mínu áliti, að
stofna náttúrufræðideild við Há
'^ólann á þessum mei'ku tima-
niótum. fimmtíu ára afmæli
hans ■ ■ ■ ■ hún ættj einnig að
taka til eðlisfræði, efnafræði
'>'* stærðfræði.
Steingrímur Jónsson fyrrv.
rafmagnsstjóri segir: „nefnd
Verkfræðingafélags íslands
leggur til .... að í stað eins pró-
fessors í verkfræði vrðu skipað-
ir þrír .... í byggingaverk-
fræði, vélaverkfræðí og raf-
magnsverkfræði .... hér er
efnaverkfræði ekki nefnd ....
af því að hún þarf sérstakrar
athugunar við.
Páll Bergþórsson veðurfræð-
ingur: „Væri ekki hægt að hefja
kennslu í veðurfræði?"
Ármann Snævar, rektor:
..Hér á landi væri mjög æski-
legt að koma á fót .... rann-
sóknarstofnunum .. ■ • m. a. í
sakfræði .... þarf að gæta þess
mjög í mati á húsnæðisþörf Há-
skólans til frambúðar, að rann-
sóknarstofnanir („institut")
munu rísa upp margar í hverri
deild.
Og Árni Böðvarsson magist-
’ kemur i sinni grein fram
með hugmyndir um sagnfræði-
efla alla dáð.
stofnun, þjóðfræðistofnun, bók-
menntastofnun, málfræðistofn
un, útgáfustofnun og jafnvel
prentsmiðju Háskólans.
★
Sigurður Nordal hélt býsna
skemmtilega ræðu á Háskólahá-
tíðinni. Hann snerti áheyrend-
ur djúpt er hann ræddi ýmis
einltenni í þjóðarsál íslendinga,
hvernig þeir hefðu haldið sér
andlega upp úr skítnum á efna-
Sveinn S. Einarsson verkfræð-
ingur afhendir afmælisgjöfina.
hagslegum niðurlægingartim-
um og hvernig þeim hefði tek-
izt að vinna þau stórvirki sem
saga síðustu ára fjallar um.
Hann komst að þeirri niður-
stöðu að allt hefði þetta tekizt
fyrst og fremst vegna þess hve
Islendingar voru stórhuga. Þá
dreymdi stöðugt vökudrauma
eins og karlinn Þorbjörn í sögu
Jóns Trausta. Þegar þeir sigldu
á bátkænu sinni um úfinn sæ,
dreymdi þá að þeir væru á frei-
gátunni og höguðu sér eftir því.
' Af bók þeirri. sem eg geri
hér að umtalsefni er það sýni-
legt að íslendinga dreymir enn
vökudrauma, og þannig ætla
þeir sér áfram miklu meira
átak en stærð þióðarinnar bend
ir til. Og það er sannarlega dá-
Kdlli fraindi
samlegt að reisa sér drauma-
hallir eins og Háskólabíó eða
sjá þær hyllingar verða að veru-
leika, að Háskóli þjóðarinnar
vaxj og dafni og breytist í
rannsóknastofnun á alþjóða-
mæliltvarða. Það er vissulega
alltaf gaman að spenna bogann
hátt og sigla hraðan beitivind.
En auðvitað hvarflar það ein-
staka sinnum að manni að sá
tími kynni að koma, þegar horf-
ast yrði í augu við annan blá-
kaldari veruleika. Og þó fram-
farir séu miklar og eftirtektar-
verðar í æðsta menntalífi þarf
ekki allt að vera í lagi í þjóðfé-
lagi okkar.
En allt um það, það er mjög
ánægjulegt að lesa bókina „Vís-
indin efla alla dáð“. Hér skrifa
færustu menn á flestum svið-
um æðri mennta. Það'er vissu-
lega ánægjulegt að sjá hve úrva*
, hinna mörgu sérfræðinga fer
vaxandi á öllum sviðum og
i fiiina' þatm -Stórhug sem þar er
riáfjáncíí!or’ vilja til að lá(a "ott
af sér leiða.
Bandalag Háskólamanna gaf
bókina út. það eru samtö'*- «em
litið hafa annars látið að sér
kveða, en tóku sig nú til. þeg-
ar 50 ára afmæli Háskólans
nálgaðist og söfnuðu efni i
þetta merkisrit og undi’’skrift,-
um 532 háskólamarma undir
heillaóskir til Háskólans.
Fylgdu undirskrift.inni 500.00
kr. sem framlag tii útgáfunnar.
Það er að visu galli að alltof
marga háskólamenn var\tar á
listann Mér sýnist að lögfræð-
ingarnii' hafi gengið vél fram
í söfnuninni þó marga vanti, en
verkfræðingar og þó sérstaklega
læknar hafa verið slakastir.
Getur það verið að háskóla-
menn séu það naumir að þeir
setjj fyrir sig þessi smávægilegu
fjárútlát? Það væri hneysa.
Efni bókarinnar er sem fyrr
segir 25 ritgerðir. Við fyrstu
sýn virðist hún fræðileg og
fremur órð"' '"I1"'*. 0g þó ekki
sé hér hæ"‘ hverja ein-
staka gre’” -ð' "°-a á milli
beirra fannst mér við 'e«turinn
að tværi greinar væru aðgengi-
legastar en ein væri óskiljan-
!ev. hinar allar unnu á við kynn-
Bragi Stein-
arsson hefir
látið af þing-
fréttalestri en
við tekið
R a g n a r T.
Árnason, út-
varpsþulur.
Ekki veit ég,
hvað veldur því, að illa gengur
að halda sama manni við lestur
þingfrétta, en í fyrra munu þeir
ekki hafa verið færri en þrír,
sem þetta önnuðust. Það er
nauðsynlegt, að góður maður
veljist til þessa starfa, eins mik
ilvægur og hann annars er.
j Eftir viðamiklar fréttir hófst
svo útvarp frá Alþingi, fyrsta
umræða um fjárlög. Ég held, að
almennt sé lítið hlustað á út-
varp frá Alþingi nema þá rétt
fyrir kosningar, þegar búið er
að æsa upp lýðinn í nokkra
mánuði á undan. Það er því lít-
ið til að hlakka, að fá tvö rifr-
ildiskvöld frá Alþingi aftur í
næstu viku, að þessu sinni um-
ingu. Þær tvær sem voru að-
gengilegastar voru ritgerð Sig-
urðar Nordal um bókmennta-
sögu sem er fremst í bókinni,
— Nordal enn á efri árum
hinn rnikli meistari í að sjá og
túlka. Hin var grein Jónasar
Haralz um verðbólgu, þar
heyrist leið rödd undirvitund-
arinnar upp í vökudrauminn,
sem ég gat um áður, ritgerð
um einskonar sálarhagfræði eig-
Jnhagsmuna og eigingirninnar
í þjóðfélaginu. Ritgerðin sem
riiér hefur ekki tekizt að fá botn
í heitir svo „Hagnýt stærð-
fræði“. en þoð væri ■’^augilegt
að vita hvort hægt væri að lesa
hana upp.
Allar hinar greinarnar eru
efnislegar fræðandi greinar um
hin margvíslegus'tu efni svo úr
því verður stórfróðleg yfirlits-
mynd af menningarlít'i þjóðar-
innar, Hefur bókin 'banni': orð-
ið ein af beztu af nælisgjöfum
sem Háskólanum bárust. en
Sveinn S. Einarsson formaður
Bandalass Háskólamanna af-
henti eintak af henni Háskól-
anum að gjöf á aímæhshátíð-
inni.
Bókin er prentuð í prent-
smiðju Jóns Helgasonar og er
írágangur og prófarkalestur
góður.
Þorsteinn Thorarensen.
ræður um vantraust á ríkis-
stjórnina.
Því er nú þannig varið, að
meðferð háttvirtra alþingis-
manna á tölum er á þann veg,
að hinn almenni hlustandi fær
oft illt í magann að hlusta á,
og' auka slík útvar.pskvöld sízt
á andlega vellíðan hans. Þeir
eru því margir, sem loka alveg
fyrir tækin sín eða hlusta á
aðra stöð. Sumir hlusta aðeins
á sína flokksmenn, en loka að
því búnu strax fyrir, því þeim
er um megn að heyra andstæð-
ingana rangsnúa öllu því góða,
sem þeirra maður hafði sagt.
Þeir, sem hlusta á umræðurnar
til enda, eru menn, sem fylgj-
ast vilja með öllu, sem gerist í
stjórnmálaheiminum og eru
það kunnugir málum, að þeir
brosa aðeins góðlátlega að stór-
yrðunum og draga helminginn
frá í huganum. Ég leyfi mér að
áætla, að í gærkvöldi hafi ver-
ið lokað fyrir 9 útvarpstæki af
hverjum 10 í landinu. Þar af
leiðandi mun óvenjumörguni
eiginkonum hafa verið boðið í
bíó í gærkvöldi.
FjármálaráÖherra, Gunnar
Thoroddsen stóð í eldinum í
umræðunum í gær, og eftir að
hann hafði reifað málið, fengu
hinir flokkarnir hálftíma hver
til að gagnrýna hann, en síðan
voru Gunnari fengnar 15 mín-
útur til að svara fyrir sig. Ekki
ætla ég að fara nánar út í ræð-
ur þessara heiðursmanna hér,
heldur ætla ég, að hver fyrir
sig vilji lesa málin útskýrð í
sínu dagblaði.
Þórir S. Gröndal.
brást.
HEYBRUNl varð á stórbúi
Pcturs Guðniundssonar á Þóru-
stöðum í Ölfusi um helgina. —
Lauk slökkvistarfinu í gær-
lcvöldi.
í morgun sagði Pétur í sím-
tali við Vísi, að þetta væri ekki
alvarlegt fyrir bú sitt. Um 400
hestar af alls um 2000 hesta
birgðum af töðu, brunnu eða
skemmdust, en það verður hægt
að nota eitthvað af því, sagði
*rn d his !)
P i fi Bo» 6 Cop«nKog«n.