Tölvumál - 01.02.1982, Side 7

Tölvumál - 01.02.1982, Side 7
■TÖLVUMÁL 7 i hart færi. (Og ef þaó fyndist; ég hef enn ekki séö þetta xnerka bréf, þó að nægilegur fjöldi heióarlegra vitna votti aó það hafi verið til). En þaó mundi leióa til öngþveitis ef hvor aðili færi sina leió. 2. Athugun hefur leitt i ljós, að útbreiðsla ISO staóals númer 3243 varó ekki eins viótæk og vonir stóóu til árið 1978. Einkum hefur hinn enskumælandi heimur enn i gildi staðla þar sem fyrirkomulag sértákna er veru- lega frábrugðið ákvæóum hans. Farið er eftir honum aó verulegu leyti á meginlandi Evrópu, t.d. á noróur- löndum. í Frakklandi eru notuó gagnavinnsluborö sam- kvæmt honum, en ritvélaborö halda enn gömlu formi sem er verulega frábrugóið. I stuttu máli: Fordæmi eru næg fyrir undantekningum af þvi tagi sem hér er lagóur til. 3. Vegna þeirrar þróunar, sem áberandi er aó veróa nú á allra sióustu timum að biliö milli ritvinnslu og tölvuvinnslu af hinu hefóbundna tagi minnkar óóxim, þykir sýnt að æskilegt sé að nota samræmd lyklaboró eftir þvi sem tök eru á. Aó öllum þessum atrióum athugóum varó um það samkomulag i lyklaboróanefndinni að leggja fram þær hugmyndir sem getur að lita hér á eftir. Eru þær jafnframt tillögur lyklaborösnefndar Iðntæknistofn- unar Islands. (Tillaga lyklaborósnefndar er birt á bls. 8-11)

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.