Tölvumál - 01.03.1983, Blaðsíða 6

Tölvumál - 01.03.1983, Blaðsíða 6
6 Varaformaður í stað Sigurjóns Péturssonar var kjörinn dr. Jóhann P. Malmquist og skjalavörður í stað Jóhanns var kjörinn Hjörtur Hjartar, aðstoðarframkvæmdarstjóri. Meðstjórnandi í stað Bergs Jónssonar var kjörin Lilja ölafsdóttir, deildarstjóri. Varamenn og endurskoðendur voru endurkjörnir. Stjórn Skýrslutæknifélagsins ásamt endurskoðendum er því þannig skipuð: Formaður Sigurjón Pétursson, rekstrarhagfræðingur Sjóvátryggingarfélagi íslands hf. Varaformaður Dr. Jóhann P. Malmquist, tölvunarfræðingur Fjárlaga- og hagsýsiustofnun Ritari Bergur Jónsson, tölvunarfræðingur Landsvirkj un Féhirðir Guðjón Reynisson, deildarstjóri Iðnaðarbanka Islands hf. Skj alavörður Hjörtur Hjartar, aðstoðarframkvæmdastjóri Olíuverslun Islands hf. Meðstjórnandi Lilja ölafsdóttir, deildarstjóri SKÝRR Varamenn í Ari Arnalds, verkfræðingur og stjórn Þorgeir Pálsson, dósent Endurskoðendur Gunnlaugur G. Björnson, skipulagsstjóri og Jakob Sigurðsson, forstöðumaður

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.