Tölvumál - 01.02.1982, Side 11

Tölvumál - 01.02.1982, Side 11
•TÖLVUMÁL 11 Annað fylgiskjal Hér er lýst æskilegri útfærslu staóalsins á lyklaborði fyrir tölvur. 3. tafla lýsir þeim sértáknum, sem koma til viðbótar, og 3. mynd sýnir útfærsluna á lyklaborðinu. 3. tafla Sértákn HeiLi lágstaða hástaöa 1 upphrópunarmerki EOl númer EO 3 $ dollar-merki EO 4 & "og" merki E06 / skástrik E07 - minusmerki eóa þankastrik E12 undirstrikun E12 úrfellingamerki D12 £ stjarna C12 + plús C12 i stærra en B00 í ! minna en B00 1 t* \ oo ^ oi ^ 02 ^ m 04 : o* ^ o* ^ 07 ^ o« ^ oo ^ ío ^ n ^ n ^ u ^ ■\ OTQ®®®®©®©®®©: \ E jt '@@©(t00QÍ3®’®®CDr\ D c\ ■©@@©@@0)©®0)0©\ \ c II ■ \ ©@®©@®@i@@a©, \ \ A ' \ \ ©0 \ V \ \ \ 3. mynd: Æskileg útfærsla á lyklaboröi (T) Lyklar fyrir sérstafi. \ A tölva Þriója fylgiskjal Samþykkt var á fundi Skýrslutæknifélags Islands i febrúar 1978 tillaga að lyklaborói fyrir tölvur. Var sú tillaga birt i Tölvumálum 1. tölublaði 3. árg. 1978. Þar sem þessi tillaga hefur verió i umferð um nokkurt skeiö og náð nokkurri útbreiðslu þykir rétt að geta hennar hér. Hún er i fullu samræmi við ISO staðal nr. 3243 (Keyboards for countries whose languages have alphabetic extenders - Guidelines for hormonizations), en sá staðall hefur ekki náó þeirri alþjóð- legu útbreiðslu eins og vonir stóðu til. Búast má vió aó lyklaborð þau, sem fara eftir þeirri tillögu verói i umferó nokkurn tima á meöan þessi staðall (IST) er aó ná útbreiðslu.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.