Vísir - 09.12.1961, Blaðsíða 1
,#?♦ 1
Skipstjórinn gerist
hvítþveginn engill.
Jdnforseti
hæsta verð.
Allmikið hefur verið um fisksölur togara erlendis í þessari
viku sem nú er að Ijúka, aðallega í Þýzkalandi. Þar seldu 10
togarar, en tveir í Englandi. Togararnir hafa verið með lítinn
afla, en fengið gott verð fyrir hann. Má sérstaklega nefna það,
að Jón forseti seldi 98 tonn af ísfiski og fékk fyrir það 96 þús-
und mörk, en það er hæsta meðalverð, sem íslenzkur togari
hefur fengið í Þýzkalandi svo vitað sé. — Um tíma reyndist
allgóður afli við Grænland, en síðan versnaði veðrið og dró
þá úr aflanum.
Brezki togaraskipstjórinn
Donald Lister á togaranum
Grimsby Town; sem var
dæmdur í 200 þús. króna sekt
fyrir landhelgisbrot og 2ja
mánaða varðhald skilorðs-
bundið fyrir að reyna að sigla
niður varðskipið Albert, er nú
kominn heim til Bretlands á
skipi sínu. Hafa birzt við hann
stutt samtöl í brezkum blöðum,
þar sem hann er nú allkok-
hraustur og fer háðulegum orð-
um um hinn íslenzka dómstól.
Segist saklaus.
Dómstóllinn á ísafirði taldi
sannað, að hann hefði verið að
fiskveiðum eða við undirbún-
ing fiskveiða innan íslenzkrar
landhelgi. Var hann tekinn
nærri uppi við landssteina. En
þegar út til Englands kemur,
staðhæfir skipstjórinn, að hann
sé saklaus. Hann hafi alls
ekki verið að veiðum, heldur
hafi hann verið á siglingu til
ísafjarðar. Hafi hann ætlað að
Æskulýðsmessa
í Dómkirkjunni.
Á MORGUN, sunnudaginn
10. desember verður æskulýðs-
messa í Dómkirkjunni. Munu
nemendur Gagnfræðaskólans
við Lindargötu og Kennara-
skólans aðstoða við messu-
flutninginn, en síra Bragi
Friðriksson mun prédika.
Verður þessi messa með líku
sniði og æskulýðsguðsþjónust-
an s.l. sunnudag, sem var mjög
fjölsótt. Fær hver kirkjugestur
messuskrá með öllum safnað-
arsvörum, sem eru lesin en
ekki sungin. Eykur þetta hina
almennu safnaðarþátttöku að
mun.
Hlé mun nú verða á æsku-
lýðsguðsþjónustunum fram yf-
ir áramót, en þá hefjast þær að
nýju, og verða þær haldnar í
fleiri kirkjum.
Keilir í slipp.
NOKKRU eftir hádegi í
gær sigldi Ólafur Ófeigsson
togaranum Keili hingað inn
á Reykjavíkurhöfn, en tog-
arann keypti stórútgerð
Tryggva Ófeigssonar í sum-
ar er leið. Var Keilir tek-
inn beint í slipp, til við-
gerðar og viðhalds.
leggja stýrimanninn á land til
læknisaðgerðar og fá gert við
radar-tækið.
Segist hafa orðið hissa.
Hvar sem litið er á málið
þykist skipstjórinn vera sak-
laus. Það er að vísu ekkert nýtt
að þegar talað er við afbrota-
menn, þá eru þeir oftast hrein-
Framh. á 4. síðu.
Ráðið skal skipað jafnmörg-
um fulltrúum fiskkaupenda og
fiskseljenda, 7 frá hvorum.
Fulltrúar fiskkaupenda verða
þrír frá Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, 2 frá Sölusam-
bandi íslenzkra fiskframleið-
enda, einn frá fiskvinnslu-
stöðvum á vegum S.f.S. og einn
frá Samlagi skreiðarframleið-
enda, þegar ákveða skal verð
á fiski rækjum, humar og
öðrum sjávarafla, öðrum en
síldarafla.
Reykjavíkurprestar
á fundi.
EINU sinni á ári hverju
koma allir prestar Reykjavik-
urprófastsdæmis saman til
fundar, ásamt einum safnaðar-
fulltrúa frá hverjum safnað-
anna. Heita þessir fundir hér-
aðsfundir. Eru þar rædd ýmis
mál safnaðanna. f dag fara
fram messur af þessu tilefni í
þjóðkirkjum bæjarins. Fund-
urinn verður svo annað kvöld
á heimili dómprófasts séra
I .Tón Auðuns
Togararnir sem seldu í
Þýzkalandi í vikunni eru þess-
ir: —
Marz seldi 4. des., 120 tonn
fyrir 93,000 DM. Egill Skalla-
grímsson seldi 5. des., 101 tonn
af isuðum fiski fyrir 91,637
mörk og 23 tonn áf síld fyrir
Þegar ákveða skal verð á
síld, sem veidd er við Norður-
og Austurland skal verðlagsráð
skipað einum fullltrúa frá S.
H., einum frá fiskvinnslu-
stöðvum á vegum S.Í.S., þrem
frá Félagi síldarsaltenda á
Norður- og Austurlandi, einum |
frá stjórn Síldarverksm. Ríkis-!
ins og einum frá Samtökum
síldarverksmiðja á Austur- og
og Norðurlandi, auk 7 fulltrúa |
fiskseljenda.
Þegar verð á síld, sem veidd |
er fyrir Suður- og Suðvestur-'
landi er ákveðið verði 2 frá S.
H., einn frá S.Í.S., tveir frá fé-
lagi síldarsaltenda á SV-landi
og 2 frá eigendum síldarverk- j
smiðja á SV-landi.
Ef verðlagsráðið nær ekki j
samkomulagi skal ákvörðun
vísað til yfirnefndar, sem skip-
uð verði 5 mönnum, tveim frá
fiskkaupendum, einum frá L.
f. Ú., og einum frá sjómönnum,
auk oddamanns, sem aðilar
koma sér saman um ella verði
hann tilnefndur af Hæstarétti.
Þannig skipuð fellir nefndin
endanlega úrskurð og ræður
<vr>caldnr me’riblut.i 'irslit.um.
9,333 mörk eða samtals 124
tonn fyrir 100,970 mörk.
Sama dag seldi Neptúnus 195
tonn af síld fyrir 83,787 mörk.
Þann 6. des seldi Jón forseti
98 tonn fyrir 96 þús. mörk og
Freyr síldarfarm 264 tonn fyrir
129,400 mörk.
Þann 7. des. seldi Norðlend-
ingur 79 tonn fyrir 73,900 mörk
og þann 8. desember seldi
Karlsefni 76 tonn fyrir 63.100
mörk og Elliði 70 tonn fyrir
55 þús. mörk.
í Bretlandi seldu tveir tog-
arar í vikunni. Surprise þann
6. des 93 tonn fyrir 7114 stpd.
og þann 7. des. seldi Þormóður
goði 158 tonn fyrir 12,709 stpd.
og var sá fiskur af Grænlands-
miðum.
Batnantfi veðvr
á miðunum.
AKRANES-radio sagði
blaðinu í símtali í gær-
kvöldi, að komið væriflogn
á veiðisvæði síldarbátanna
vestur við Jökul. Nókkur
suðvestan alda var. Sklpin
höfðu orðið síldar vör, en
hún var mjög dreyfð og
stygg. Bátar voru byrjaðir
að kasta um klukkan 8f30 í
gærkvöldi, og var þá vitað
um einn bát sem kominn
var með 350 tunnur sfldar,
Anna frá Siglufirði, sem rær
frá Akranesi.
Duttu á háikunni
Tvær manneskjur slösuð-
ust á götum Reykjavíkur í
vikunni við að detta.
Kona að nafni Jódís Jó-
hannsdóttir, Laugavegi 72,
datt á Laugaveginum og fót-
brotnaði
Sama dag að kveldi
datt maður Kristján Jóns-
son að nafni í Veltu-
sundi. Hann meiddist á
hægra fæti og var fluttur í
Slysavarðsofuna.
Flugmálafélag íslands heiðraði á flughátíðinni um fyrri helgi
einn af frumherjum flugsins, Halldór Jónasson frá Eiðum, er
var á meðal þeirra ei- alltaf hafði trú á framtíð flugsins hér á
landi. Baldur Jónsson lögmaður formaður félagsins, heiðraði
Halldór með því að sæma hann merki Flugmálafélagsins úr
gulli. — Var mynd þessi tekin af þeim Halldóri og Baldri á
flughátíðinni af ljósmyndara blaðsins I.M.
Verðlagsráö
sjávanltvegs.
Stjórnarfrumvarp um Verðlagsráð sjávarútvegsins var lagt
fram og tekið til fyrstu umræðu á fundi neðri deildar Alþingis
í gær. Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráðherra fylgdi frum-
varpinu úr hlaði. Hlutverk verðlagsráðs er þríþætt: 1) að ákveða,
lágmarksverð á öllum tegundum fersks sjávarafla, sem seldur
er til vinnslu hér á landi eða selja skal í skip eða annað flutn-
ingstæki til útflutnings óunninn, 2) að fylgjast með markaðs-
verði sjávarafurða á erlendum mörkuðum á hverjum tíma,
3) að safna gögnum um framleiðslukostnað hinna ýmsu fram-
Ieiðslugreina sjávarútvegsins svo að safna öðrum gögnum, sem
ákvarðandi kunna að verða á sjávarafla.