Tölvumál - 01.03.1982, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.03.1982, Blaðsíða 3
TÖLVUMÁL 3 DATADAGUR ' 82 Vió minnum á ráöstefnuna "Datadagur '82", sem kynnt var i síðustu Tölvumálum. Svo sem þa var greint, veróur ráð- stefnan haldin föstudaginn 23. apríl 1982. Skýrslutækni- félagið gengst fyrir ráðstefnunni í samvinnu vió skýrslu- tæknifélögin í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Sviþjóð, en þessi félög hafa með sér samtök, sem nefnast Nordisk Data- union. Samtökin gangast m.a. fyrir hinni árlegu NordDATA- ráðstefnu, auk þess sem þau gefa út mánaðarritið DATA og blaóið DATA-NYTT, sem kemur út tvisvar i mánuði. Ráóstefnan Datadagur '82 veróur haldin i Kristalssal Hótels Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskráin verður sem hér segir: TÍMI SAMEIGINLEG DAGSKRÁ 13.30-14.15 Setning ráóstefnunnar: Dr. Jón Þór Þórhallsson Avarp: Matthias A. Mathiesen, fyrrverandi forseti Noróurlandaráðs. Fyrirlestur: Erik Bruhn, aðalritari Nordisk Dataunion. Efni: Information processing at the present, and future trends with special emphasis on the development in the Nordic countries. 14.30-15.00 15.10-15.40 15.40-16.00 SALUR A Fundarstj óri: Höskuldur Frimannsson, rekstrarhagfræðingur, SKÝRR. Word Processing. Gunnar Nyström, Olivetti, Finnlandi. Information Resource Management. Sigvard Jönsson, INFORESMA, Sviþjóð. Kaffihlé. SALUR B Fundarstjóri: Haukur Pálmason, yfirverkfræóingur, Rafmagnsveitu Reykjavikur. Better Productivity in DP Department. Henning Jensen, PKK, Danmörku. DP Based Production Control. Asbjörn Rolstadás, NTH, Noregi. 16.00-16.30 16.40-17.10 DP User Education. Sven Jakobsson, Láns- forsikringsbolaget, Sviþjóö. Future trends in Data Base Management Systems. Dr. Johann P. Malmquist. Fjárlaga- og Hagsýslu- stofnun, íslandi. Sameiginleg dagskrá. Björn Friðfinnsson, fjarmalastjori Reykjavikurborgar, stjórnar sameiginlegum fundi i lok ráðstefnunnar. Fyrirlestrarnir veróa fluttir á ensku. Þátttökugjald verður 400 krónur. Húsnæðió takmarkar tölu þátttakenda og er þvi þeim, sem áhuga hafa, vinsamlegast bent á að láta skrá sig hió fyrsta. Simavarsla SKÝRR skráir þátttakendur. Sima- númerið þar er 86144.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.