Tölvumál - 01.02.1982, Side 2

Tölvumál - 01.02.1982, Side 2
2 TÖLV'UMÁL TÍMI SAMEIGINLEG DAGSKRÁ 13.30-14.15 Setning ráóstefnunnar: Dr. Jón Þór Þórhallsson. Avarp; Matthías A Mathiesen, fyrrverandi forseti Norðurlandaráós. Fyrirlestur; Erik Bruhn, NDU, Danmörku. Efni: Information processing at the present, and future trends with special emphasis on the development in the Nordic countries. SALUR A SALUR B 14.30-15.00 Word Processing. Gunnar Nyström, Olivetti, Finnlandi. Better Productivity in DP Department. Henning Jensen, PKK, Danmörku. 15.10-15.40 15.40-16.00 16.00-16.30 16.40-17.10 Information Resource Management. Sigvard Jönsson, INFORESMA, Svíþjóð. Kaffihlé. DP User Education. Sven Jakobsson, Lans- forsikringsbolaget, Sviþjóð. DP Based Production Control. Asbjörn Rolstadás, NTH, Noregi. (Kynnt síóar) íslenskur fyrirlesari. Sameiginleg dagskrá. Umræóur, ráóstefnuslit. Fyrirlestrar veróa fluttir á ensku. Þátttökugjald er áætlaö 400 krónur. Húsnæóiö takmarkar tölu þátttakenda og er þvi þeim, sem áhuga hafa, vinsamlega bent á að tilkynna þátttöku hió fyrsta. Símavarsla SKÝRR tekur á móti þátttökutilkynn- ingum. Simanúmer þar er 86144. Fundur um fjarskiptanet: 1 maxmánuði er áætlaö aö halda félagsfund, þar sem fjallað veröur um fjarskiptanet (network). Fundurinn veróur boóaður nánar i Tölvumálum, þegar þar að kemur. Stjórnin.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.