Vísir - 11.12.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 11.12.1961, Blaðsíða 13
V t S I R Mánudagur 11. des. 1961 fflstli J § iiS t h v ð 1 d : 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.) 20.05 Um daginn og veginn. — (Einar Ásmundsson hrl.). 20.25 Einsöngur: Sigurður Ól- aísson syngui lög eftir Karl O Runólfsson, Jóna tan Ölafsson, 4.rna Björns son og Arna Thorstein- son; Fritz Weisshappei ieikur undir á píanó. 20.45 tlr heimi myndlistarinnar Um rómanska iist (Dr. Selma Jónsdóttir forstöðu maður Listasafns tsl.). 21.05 Frá tónlistarhátiðinni í Sálzborg á sl. sumri: a) Divertimentc í B-dúr (K186) eftir Mozart — (Blásarasveit Saizborgar leikur: Rudolf Klepac stjórnar). b) Concertino nr. 2 í G- dúr eftir Pergolesi (Há- tíðarhljómsveitin i Luz- Minerva skyrtur fást hjá • l«Ttll»T84CTI «1 I N*. ern: Rudolt Baumgartn- er stjórnár). 21 30 Utv.sagan: ..Gyðjan og uximV'. eftir Kristmann Guðmundsson: 34 iestur. (Höfundur lés) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunn- ar Guðmundsson). 23.00 Dagskrárlok. Fréttatilkynning Eltknasjóður Reykjavikur Styrkur til ekkna látinna fé- lágsmánna verður greiddur i Hafnarhvolj 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga. •k Hringurinn þakkar Sunnud. 3. des. hélt Kvenfé- lágið Hringurinn sinn árléga jóla-bazar og kaffisölu I Sjálf- stseðishúsinu. til ágóða fyrir Barnaspitalasióðinn, og einnig var haldin kvöldskemmtun i Glaumbæ sunnudaginn 26. nóv. öllum þeim fyrirtækjum og einstaklingum, sem styrktu okkur með gjöfum og marg- víslegri fyrirgreiðslu, þökkum við hjartanlega, og siðast en ekki sízt almenningi, sem nú eins og endranær sýndi éin- staka velvild og skilning á þéssu nauðsynjamáli, sem Hringurinn berst fyrir. Kærar þakkir. - Fréttaklausur — LÆKNAR I nýjum Lögbirtingi er skýrt frá þvi að Högni Björnsson, hælislæknir í Hveragerði hafi vérið ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins. Þá hefir Birni Júlíussyni ver ið veitt leyfi til að tarfa sem sérfræðingur í bamalækning- um. VETRARHJALPIN Skrifstofan er \ Thorvald- senstrætr 6, i núsakynnum Rauða krossins Opið kl 10— 12 og 1—5 Sími 10785. Styrkið og ‘styðjið Vetrarhjálpina ★ Munið jóiasöfnun Mæðra- styrksnefndar. VIK 17 R B E Z T A Gólf- Loft- Veggja- EINANGR UNIN JÓN LOFTSSON H.F. 10600 Kven^élagið Hringurinn Storm P. — Pér eruð e. t. v. ekki héð- an úr hverfinu ? — Nel, ég fauk hingað i kvöid, 50 ARA .REYNSLA STÆRSTU FRAM- LEIÐENDUR I SINNI GREIN London Transport, Kobenhavns Sporvejer og A/S Oslo Sporveier nota eingöngu Leyland bíla. Það er trygging fyrir gæðum og hagkvæmum rekstri Leyland bifreiða. EINKA UMBOÐ - ’ almeNna verzlunarfélagið H.F. Uaugavegi 168, box 137, sími 10199. Reykiavik RIP KIRBY Eftír. IOBN PRENTICB oq FRED DICKENSON 1) — Sem afkomandi þeirr — Mig langar tii að vera 2) — Mig langar ekki til að til að John L. Mulligan verði ar Flóru, sem Jónatan Hooker hammgjusöm, eins og aðrar fara ourt né tU að fá neinai kurteisari og nærgætnari elakaði, gétið þér óskað yður stúlkur . . . gjafir ... — Hm, það er stór bón. En bvers sém 'er. 3) — Migláhgar . . . áðeins ég skal sjá, hvað ég get gert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.