Vísir


Vísir - 09.12.1961, Qupperneq 3

Vísir - 09.12.1961, Qupperneq 3
s-rctugcriua5txi a. aracmua íctuj. V f S I R i ui prenivmuDOK. djöfullinn. A£ hverju ertu með mynd af mér eftir Gunnlaug vin minn Blöndal, og cg hef aldrei séð hana áður,” og gerð í París 1929. — Enginn tími til að tala um það. Við erum á hraðri ferð — Ingimundur verður að fara að flýta sér — að koma myndunum í blaðið. En — sem sagt, barna hittust gamlir og gráir. Páll tón- skáld, sagði við séra Bjarna þegar hann fór í Viðey, að heimsækja séra Eirík Bricm; en séra Bjarni lét hann fá það óþvegið, að hann hefði enginn aufúsugestur verið með allt orgelið, að gera einhvern hávaða þar á frið- sælum stað. Þá sneri Páll sér í aðra átt og mælir af munni fram (eftir að Matthías hefir sagt honum, að hann fái ekkert kaffi á Mogganum, úr því að Stokkseyri sé orðin að hundaþúfu) en hinsvegar bæti téður Matthías sér upp kaffileysið með því að segja, að hundabúfan þeirra Páls og Matthíasar sé hér um bil prentvillulaus. Þá gerist, að allir verða orðlausir, en Páll segir: „Matti minn, ég held, að þörf væri á að gefa út eina prentvillubók á ári, sleppum öllum prófarka- lestri — það yrði skemmti- leg bók. — Þá þyrmdi fyrst yfir okkur, eða rann af okk- ur. — Birgir var einmitt að að segja okkur, að hann væri að reyna að gefa út nokkrar óaðfinnanlegar bækur. — nema sera Bjarni. Hverjum er um að En þeir eru hinir frá vinstri) séra Kristmann, Eiríkur Hreinn, Matthías Jóhannes- sen, Magnús Torfi Ólafsson, sem sagt: Séra Bjarni ekki dauður úr öllum æðum. kenna? (talið Bjarni, Páll og séra Bjarni: „Jæja, Páll, þá hlýtur séra Eiríkur að hafa verið feginn — að þurfa ekki að hlusta á þig.“ Finnur landsbókavörður hef- ir mikið fjallað um bréf kvenna — vill helzt ekkert um það tala — hafa það út af fyrir sig — en Birgir er ekki á sama máli, komdu inn og talaðu við stúlkurnar. Hitaveitan — F'rh at 16 s innlenda kostnaðinn að öðru leyti fara nú fram athuganir á því, hvernig hans megi afla með aðstoð lánsútboðs og full- tingi lánastofnana og hefir borg- arstjórinn í Reykjavík þegar átt viðræður við lánastofnanir hér innanlands í því skyni.“ ■ Síðan ræddi Gunnar Thor- oddsen um erlenda kostnaðinn. Hann verður nánast 86 milljón- ir króna, ef með eru taldir vext- ir af væntanlegu erlendu }áni á byggingartímanum. Verður það til athugunar í fyrirhuguð- um viðræðum við Alþjóðabank- ann hvað telja skuli erlendan kostnað. Að lokum mælti Gunnar Thoroddser fjármálaráðherra á þessa leið: „Eg tel, að hér sé um mjög merkilegt mál að ræða, og þó að það snerti fyrst og fremst framkvæmd fyrir Reykjavík og Reykvíkinga, þá snertir það að verulegu Ieyti þjóðina alla vegna þess að hér er um að ræða eitt hið hagstæðasta fyrirtæki á mælikvarða þjóðfélagsins í heild, sem völ er á, og sparar þjóðfélaginu mikið fé og mikinn gjaldeyri.“ Blaðamönnum var í gær boðið í höfundahóf, og út- gefandinn, Birgir Kjaran (alias Bókfellsútgáfan, fer að segja við okkur nokkur vel valin orð) og við fáum okkur snijtu og eitthvað til að kingja niður með. Svo horfum við á málverkin á veggjunum, og einn í hópn- um, sem heitir Páll ísólfs- son, segir si sona: „Já, hver

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.