Vísir - 11.12.1961, Blaðsíða 12
12
V t S I R
Mánuc'agur 11. df'. 19*51
BTDSRAÐENTítJR. LátiO oltk-
ur lelgja - I,eigumiOstöðin,
Laugavegi 83 lí. (BakhúsíOl
Simt 10059. (1053
RÓLYNDUR miðaldra maður
óskar eftir forstofuherber'r'
sem nœst Miðbænum. r~ ■
legt fæði á sar.'.u stáð. Frek-
ari upplýsingar í sima 24399
frá kl. 7 til 9 næstu daga. (336
HERBERGI með eldunarplássi
til leigu. Hentugt fyrir full-
orðna konu. Uppl. í síma 33342.
(329
TIL leigu gott herbergi í Haga
hverfinu. Til sölu á sama stað
tvær springdýnur ásamt rúm-
stæðum. Selzt ódýrt. Uppl. í
síma 22546. (355
TVÆR reglusamar stúlkur
óska eftir lltillt íbúð. Lítilshátt-
ar húshjálp eða barnagæzla
kemur til greina. Sími 32977.
(357
KARLMANNSGULLARM-
BANDSÚR hefur tapazt. Góð
fundarlaun. Uppl. í sima 14110.
PAKKI með peysu I tapaðist
neðarlega á Laugavegi eða
Skólavörðustíg á föstud.kvöld.
Skilvís finnandi hringi I sima
37940. (360
Dean Rusk utanríkisráðherra
Bandaríkjanna cr nýkomlnn
heim frá Japan þar sem hann
ræddi m. a. aukin viðskipti og
samstarf Bandarikjamanna og
Japana.
Sala á innpökkuðum kolum er
mikið að aukast á Bretlandi.
Þar fást nú kol I pappírspok-
um, í ýmsum verzlunum, á
stærð við kartöflupokana I búð-
um hér.
ENSKUR brúðarkjóll til sölu.
Stórt númer. Uppl. I síma
12417. (358
HJÓNARÚM, ljóst með spring-
dýnum, til sölu. Uppl. I síma
32916 eftir kl. 5. (357
SAUMAVÉL til sölu, Veritas
í tösku. Zig-zag o. fl. Automat-
isk. Uppl. I síma 13970. (356
TIL sölu nýleg lítið notuð
Skandali pianóharmonika 120
bassa og góður gítar. Simi
37432 eftir kl. 5. (366
FÉLAGSLIF
INNANFÉLAGSMÓT IR-ÁR-
MANN verður haldið I SHR
miðvikud. 13. des. kl. 6.45. —
Keppt verður I 100 m flug-
sundi karla, 200 m flugsundi
karla, 100 m skriðsundi karla,
50 m skriðsundi karla, 50 m
báksundi karla, 50 m flugsundi
karla, 50 m bringusundi karla,
100 m skriðsundi kvenna, 50 m
skriðsundi kvenna, 50 m bringu
sundi kvenna, 4x50 m f jórsundi
karla. (362
AÐALFUNDÚR Gllmufélags-
ins Ármanns verður haldinn
sunnudaginn 17. des. kl. 4 síð-
degis I Félagsheimilinu við Sig-
tún. Dagskrá samkvæmt félags
lögum. Lagabreytingar. —
Stjórnin
Systir mín,
KBISTfN MARÍASDÓTTIB,
andaðist 3. desember 1961. Jarðarförin hefir far-
ið fram. Alúðarfyllsta þakklæti til þeirra, sem
auðsýnt hafa hinni látnu góðvild og umhyggju
semi í langvarandi veikindum hennar.
Fyrir hönd aðstandenda
Jón G. Maríasson.
/
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd
við andlát og útför bróður okkar og fósturbróður
NORÐMANNS THOMASSEN.
Ágústa og Steinfríður Thomassen, .■
Margrét Carlsson, Guðrún Gísladóttir.
TIL leigu um áramótin gott
herbergí með stórurn innbyg- ú
um skáp í tvíbýlishúsi '' ii
heima. Sími, eldviW.' ' aCíá (
fyrir hencH -Uppl, i v.a ."7’"2 |
eftir !:1 5'
GÓLFTEPI’A- og húsgagna-
hreinsun í h'eimahúsum. —
' onh-e;"run — Simi
i' J'V' ig i; :»»5 (000
ATHUGIÐ. Tökum að okkur
tepþahreinsun í húsum. —
Strekkjum og göngum frá. —
Uppl. i síma 17426 eftir kl. 13.
(330
TYVÉR reglusamar stúlkur
óska eftir aukavinnu seinni-
part dags 4—-5 kvöld i viku.
Margt kemur til greina. Hring-
ið í síma 34358 eftir kl. 5. (355
STÓRESAR og dúkar stífaðir
og strekktir að Langholtsvegi
114. Sími 10859. Sæki og sendi.
VIÐGERÐIR á gömlum hús-
gögnum, bæsuð og póleruð. —
Uppl. Laufásvegi 19 A. Sími
12656. (373
RÁÐSKONA. Ungur ekkjumað
ur óskar eftir ráðskonu. Til-
boð óskast sent blaðinu fyrir
15. þ. m. auðkennt „Ráðskona-
300“. (368
STÚLKA getur fengið vinnu
við frágang. Verksmiðjan Ot-
ur, Spítalastíg 10. (363
MÁLA ný og gömul húsgögn.
Málarastofan Ingólfsstræti 10.
Sími 11855. (356
GÓÐ kona óskast til léttra
heimilisstarfa frá kl. 9—1. Eng
in börn og gott kaup. Hofteig
8, 2. hæ& (356
WHAelNtenfiii Nó A
Fljótir og vonir menn.
Simi 35605.
HREINGERNINGAR. Tökum
hreingerningar, vönduð vinna
Sím) 22841. (979
KlSILHREINSA miðstöðvar-
ofna og kerfi með fljótvirku
tæki Einnig viðgerðir, breyt-
mgar og nýlagnir. Simi 17041.
(805
VÉLAHREINLF.RNING
Fljótleg — Þægllej; - Vönduð
vtnna. — Þ B I F H F Slmi
85357. (1167
HUSDYRAABURÐUK tii sölu
Uppl. i "íma 12577. (1139
VINNUMIÐSTÖÐIN. — Slmi
36739 Hreingerningar Vönduð
vinna (1100
FATABREYTTNGAR — Fata-
viðgerðir. Módei og snið, —
Laugavegi 28. Simi 23732. (242
HVER sem vill getur fengið ó-
dýrar bækur, blöð og tímarit.
Fornbókabúðin, Efstasundi 24.
(203
HÚSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólí- teppi og fleira. — Sími 18570 (000
SÖLUSKALINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Sími 12926.
SÓFASETT, vel með farið, selzt mjög ódýrt. Uppi. í sím^i 12090. (374
STALHÚSGÖGN, eidhúsborð, stólkollar og bekkir. Fallegt. Ódýrt. Simi 19267. (372
SÍÐUR pels til sölu sem nýr. Uppl. í síma 12451. (371
ERIIiA ferðaritvél, lítið notuð, til sölu, verð kr. 3 þús. Uppl. í síma 10244. ' (370
FJÖGUR bakkaborð (TV-borð) til sölu. Sími 37836. (369
TIL sölu mjög góðar barna- kojur með hirzlu undir, svefn- herbergishúsgögn, hjónarúm, tvö náttborð, snyrtiborð með stórum spegli, mjög ódýrt, brúnn stofuskápur, eik, með innbyggðu skrifborði og gier- r rennihurðum, mjög ódýrt. — Uppl. I síma 34316. Hólmgarði 54, niðri. (367
AIMERlSKT barnarúm, mjög vandað til sölu, Uppi. I síma 33330. (364
TIL sölu 6 notaðar innihurðir, járnaðar. Tækifærisverð. — Uppl. Laugarnesvegi 73, bak- hús. (375
TIL sölu ný skermkerra, kerru poki og leikgrind. Uppl. í síma 37859 eftir kl. 6.
TIL sölu dökkblá drengjaföt á 11—12 ára, tvær saumavélar, svört kvenúlpa með gæru nr. 44 og ýmis annar fatnaður. — Uppl., I síma 34632. (360
BORÐSTOFUBORÐ og tveir stólar til sölu. Verð kr. 1 þús. Sími 32757. (350
BÓKASKÁPUR til sölu, ódýr. Sími 35711. (358
BARNAVAGN til sölu á Hjarð arhaga 62, 2. hæð til vinstri. Sími 16409. (359
I»YZK barnakerra með gæru- poka til sölu. Uppi. i Svölunni, Austurstræti 22. Sími 11340. (359
TIL sölu Vilton gólfteppi sem nýtt. Stærð 4.50 x 3.60 m., einnig stofuslcápur með gleri. Sími 12802. (358
SILVER Cross barnavagn til
sölu. Sími 37331. (357
\
BLÓMAKÖRFUR keyptar. —
Alaska, Gróðrarstöðin við
Miklatorg. Sínú 22822 og 19775
(4
NYTlZKU húsgögn, fjölbreytt
úrval. Axel Eyjólfsson, Sklp-
holti 7. Sími 10117. (760
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: —
Málverk og vatnslitamyndir.
Húsgagnaverzlun Guðm. Sig-
urðssonar, Skólavörðustig 28.
Sími 10414. (379
LJÓSBRÚN kvenkápa til sölu,
meðalstærð, selzt ódýrt. Gnoð-
arvog 22, 2. hæð til vinstri.
NYTT klarínett til sölu, verð
kr. 1000. Uppl. i síma 24790.
(355
SILVER Cross barnavagn til.
sölu á kr. 1500. Óska eftir
kerru. Uppl. í sima 16720.
(335
BORÐSTOFUBORD úr eik
með tvöfaldri plötu og barna-
stóll til sýnis og sölu á Mel-,
haga 4, kjallara. I góðu ásig-,
komulagi. Sími 11860 eftir kl.
7. (334
TIL sölu notuð drengjaföt á
12 og 14 ára, einnig Skíði og .
Knittax prjónavél. Uppl. i síma
18078. (333
BARNAKARFA I grind, 250
kr. Breiður dívan, 300 kr.
Springdýna 200 kr. (90 cm br.)
Uppl. I síma 32778, eftir,.kl. 8
á kvöldin. - (332
NY grænmetiskvörn til söiu,
með tækifærisverði. Uppl. I
síma 10304. (331
TIL sölu sem nýr mjög fal-
legur dúkkuvagn, stærsta gerð.
Einnig skíðasleði og hiándhæg
þýzk ryksuga. Sími 50435. (315
DRENGJAFÖT ný og blússa á
12 ára til sölu. Uppl. I síma
17487. (319
SEGULBANDSTÆKI B8 Ste-
reo Hi-Fi frá Radionette, Nor-
egi, er til sölu. Nýjasta gerð,
lítið notað. Uppl. i síma 15331
milli kl. 6—7 I dag. (328
TVEIR ottomanar til sölu með
tækifærisverði. Uppl. eftir kl. 6
i sím'a 14323. (327
TIL sölu segulbandstæki og
regnkápa nr. 16. Tækifæris-
verð. Uppl. I sima 34575. (324
HERBERGI með eldunarplássi
eða tvö lítil óskast strax. Uppl.
í síma 13032. (338
TIL sölu mjög ódýrt vegna
brottflutnings 6 arma ljósa-
króna, gangalampi, vegglampi,
standlampi, stoppaður stóll,
borðkróksborð eða lesborð fyr-
jr ungiinga. Uppl. í síma 14218.
(361
OLlUGEYMIR óskast lceyptur.
Kápa og kjóll á 10—12 ára
telpu fæst á sama stað. Sími
33752. (33’J