Vísir - 11.12.1961, Page 8

Vísir - 11.12.1961, Page 8
8 V í S I R Mánudagur 11. desember 1961 ÚTGEFANDI BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR Ritstjórar. Hersteinn Pálsson, Gunnar G Schram Aðstoðarritstjóri: Axel íhorsteinsson Fréttastjór ar: Sverrir uórðarson Þorsteinn ó Thorarensen. Ritstjórnarskrifstotur: Laugavegi 27 Auglýsingar og atgreiðsla: Ingólfsstrœti 3 Askriftargjald er krónur 45.00 a mánuði — í lausasölu krónur 3.00 eintakið Simi I 1660 (5 linur). — Félag* prentsmiðjan h.f Steindórsprent h.t. Eddo h.f Hinn rétti uppruni. Enn ritar Þjóðviljinn um leiðara Vísis um skrá- setningu bandarískra kommúnista. Auðséð er að frétt- irnar af hæstaréttarúrskurðinum bandaríska hafa farið mjög í taugarnar á íslenzkum kommúnistum. Það er heldur engin furða. Á þeim og hinum bandarísku skoð- anabræðrum þeirra er engmn munur nema þjóðermð. Báðir grafa undan því þjóðfélagi, sem þeir búa í og sitja á svikráðum við lýðræðisstjórnir landa sinna. Hér greinir aðeins á milli að bandarískir kommúnstar hafa haft betra tækifæri til þess að svíkja land sitt og þjóð og framselja Sovétríkjunum mikilvæg leyndarmál. Það er ómótmælanleg staðreynd að íslenzki kommúnistaflokkurinn sækir stefnu sína og starfs- hætti til erlends ríkis. Hann berst fyrir erlendri þjóð- málastefnu og yfirráðum tiltekins erlends stórveldis. Foringjum hans er árlega stefnt utan og heim koma þeir aftur með fyrirmæli um það hvernig flokkurinn skuli starfa næsta árið og hver baráttumálin eigi að vera. Starfsfé sitt hefir flokkurinn ómótmælanlega að miklum hluta úr ríkisfjárhirzlum hins sama erlenda stórveldis. Við fslendingar höfum um langan aldur haft leik- reglur lýðræðisins í fullum heiðri. Það þýðir meðal annars að.við munum leyfa stjórnmálaflokkum að starfa í landinu, þótt það sé yfirlýst stefna þeirra að grafa undan hinu lýðræðislega þjóðskipulagi okkar. En er ekki sanngirniskrafa að stjórnmálaflokkar verði að við- urkenna uppruna sinn, svo enginn kjósandi geti efast um það að sinnið, jafnt sem skinmð, er af erlendum toga spunnið? Dómur Alþjóðabankans. Vísir skýrði rétt fyrir helgina frá stjórnarfrum- varpi sem lagt hefir verið fram á þingi um yfir 80 millj. króna lántöku hjá Alþjóðabankanum í Washing- ton. Féð skal nota til hitaveituframkvæmda hér í Reykjavíkurbæ. Borgarstjóri hefir nýlega skýrt frá því að áætlað sé að hitaveita komi í hvert hús í Reykjavík á næstu fjórum árum. ' í átta ár hafa lánveitingar Alþjóðabankans til Is- !ands legið niðri. Eins óg fjármálaráðherra benti á í lingræðu um lántökuna hefir megmástæðan venð 'nahagsástand það, sem hér hefir verið þennan •ma. Heilbrigt efnahagsástand og jafnvægi í fjármálum r urundvallarskilyrði þess að erlendar lánastofnamr amþykki lán til landsins. Lánveiting Alþjóðabankans iú eftir svo langt hlé er vottur þess að hér hafa veður kipast í lofti. Núverandi ríkisstjórn hefir tekizt, eftir læp tvö ár, að koma slíku jafnvægi á í peningamálum ig leiðrétta misfærzlur verðbólgu og hafta að efna- hagálífið er nú storum heilbrigðara en fyrr. og afturhaldssinnum", nú eru brennimerktir „verkfæri auðvalds- f daglegum fréttum í erlendu og innlendu útvarpi hefur ekki verið sagt ýkja mikið frá því, sem gerst hefir í Egyptalandi síðan er Sýrland sleit sig úr tengsl- um við Egypta, en af því hlaut Nasser mikinn álits- hnekki, og að flestra áliti eru nú hinir miklu draumar hans um forustu í arabisku sambands-stórveldi að engu orðnir. Staða Nassers forseta varð augljóslega veikari eftir að hann missti tökin á Sýr- landi. Hann sá, að hann yrði að treysta hana heima fyrir og það án tafar, — verða fyrri til en andstæðingar hans, sem hann taldi víst, að nú myndu grípa tæki- færið til að koma honum frá. Hann greip því til gamal kunnra aðferða einræðis- herra. að „hreinsa til“, kippa andstæðingunum úr umferð, flytja liðsforingja, er hann gat ekki treyst, til fjarlægra æfinga- og her- stöðva, eða jgfnvel í fanga- búðir, — og er þetta mesta ,,hreinsun“ i Egyptalandi síðan að hann hrifsaði* til sín völdin úr höndum Naguibs hershöfðingja 1954. Tilgangurinn með hreins- un þeirri, sem hefur átt sér stað undangengnar vikur, og enn stendur yfir. er að nýtingarsókninni, sem hófst í júlí s.l. Og Nasser ályktaði, að þessir menn kynnu að reynast sér hættulegir. Síðar hefur Nasser snúið sér gegn „milljónaeigend- um sem sem ins“. í þeim hópi er fjöldi mikilsmegandi kaupsýslu- manna, en Nasser er sann- Nasser einræðisherra Egypta. færður um, að kaupsýslu- stéttin sýrlenzka hafi staðið á bak við atburðina í Sýr- landi, og hafi þeir haft tengsl við „brezka agenta“. Vist er, að iðjuhöldar og kaupsýslumenn í Egypta- landi sem hafa orðið fyrir því á undangengnum vik- um, að eignir þeirra voru gerðar upptækar, skipta hundruðum. Þeir voru orðnir nærri 300 fyrir tæp- um þremur vikum og marg- ir hafa bætzt við síðan. Þessum mönum hefir jafnvel verið bannað að selja einka- muni, svo sem húsgögn sín og bifreiðar, skartgripi o. s. frv. Meðal þeirra sem fyrir koma i veg fyrir, að hið sama gerist í Eeyptalandi -■.•.■.■.-.■.-.■.■.■.■.-.■.■.■.■.•.■.■.•.•.■.■.v og Sýrlandi. !■ þessu hafa orðið er Ahmad ”» Abhoud, mesti skipaeigandi !» Egypta og iðjuhöldur, og !» dóttir hans .Mona Abhoud. í !» blöðum hafa og verið birt !»' nöfn 600 manna, sem væru þeir afbrotamenn, en þeir !» áttu yfir 10.000 pund hver !» , 0 í 159 bönkum og öðrum ”» stofnunum sem þjóðnýttar !» voru í júlí. ”» I kjölfar frétta um þetta »| og margt annað slíkt koma svo fréttirnar um handtök- ur franskra manna og egypzkra, sem eru sagðir hafa staðið að samsæri til að • myrða Nasser. Ekkert skal l’ sagt um líkur fyrir sekt eða !j sakleysi þessa fólks, en mörg / eru þess dæmi í sögunni, að einræðisherrar „dikta upp“ I* slík samsæri til þess að reyna Ij að treysta sig í sessi og fá ný !j tækifæri til að kippa and- !; stæðingum úr umferð eða 1» koma þeim -fyrir kattarnef. I" Takmarkið. J» Hvert er svo takmark/ Nassers eftir að hættulegum/ keppinautum hefir verið !j kippt úr umferð? Hún er/ talin sú að !■ koma á Brezkt béfafélsg frentur „Rivíera-ránin.## en nægar sannanir , , , *• Það er komið í ljós, að brezkt Lundúna EgyptalandiV „ , ,. ’ sósialísku fyrirkomulagi,::boíafelag_ hefir framið gim' sk°rtlr enn tlf að handtaka hdf- eins og Tito forseti Júgo-, steinaránin á Miðjarðarhafs-,ana- ______________ | slavíu hefur komið á J J,ströndinni, en mörg og djarfleg sínu landi — m. ö. o. 5slíh r“” hafa verið framin á Tito-kommúnisma. ínndangengnum mánuðum. Fyrir þremur vikum voru;. Það var Interpol _ alþjóða. | birtar fréttir um það i :;iögreglan _ sem kom Scotland | brezkum blóðum, að a/Yard á sporið Scotland Yord : „undangengnum halfum ;.hefir gín tengs] . ,undirheim; mánuði he.ði Nas.-e lati ,»um„ Lundúnaborgar. og smám . ' »,saman tokst að afla mikilvægra Dyfíin er eina höfuðborg álfunnar, þar sem menn geta síundað Iaxveiðar án þess að þurfa að fara út fyrir borgarmörkin. Áin Liffey, sem lax gengur í, rennur nefnilega gegnum borgina Laxveiðitíminn hefst þar 1. janúar og með því að gerast félagar í Liffey Salmon /Vngling Club geta menn fengið veiðileýfi — fyrir eitt írskt pund á úag. _ _ , »,upp]ysmga. Hofuðpaunnn er Hvað hofðu þessir menn», v „ , ; »,sagður vera maður. sem nvtur, gert af ser — hvers vegna», . , , ' . • ,., . __ , •.virðmgar sem efnaour borgari ottaðist Nasser þa? ■! , i _ . , „, ■,og er titt að ferðast erlendis. Þessir menn hofðu flestir»* ° , , , . . : ,. ., * ... ..... ... . ■.Logreglan telur sig vita um undirritað tilmæli til Abduls»!„. , , ,, TT . , f ■,fimm menn. sem toku þatt í Hamim Amers, herraðsfor-.* , r | , _ ,, „T „ »!ransferðunum. Þeir hafa haft yr «ull- og dollaraforði Breta mgja Nassers og vara-for-,* , .... _ ..... . , seta, um að hann styddi að!;Þann hatt a’ að sækia velbyss' i 3°kst um 9 mlllíon- P.unfaii1 því að dregið væri úr þjóð-!*Ur 1 leymvopnabur í London, november (25.2 millj. doll- ■Jfara til Frakklands í ránsferðir ara) og nam 1.27 milljörðum v.v.v'— og svo i skyndi aftur til I punda í mánaðarlokin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.