Tölvumál - 01.03.1982, Page 5

Tölvumál - 01.03.1982, Page 5
TÖLVUMÁL 5 sendingarmátann áhrærir, þá er sem betur fer aðeins um eitt afbrigöi að ræða, þ.e.a.s. IBM 3270 sendingarmátann. Mynd 1. Asynchron-sendingarmáti. Fyrir allmörgum árum var byrjað á því við erlenda háskóla að nota smátölvu, svonefndan frontend, til þess að leysa þessa samskiptaerfiðleika smátölvuskjáa og stórra tölva. í smátölvunni var hugbúnaður, sem sá um að breyta asynchron- sendingum frá smátölvuskjám yfir x synchron-sendingar og senda þær áfram til stóru tölvunnar, einnig að breyta syn- chron-sendingum frá stóru tölvunni yfir í asynchron-sendingar og senda þær áfram tii smátölvuskjánna. Þetta kom sér vel fyrir margan kennarann og sérfræðinginn, sem hafði efni á að fá sér,smátölvuskjá en ekki mikið meira. Yfirleitt geta þessar smátölvur annast skjái af mörgum gerðum, sem nota þá mörg mismunandi afbrigði af asynchron-sendingarmátamam. Þessi aóferð hefur hinsvegar reynst nokkuð dýr og nauðsyn- legur hugbúnaður hefur ekki verið fáanlegur á almennum mark- aði. Oftast hefur hann verið framleiddur í háskólunum sjálfum. Nýlega komu á markaóinn örtölvur, sem leysa samskiptaerfið- leikasmátölvuskjáa og stórra tölva með tiltölulega litlum tilkostnaði. Enginn hugbúnaður í venjulegum skilningi er nauósynlegur. Forritið, sem sér um þýðingu á einum send- ingarmáta yfir á annan, er í kubbi í örtölvunni. Tæki þessi eru almennt nefnd protocol converters, sem kalla mætti send- ingarmátabreyta. Þessa breyta má nota á eftirfarandi hátt: 1. Staðsetja má breyta við stórar tölvur og láta þá taka viö sendingum um simalínur frá smátölvuskjám, sem eru

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.