Tölvumál - 01.02.1982, Side 6

Tölvumál - 01.02.1982, Side 6
6 TÖLVUMÁL ' Táknstaólanefnd Skýrslutæknifélagsins■ Nú er þess aó geta, aó í janúar 1981 hafói stjórn Skýrslu- tæknifélags íslands ákveðió aö taka táknstaðla og lykla- borð til endurskoðunar og tilnefnt Auðun Sæmundsson til að standa fyrir þeirri endurskoðun ásamt öörum sem hann fengi til liós vió sig. Þegar sú staóa var upp komin sem aó ofan var lýst, varó aö ráði aó Auðun kallaói saman lyklaborósnefnd, sem skipuð var auk hans, þeim Frosta Bergssyni, Helga Jónssyni Jóhanni Gunnarssyni og Kristjáni Auóunssyni. Þessar tvær nefndir unnu nú samhliöa aö málinu i október og fram eftir nóvember. Gott samstarf var meö þeim enda 2 nefnd- armenn þeir sömu í báðum. Ötkoman úr starfi nefndanna varð tillaga aó lyklaborðum, sem birt er hér á eftir. Útlit ,er fyrir aó um hana muni nást fullt samkomulag allra aðila, og geti hún orðió grundvöllur aó nýjum staóli. Svo sem tillagan ber meó sér er staóallinn sjálfur opnari en tillaga Ióntæknistofnunar frá því í maí 1981, en sem fylgiskjöl 1 og 2 eru birtar teikningar af lyklaboróum fyrir ritvélar annars vegar og tölvur hins vegar eins og rétt þykir aó mæla meó þeim til almennrar notkunar. Sjálf- sagt þótti aö hafa staóalinn sjálfan álíka rúman og fyrir- myndina, ISO 3243. Eins og áöur kom fram, eru ekki uppi allt of fast mótaðar hugmyndir um þaó hvert sé hió æskileg- asta sett sértákna fyrir okkar markað, og því ekki rétt aö gera notendum of erfitt um vik að útfæra mismunandi smekk eða þarfir. Stafirnir Þ og Ö eru settir þar sem þeir hafa lengst af verió á ritvélum, og er það helsta breytingin fyrir tölvumenn frá því sem samþykkt var 1978. Er þetta jafnframt aóalatriði íslenska staðalsins, aó staða íslensku stafanna, ð, þ, æ og ö, er ákveóin. Þess er aó vænta aó meó fylgiskjölum nr. 1 og 2 verói nægi- lega tryggt samræmi í meóferð annarra tákna. Til aó skýra samhengi í þróun þessa máls er lagt til aó lyklaborðstil- lögunnar frá 1978 veröi formlega getið i fylgiskjali 3. Ilvers vegna breytingu? Hvaóa rök lágu þá til þess aó snúa baki vió þeirri stefnu sem mörkuö var í Skýrslutæknifélaginu 1978. 1. Frá sjónarmiói tölvuseljenda heföi i sjálfu sér ekki verið nauðsynlegt aö breyta um stefnu. Lyklaboróið frá 78 er komiö i notkun eins og fyrr segir, og engar kvart- anir hafa borist vegna þess aö þaó sé öóruvísi en rit- vélaboró. Þvert á móti má búast við vissum óþægindum bæói fyrir seljendur og notendur samfara því aö breyta aftur til. Auöséð var af fyrrnefndum mótmælabréfum gegn staðal- tillögunni aó ritvélaseljendur mundu ekki fáanlegar til aó breyta frá sinni hefð. Ráðherrabréfió frá 1953 mundi hugsanlega geta haft reglugeróargildi, ef

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.