Vísir - 09.12.1961, Síða 9
Laugardagur 9. des. 1961.
V í S 1 R
ð
— Útvarpið —
1 da g :
12.55 Óskalög sjúklinga.
14.30 Laugardagslögin. (15.00
Fréttir og tilkynningar).
15.20 Skákþáttur.
16.00 Veuðrfregnir. — Bridge-
þáttur.
16.30 Danskennsla.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég
heyra: Sverrir Sigfurðsson
kaupm. velur sér hljóm-
plötur.
17.40 Vikan framundan: Kynn-
ing á dagskrárefni út-
varpsins.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Bakka-Knútur" eftir sr.
Jón Kr. Isfeld; IV. (Höf-
undur les).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson)
18.55 Söngvar í léttum tón.
19.10 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Skógar og veiðimenn: —
Þýzkir iistamenn syngja
og leika lagasyrpu.
20.20 Leikrit: „Mennirnir min-
ir þrir" (Strange Inter-
lude) eftir Eugene O’Neill
annar hluti. — Þýðandi:
mnm
skyrtur
sí-slétt
poplin
FÁST
Árni Guðnason magister.
Leikstjóri: Gísli Halldórs
son. Leikendur: Herdís
Þorvaldsdóttir, Þorsteinn
Ö. Stephensen, Kóbert
Arnfinnsson og Rúrik
Haraldsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög, þ. á. m. leikur
danshljómsveit Renalds
Brauner.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttatilkynning
Frá Alliance Francaise
Bókasafn félagsins á Tún-
götu 20, er nú opið til útlána
félagsmönnum og öðrum, sem
áhuga hafa á frönskum bók-
menntum. Fyrst um sinn fara
útlán fram á hverjum miðviku-
degi kl. 5—7 eftir hádegi. —
Félagsm., sem kunna að hafa
félagsbækur undir höndum frá
fyrri tímum. eru vinsamlega
beðnir að skilaa þeim sem
allra fyrsta. — Stjórnin.
•k
Bæjarbúar: — Mæðrastyrks-
nefnd hefur hafið jólasnfnun
sína. Skrifstofan er að Njáls-
götu 8, simi 14349.
k
Afmælisrit Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur
er komið út, gefið út í til-
efni af 70 ára afmæli félagsins.
Ritið flytur ávörp formanna
V.R. og Landssambands verzl-
unarmanna svo og ávörp félags
málaráðherra og borgarstjóra.
Síðan er ágrip af sögu Verzl-
unarmannafélags Reykjavíkur
1891—1961. Þá eru greinar um
ýms félagsmálefni verzlunar-
manna og formannatal. Marg-
ar myndir eru í blaðinu, sem
er 64 blaðsíður, auk auglýsinga
síðna. Ritstjóri er Hannes Þ.
Sigurðsson.
- Fréttaklausur -
VETRARHJALPIN
Skrifstofan er I Thorvald-
senstræti 6, 1 núsakynnum
Rauða krossins. Opiö kl. 10—
12 og 1—5. Sími 10785. Styrkið
og styðjið Vetrarhjálpina.
★
Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar.
Slysava: ðstofan er opin all-
an sólarhnnginn. Læknavðrður
kl 18—8 Sími 15030.
Minjasafr Reykjavikur, Skúla-
túni 2, op:ð kl. 14—16, nema
mánudaga - Listasafn Isiands
opið daglega kl. 13:30—16 —
AsgUmssarn, Bergstaðastr. 74,
opið þriðju-, t'immtu- og sunnu
daga kl. 1:30—4. — Listasafn
Einars lónssonar er opið á
sunnua. og miðvikud. kl. 13:30
—15:30 — Þjóðminjasalnið er
opið a sunnud., fimmtud., og
laugardögum kl. 13:30—16 —
tSæjarbókasafn Reykjavikur,
simi 12308: Aðalsafnið Þing-
noltsstræti 29A: Utlán kl 2—
10 alla virka daga, nema laug-
ardaga ki. 2—7 Sunnua 5—7
Lesstoía: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7
Sunnua 2—7. — Utibúið Hólm
garði 34: Opið 6—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Otl
Dú Hotsvallagötu 16: Oplð 5,30
—7,30 alla virka daga, nema
laugardaga
— HugsaSu þér bara, menn
hafa veitt hval á Vatnsleysu-
ströndinni ?
— Er þaö virkilegt, hver er
eiginmaður hennar?
— Gengið —
100 Svissneskir
100 Gyllini .....
100 Gyllini ________ 1194,46
100 Tékkneskar kr. __ 598,00
100 V-þýzk mörk .... 1076,72
1000 Lírur ........... 69,38
1 Sterlingspund...... 121,20
Bandarikjadollar .... 43,06
Kanadadollar ......... 41,77
100 Danskai kr....... 625,30
100 Norskar kr....... 605,14
100 Sænskar kr....... 833,00
100 Finnsk mörk .... 13,42
100 Franskir frank. .. 874,96
Tæknibókasafn IMSl.
tðnskólahúsinu er oplð alls
virka daga kl 18—19, nema
laugardaga kl 13—15
★
Munið jölasöfn un Mæðra-
styrksnefndar, skrifstofan að
Njálsgötu 3, sími 14349.
★
Fréttatilkynning frá skrifstofu
aðalrœðismanns Kanada
Eins og sl. vetur, verða film-
ur um alls konar efni, lánað-
ar til félaga, skóla og félaga-
samtaka.
Nokkrar nýjar filmur hafa
bætzt við safnið.
Skrifstofan, Suðurlandsbraut
4, sinnir beiðnum um filmu-
lán kl. 9—10:30 daglega. Sími
38100.
★ >
Frá Mæðrastyrksnefnd
Þær konur, sem þurfa að
sækja um hjálp frá Mæðra-
styrksnefnd fyrir jólin, eru á-
minntar um að gera það sem
fyrst á skrifstofuna að Njáls-
götu 3. Sími 14349.
Stærðirnr.:
ho, 31, 32,
RIP KIRBY
Eftir: JOHN FRENTICE
og F RED DICKENSON
OH, MR.
KIRBY/ WHAT
AM I SOIMö
TO VO?
THERE, HOW, MISS BUTLER.
__ - I THINK X
HAVE AN
ipea...
l'iLGO-
BUT IU SET
THIS CITT
SLICKER.
vWAIT AND
SEE/
I'LL
TEACH rou
TOCOME
SPARKIN'
M r SIRL/
V IF YOU N
) DON'TSQJOHN
L. MULLIGAN, I'LL
NÉVER SPE/,:<
TOYOU ASAIN.
x I MEAN IT/
1) — Eg skal kenna þér
að hætta að daðra við stúlkun;,
mina.
— Ef þú feðr ekki John L.
Mulligan, skal ég aldrei tala
við þig framar.
2) — Eg skal fara núna,
en ég skal ná þessum ræfli,
þótt seinna verði. Þið slculuð
bara sjá til.
3) — Ó, hr. Kirby. Hvað á
ég að gera?
— Svona nú, ungfrú Butler.
Mér dettur nokkuð í hug.