Vísir - 14.12.1961, Blaðsíða 6
6
V I S I R
jnmmtudagur 14. aes. í9öi
ÚTGEFANDI: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G. Schram.
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson Fréttastjór-
ar: Sverrir Pórðarson, Þorsteinn Ó. Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur: Laugavegi 27. Auglýsingar
og afgreiðsla: Ingólfsstrœti 3. Áskriftargjald er
krónur 45,00 á mánuði. — Y iausasölu krónur
3,00 eintakið. Slmi I 1660 (5 línur). — Fólags-
prentsmiðjon h.f. Steindórsprent h.f. Edda h.f.
Undirstaða framfaranna.
Annari umræðu fjárlaga er nú lokið og stefnt aS
því aS fjárlög verSi afgreidd áSur en þingmenn halda
í jólafrí. ÞaS athyglisverSasta sem fram kom viS um-
ræSumar var aS verklegar umbætur verSa allmjög
auknar, en hinsvegar verSa skattar á þjóSinni ekki
hækkaSir. I umræSunum vék fjármálaráSherra aS því
hve mjög framlög til framfaramálanna hefSu hækkaS
frá dögum vinstri stjórnarinnar. Nefndi hann ýmsar
tölur máli sínu til sönnunar, sem sýna aS nú eru veittar
allt aS 100% hærri upphæSir en þá til ýmsra fram-
faramála.
Framsóknarmenn hafa löngum haldiS því fram,
aS núverandi ríkisstjórn sé samdráttarstjórn, sem sé
aS stofna til stöSvunar í atvinnulífinu. En þaS var Ey-
steinn Jónsson, sem lagSi til 1958 aS framlög til hafn-
arframkvæmda yrSu lækkuS um yfir 3 millj. til skóla-
bygginga yfir 4 millj. og nær milljón krónum lægri
upphæS yrSi veitt til flugvalla.
Sannleikurinn er sá aS núverandi stjórn veitir
mun meira fé til atvinnulegra framkvæmda en nokkru
sinni áSur hefir veriS gert. En meS sparnaSi og hag-
sýni hefir tekizt aS komast hjá því aS hækka skattana.
Þeir haldast óbreyttir aS hundraSstölu. Hér er ein
höfuSástæSan sú aS sparnaSur í opinberum rekstri
hefir veriS mjög aukinn. ASeins eitt dæmi skal nefnt.
Sameining áfengis og tóbaks. Þar starfa nú 14 færri
en áSur og allur sparnaSurinn nemur milljónum. Mörg
slík dæmi mætti nefna.
En höfuSatriSiS er aS jafnvægi hefir náSst í fjár-
málum landsins og lánstraust okkar út á viS hefir mjög
batnaS. ÞaS er ekki ofmælt þótt sagt sé aS án traustrar
fjármálastjórnar er atvinna og lífshcimingja borgar-
anna á sandi byggS. Því er þess aS vænta aS áfram
verSi haldiS um langan aldur á þeirri braut, sem nú
hefir veriS mörkuS.
5000 blaosídur á
tveimur mánuðum.
ísafoldarprentsmiðja hefir um
langt árabil haft stærsta forlag
landsins, og má geta þess til
marks um það, að síðan í októ-
ber hefir það gefið út um 300
arkir, eða sem næst 5000 blað-
síður.
Það er á þessu tímabili, sem
einkum er unnið við prentun
og allan frágang þeirra bóka,
sem sendar eru á jólamarkað,
og Pétur Ólafsson forstjóri sagði
blaðamönnum í viðtali í gær,
að enn væri a. m. k. ein bók ó-
komin, sem send yrði út á laug-
ardaginn. Heitir'hún „Orustan
um Atlantshafið" og er um bar-
áttu Þjóðverja og bandamanna
á hafinu í síðari heimsstyrjöld-
inni. Hlýtur sú bók að vera
mjög forvitnileg fyrir íslend-
inga, því að það voru flugvélar
með bækistöðvar á íslandi, sem
réðu eiginlega úrslitum í þess-
um stórkostlegu átökum.
Þá má geta þess, að 8. bindi
heildarútgáfu af verkum Matt-
Framh. á bls. 5.
QMAR Deutches Requiem
eftir Brahms berast um
hinn víða sal Háskólahallar.
Áheyrendur sitja hrifnir og
hátíðlegir. Tónlistarmenn-
irnir gera sitt ýtrasta, er
þeir þeyta hljóðfæri sín og
strjúka. Fyrir framan hljóm-
sveitina stendur lágvaxinn
maður og baðar öllum öng-
um, og af honum gneistar
viljakraftur- og fjör. Það cr
hann, sem stjórnar öllu
þessu tónaflóði. Þetta er
doktor philosophiae, Róbert
Abraham Ottósson, nýskip-
aður söngmálastjóri hinnar
evangelisku íslenzku þjóð-
kirkju.
Róbert A. Ottósson er
sannkallað barn tónlistar-
innar, enda er kjörorð hans:
Sine musica nulla vita —
án tónlistar — ekkert líf.
Hún er honum í blóð borin.
Faðir hans var þekktur tón-
fræðingur, en það mátti
segja, að hann liíði tvöföldu
lífi. Hann var slyngur lækn-
ir; sérfræðingur í fæðingar-
hjálp og kvensjúkdómum.
En hann var Iíka merkur
tónsálfræðingur og tóneðlis-
fræðingur. Furðulegt mátti
heita, að hann skyldi geta
sameinað þessar tvær ólíku
vísindagreinar, en hann var
starfsmaður geysimikill.
Þegar hann lézt árið 1926,
urðu margir sjúklingar hans
forviða, er þeir fréttu, að
læknir þeirra hefði einnig
verið afkastamikill tónfræð-
ingur, og nemendur hans
og lesendur ekki síður hissa
þegar þeir sáu, að tónfræði-
prófessor þeirra hafði líka
verið fjölsóttur læknir.
Sonur hans helgaði sig
snemma tónlistinni. Að
loknu stúdentsprófi lagði
hann stund á heimspekinám
við Friedrich Wilhelm Uni-
versitat í Berlín og jafn-
framt hljómlistarnám við
Staalt. Akadem. Hochschule
fúr Musik. Tónlistarnáminu
lauk hann í París 1934.
J|JÚ var að því komið, að
hinn ungi tónlistarmað-
ur skyldi hefja lífsstarfið.
En ljótar blikur voru á lofti
í ættborg hans og föður-
landi. Adolf Hitler og bófar
hans stóðu á tindi valda
sinna, og Gyðingum var, að
heita mátti, ólíft í Þýzka-
landi, vegna ofsókna þeirra.
Abraham er af Gyðingaætt-
um og hefir til að bera
marga beztu kosti kyn-
stofns síns, svo sem dugnað,
viljafestu, listhneigð. — —
Þrátt fyrir góða menntun
og hæfileika var ungi mað-
urinn landflótta úr föður-
Iandi sínu. Þar beið hans
engin framtíð — og ef til
vill ofsóknir — jafnvel
dauðinn. En það var ekki í
samræmi við skapferli
Róberts Ottóssonar að gef-
ast upp. Og einhvern veginn
æxlaðist svo til, að hann
sneri stöfnum sínum norður
í yztu höf. Hann kom til
íslands veturinn 1934—35.
Höfuðstaður Norðurlands
skaut fyrst yfir hann skjóls-
og ýmisleg þjóðleg fræði frá
þessum tíma.
gÍÐASTLIÐIÐ sumar varð
hann svo söngmálastjóri
þjóðkirkjunnar og er logandi
af áhuga fyrir því starfi sem
öðrum, er hann tekur að sér.
Sigurður heitinn Birkis vann
mikið brautryðjandastarf í
þessum málum, og byggir
hinn nýi söngmálastjóri, að
sjálfsögðu, að verulegu leyti
á þeim grunni. En hann
hyggst að færa enn út kvíar
söngsins í kirkjum vorum.
Það er ekki nóg að hafa góð-
an kirkjukór, segir hann, ef
söfnuðurinn þegir og syngur
Róbert A. Ottósson
húsi. Þar stundaði hann
kennslu og söngstjórn, þang-
að til hann fluttist til Reykja
víkur 1940. Hér hefur hann
siðan stundað fjölþætt tón-
listarstörf og umsvifamikil
og er fyrir lifandi löngu
þjóðkunnur maður.
R. A. O. er maður geysi-
lega lærður í sinni grein.
Haustið 1959 varði hann
doktorsritgerð í heimspeki-
deild Háskóla íslands. Hún
fjallar um Þorlákstíðir inar
fornu og heitir á Iærðra
manna máli: Sancti Thorlaci
Episcopi Officia Rythmica
et Proprium Missæ. Árna
Magnússonar sjóðurinn gaf
bókina út og hefir hún vakið
athygli og lof tónlistarfræð-
inga víða um lönd. Þegar Ró-
bert vann að þessu verki,
þurfti hann ekki einungis að
kynna sér tónlistina heldur
ekkert. Hann hefir sýnt mér
skýrslur, sem Birkis lét gera
á síðustu árum sínum. Þar
kemur svo skýrt í Ijós, að
eigi verður um villzt, að eft-
ir því sem kórunum fjölgar
og þeir eflast, dregur úr al-
mennum safnaðarsöng. Hér
er mikið verkefni fyrir söng-
málastjórann. Hann segir að
gera þurfti glögg skil á hlut-
verki kirkjukóranna annars
vegar og safnaðarsöngsins
liins vegar. Róbert hugsar
sér kirkjusönginn þannig í
framtíðinni, að venjulega
sálma syngi söfnuður og kór
í sameiningu, einradda, en
kórinn æfi og syngi, auk and
svaranna við prestinn, fagra
litúrgiska hátíða-söngva, Með
þessum hætti gegna bæði kór
og söfnuður verðugu hlut-
verki í guðsþjónustunni, og
Framh. á bls. 7.