Tölvumál - 01.03.1982, Síða 2

Tölvumál - 01.03.1982, Síða 2
2 TÖLVUMÁL USASI coiranittee X 3.4 (coiranon programming languages) , Chairmanship of ACM's Headquarters Location Committee and membership in ACM's Standing Committee of Legal Issues. He has been a reviewer for Computing Reviews for 7 years, a referee for many NCC's and has represented ACM before a Federal Commisson dealing with program copyrights. Mr. Dorn is a Contributing Editor of Datamation and Editorial Adviser to 1'Informatique (Paris) and the Correspondent and regularly featured colomnist for Data-Nytt (Copenhagen). His professional memberships include BCS, ACM, IEEE and the IEEE Computer Group." Aðgangseyrir á fyrirlesturinn er 150 krónur og eru menn beðnir að greiða hann við innganginn. Reikningur verður þó sendur til aðildarstofnana Skýrslutæknifélagsins, er þess óska. Athugið aó fundurinn hefst kl. 13.30, sem er fyrr en venja er hjá félaginu, Vinsamlegast mætið timanlega, til að auðvelda afgreiðslu viö innganginn. Þá skal einnig ítrekað, að fundurinn verður haldinn í Hátíðarsal Háskólans. Sem sagt: Hátíðarsalur Háskóla Tslands, fimmtudaginn 11. mars, kl. 13.30. Stjórnin. AÐALFUNDUR 1982 Aóalfundur Skýrslutæknifélagsins verður haldinn þriójudaginn 23. mars 1982 i Norræna Húsinu og hefst hann kl. 14.30. Ab loknum aðalfundarstörfum veróur kynning á hinum nýju lögum um tölvuþjónustu og fleira. Tölvunefnd mætir á fund- inn og formaóur hennar, Benedikt Sigurjónsson, fyrrv. hæsta- réttardómari, gerir grein fyrir lögunum og starfi tölvu- nefndar, en siðan veróa umræóur og fyrirspurnir. Aðalfundurinn verður nánar boðaður i Tölvumálum siðar.

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.