Tölvumál - 01.02.1982, Page 13

Tölvumál - 01.02.1982, Page 13
•TÖLVUMÁL 13 Ómar Jósefsson lýsti verksviði forritunardeildar og vélbúnaði, hugbúnaði og stjórnkerfum, sem deildin hefur umsjón með. Steve Rastrick lýsti hinu nýja farskrárbókunarkerfi Flugleiða, sem skýrt hefur verió ALEX. Kerfið tengist söluskrifstofum og öórum aöilum vítt og breitt, austan hafs og vestan. Kerfið á eftir að aukast mikið að umfangi. Páll Hjaltason lýsti verkefnum, sem unnin eru á vegum vióhalds- og verkfræóideildar, en þau eru bæði mörg og margvísleg. Jakob Sigurósson lýsti tölvuvinnslum, sem geróar eru i sambandi við afkomuákvarðanir Flugleiða, en á því sviói fer fram mikil gagnaskráning. Ör þessum gögnum eru síóan unnar margvíslegar skýrslur fyrir stjórn- endur fyrirtækisins. Ólafur Ólafsson lýsti aó sxóustu vinnslum á fjármála- og markaóssviði og greindi frá verkefnum, sem tölvu- deild vinnur fyrir aóra aðila en deildir Flugleiöa. Aö loknum þessum kynningarerindum, sem tók liólega eina klukkustund aó flytja, skiptust þátttakendur í tvo hópa, sem gengu yfir í tölvudeildina, þar sem vélbúnaóurinn var sýndur í notkun. Um 60 manns sóttu vettvangskynninguna. "Gæturöu ekki reynt að vera alvarlegur í eitt augna- blik?"

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.