Tölvumál - 01.03.1982, Side 6

Tölvumál - 01.03.1982, Side 6
6 TÖLVUMÁL staösettir annars staöar, og breyta sendingarmátanum úr asynchron yfir i synchron og koma sendingunum áfram til stóru tölvanna og öfugt, eins og lýst var hér aö of an. 2. Einnig má staósetja breyta hjá notanda og tengja viö breytana, smátölvuskjái og ef til vill prentara. Þessi tæki eru tengd beint viö breytana en ekki um simalinur. Breytarnir safna saman sendingum frá skjánum og breyta þeim á staönum úr asynchron yfir i synchron og koma þeim áfram um simalinu til stóru tölvanna og öfugt. Með þessu móti er hægt að hafa marga smátölvuskjái og prentara á staðnum. 1 stað þess aö hafa eina linu fyrir hvert af þessum tækjum til stórrar tölvu, þá er notuð aöeins ein lina milli breytis og stóru tölvunnar og sendingar eru synchron- sendingar. Með þessari aöferð sparast ekki aðeins linur og linukostnaður, heldur er lika mun minni hætta á villum en þegar sent er um linur með asynchronmáta. í þessu tilfelli kemur breytirinn i stað stjórntækis (cluster controller). Einn slikur breytir er i notkun hér á landi hjá Skýrsluvélum rikisins og Reykjavikurborgar (SKÝRR). Breytirinn er frá breska fyrirtækinu Brown's Operating Systems Services i London en notuð er örtölva frá bandariska fyrirtækinu Mostek. Breytirinn er tengdur annarri af tveimur tölvxam SKÝRR af gerðinni IBM 4341, en þessar tvær tölvur eru hvor um sig þær stærstu hér á landi. Þessi breytir býður upp á þrjú algengustu afbrigðin af asynchron-sendingarmátamxm, þ.e.a.s. ADM3A, VT52 og VT100. Þannig geta viðskiptamenn SKÝRR, sem eiga smátölvur og smátölvuskjái, notað skjái sina til þess að hafa samband við SKÝRR um simalinu eða ef slikir skjáir eru ekki fyrir hendi, þá má afla sér þeirra fyrir frekar .yt veró og nota þá i stað stórtölvuskjáa. Mynd 3 sýnir tenging. smátölvu meö smátölvuskjá við tölvu SKÝRR. Breyt- irinn er staðsettur hjá SKÝRR.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.