Vísir - 14.12.1961, Blaðsíða 12
Bretar einangraiir eins
og í Súez-málinu.
Fréttaritarar segja, að nú
andi köldu kringum Breta á
vettvangi Sb. eins og um og
cftir Suezinnrásina. Tveggja
daga umræða hefst í dag í
neðri málstofu brezka þingsins
um utanríkismál og dregur
tillaga stjórnarinnar til þings-
ályktunar um stuðning við til-
mæli hennar til Sþ. um vopna-
hlé í Katanga að sér alla
athyglina.
Verkalýðsflokkurinn ber
fram breytingartillögu, sem
felur í sér vantraust á stjórn-
Jakobína Torfa-
dóttir húsfreyja.
í nótt andaðist hér í bæn-
um Jakobína Torfadóttir,
ekkja FriðfinnsGuðjónssonar
leikara, síðast til heimilis að
Hágamel 26.; Hún hafði ver-
ið rúmföst um tíma og fékk
hægt andlát. Hún var 83já
ára.
ina, og er hún sökuð um
hringlandahátt og fyrir að baka
Bretlandi álitshnekki. Óánægðu
íhaldsflokksþingmennirnir bera
fram viðauka-tillögu þess efnis,
að ef tilmælin um að Sþ. beiti
sér fyrir vopnahléi, nái ekki
fram að ganga, skuli Bretland
hætta greiðslum til aðgerða Sþ.
í Kongó.
Tilmæli brezku stjórnarinn-
ar um að U Thant beiti sér
fyrir vopnahléi í Kantanga
voru lögð formlega fyrir hann
í gær, en hann fer sér rólega
og lokaafstaða hans verður ekki
'kunn fyrr en síðdegis á morg-
un, en þá i'æðir hann við ráð-
'gjafanefnd sína varðandi
Kongó, en hún er skipuð full-
Jtrúum þeirra þjóða, sem hafa
jhaft eða hafa hermenn í
jKongó. Ekki er liklegt, að þeir
séu ginkeyptir fyrir tillögunni,
né aðrir. Frakkar, Belgíumenn
og Suður-Afríkumenn eru þgir
einu, sem munu áreiðanlega
Þessa dagana sitja þrír
brezkir togaramenn í fangelsi
austur á Litla-Hrauni vegna á-
rásar á lögreglumann á ísafirði
í síðustu viku. Er nú farið að
Iíða að jólum og lýsti skipstjór-
inn Richard Taylor yfir því fyr-
ir nokkni í blaðaviðtali við
Vísi, að hann kviði því sérstak-
lega að þurfa að sitja í fangelsi
yfir jólin.
Vísir hefur nú haft tal við
lögfræðing togaramanna, Ágúst
Fjeldsted og skýrði hann frá
því, að hann myndi næstú dagá
leggja fram náðunarbeiðni fyr-
ir hina brezku sjómenn, þannig
að þeir fengju að komast heim
til fjölskyldna sinna fyrir jól-
in.
Það virðist ekki óeðlilegt að
leyfa mönnunum að komast
heim. Að vísu var um all alvai’-
legt brot að ræða, árás á lög-
gæzlumann, en hins vegar hlýt-
ur það að taka mennina sárt, að
vera fangelsaðir og einangraðir
í fjarlægu landi, langt frá ætt-
ingjum sínum á jólahátíðinni.
■fa Humphrey öldungadeildar-
þingmaður í Bandaríkjun-
um telur líklegt, að Kenn-
edy Bandaríkjaforseta borizt
boð frá Krúsév fyrir ára-
mót næstu um að koma í
heimsókn til Sovétríkjanna.
styðja Breta og allsendis óvíst
um stuðning nokkurra annarra.
3. umræðu.
Fjárlög til
Fjárlögin voru afgreidd til
3. umræðu í gær. Felldar
voru allar breytingartillög-
ur stjórnarandstæðinga, en
samþykktar breytingartillög-
ur frá sameinaðri fjárveit-
inganefnd svo og meirihluta
liennar.
Væntanlcga verður 3. um-
ræðan snemma í næstu viku.
Fimmtudagur 14. des. 1961
Jóhfundur
í gærkvöldi efndi Hús-
mæðrafélag Reykjavíkur til
jólafundar, þar sem hús-
mæðrum vorugefin mörg góð
ráð um undirbúning jóla-
haldsins, svo sem hvernig
mætti skreyta og Ieggja á
borð eða gera heimatilbún-
ar jólagjafir. Var fundurinn
mjög .fjölmenur svo fjöldi
kvenna varð að standa og
setjast á þrepin í Sjálfstæðis-
húsinu. Ljósmyndari Vísis
I.M. tók þessa mynd af fund-
inum.
Datt af
hiísþaki.
í nótt datt maður af hús-
þaki á Grundarstíg og slas-
aðist við það á höfði.
Maður þessi, Guðmundur
Sveinbjörnsson, Grundarstíg
1, var fluttur í slysavarð-
stofuna til aðgerðar og mun
hann hafa verið þar í nótt.
Hann hlaut skurð á hnakk-
ann.
Hirtur úr höfninni.
í nótt var drukknum
manni bjargað úr höfninni.
Þetta var maður gamalkunn-
ur lögreglunni og hjúkraði
hún honum í nótt.
Þjófsr hmtd-
| teknir.
j f nótt veitti lögreglan í
j Reykjavík athygli tveim
j grunsamlegum náungum, er
j fóru Iaumulcga með farang-
j ur cr þeir höfðu meðferðis.
} Lögreglan handtók menn-
} ina og höfðu þeir þá í fór-
j um sínum fatnað, sem þeir
j höfðu rétt áður stolið úr sjó-
búðinni á Grandagai’ði.
j Mennirnir fengu gistingu
j hjá lögreglunni í nótt.
VÍSIR
r
■ ■
O. Brian.
Skollaleikur Breta
Það vakti mikla athygli
fyrir nokkru, er írlending-
urinn Conor O’Brian sagði
upp stöðu sinni, sem yfirmað-
ur Sameinuðu þjóðanna í
Kongó. Hann hefur nú gert
grein fyrir ástæðunum fyrir
þcssu í grein í brezka blað-
inu Observer. Þar fer hann
þungum ásökunarorðum til
brezku stjórnarinnar, sem
hann segir að hafi veitt að-
skilnaðarmönnum í Katanga
stuðning. Hann segir þar m.
a.:
Leikið tveim skjöldum.
— Ástæðan fyrir uppsögn
minni hjá Sameinuðu þjóð-
unum og írska utanríkisráðu-
neytinu • er skollaleikur
brezku stjórnarinnar í Kon-
gó. En stefna hennar hefur
verið þannig í reynd, að hún
hefur veitt aðskilnaðarmönn-
um í Katanga alla þá aðstoð,
sem hún hefur getað á leynd,
en látizt svo á meðan fylgj-J
andi sameiningu Kongó til J
þess að blekkja Bandaríkin \
og þjóðir Afríku og Asíu. \
I þessari tækifærissinnuðu |
stefnu segir O’Brian að Bret- J
ar hafi greitt atkvæði á vett- \
vangi SÞ með tillögum, sem|
þeir voru fjandsamlegir íj
hjarta sínu, sérstaklega erj
furðulegt að þeir skyldu J
greiða atkvæði með tillög-j
unni um að allir erlendir'
Frh. á 4. síðu. 1