Vísir - 10.01.1962, Síða 10

Vísir - 10.01.1962, Síða 10
10 V t S I R Miðvikudagur 10. janúar 1962 Hvaða strákar eru þetta? Meðal útlendinga þeirra, sem gistu Island á síðasta siunri, var ungfrú Olga Procter, sem starfandi er við verknámsskóla Car- diffborgar í Wales (City of Cardiff Training College). Þegar liún lcom hingað í júlímánuði, hafði hún meðferðis myndavél sína og notaði hana hér til að taka litmyndir í fyrsta sinn. Fyrsta myndin er hún tók, birtist hér við hliðina á, og ungfrú Procter hefir beðið Vísi að finna drengina, sem þar sjást. Hvor drengur fær eintak af þessari litmynd og að auki sendir ungfrú Proct- er þeim jólakort, og bíður hvort tveggja drengjanna í skrifstofu Vísis, Laugavegi 27. Hann málaii FYh. af bls. 7. voru síðustu forvöð að' reyna að varðveita slíkar minjar. Sérfróður um hesta. Næsta skref Remingtons var að fara á stutt námskeið í listadeild Yale-háskóla, einnar virðulegustu mennta- stofnunar Bandaríkjanna, en síðan vann hann fyrir sér í sveita síns andlitis — var ýmist kúreki, starfsmaður í vöruskemmu, eldasveinn, gullgrafari og fjármaður. Hann tók þátt í leiðöngrum með riddaraliðssveitum bandaríska hersins, var með í leit að bófum og ræningj- um og varð einlægur vinur Indíánanna. Fáir Bandaríkjamenn urðu um þær mundir viðförlari Remington, því að hann fór um allar hinar miklu sléttur vestan við Mississippi-fljót norðan frá Kanada suður að ströndum Mexíkóflóa. Hvar W.V.V.V.'.W.V.V.’.V.W.V :• ;• Að utan - '! Frarnh. af 8. síðu. 3 £ bergi, eldhús — og seinast •I en ekki sízt þörungaþró. í ‘I henni verða þörungarnir í £ hólfum og gegna tvöföldu jl hlutverki; 1) Að leggja til að '1 verulegu leyti fæðuna, sem •II tunglfararnir nærast á, 2) •I Að endurnýja loftið. :• :• Venus. ; í Bandaríkjunum hafa .* menn þegar fundið þær þör- / ungategundir som farið verð- íj ur með til tunglsins. Fyrst var rætt um svo nefnda •i „chlorella“-þörunga, sem jl fjölga svo ört að eftir hvern \ sólarhring verða þeir ferfallt jl fleiri en í t rjun hans, en jl síðar hafa fundizt aðrar þör- .V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.' villta — sem hann fór, kynnti hann sér sérkenni manna og dýra. Hann féll þó ekki í þá freistni að gera rómantískar myndir af viðfangsefnum sínum, teiknaði aðeins eða málaði menn og hesta eins og þeir komu honum fyrir sjónir — horaða og illa til fara, en harða á brúnina og þolna á svip. Hann dáði hest- inn næstum meira en menn- ina, og hann sagði einu sinni, að menn mættu gjarnan setja eftirfarandi setningu á leg- stein hans: „Hann þekkti hesta“. Fjörlegt tjáningarform. Þegar Remington hafði verið fjögur ár samfleytt vestur í landi, hélt hann aft- ur til New York og gekk að eiga heitmey sína, er honum hafði tekizt að selja mikinn fjölda málverka og teikn- inga, sem voru prentuð bæði í bókum og tímaritum. Það .•.■.•.•.•.•.•.•.■.•.•.••.•.•.■.•.•.•.■.■.•.•.■.l ungategundir sem aukast þúsundfallt á degi hverjum. — 2.5 kg. af þessum þörung- um nægja til endurnýjunar lofts fyrir einn mann á dægri hverju. í „Stafrófskveri geimferð- anna“ er rætt um fjárlægari plánetur, svo sem Venus, en Gagarin, sovézki geimfarinn hefur margsinnis sagt, að hann langaði til að fljúga þangað. Sérfræðingarnir í Bandaríkjunum, sem Berg- aust og Thelle vitna í, halda því fram, að þar sé ekki unnt að gera tilraun til að lenda, fyrr en geimför hafa farið inn í skýjalagið sem ávallt umþekur Venus, til rann- sókna á því. Marz er pláneta, sem menn vita miklu meira um en Venus, og miklu meiri W.V.W.W.V.W.V.V.V.V, kom á daginn, að list hans féll mjög í smekk alþýðu manna — einkum málverkin og vatnslitamyndirnar, sem hann gerði af heræfingum riddarasveita, bítandi naut- peningshjörðum og landnem- um á ferð, því að þær voru svo raunsannar, að galli var ekki á fundinn. Margir töldu þó, að mynd- um hans væri talsvert á- bótavant tæknilega, þar sem Remington skeytti lítt um þær kenningar, sem þá voru efstar á baugi varðandi mynd list, í býrjtíri voru litirnir frekar dauíir hjá honum, en er honum lærðist að beita þeim, breyttist list hans mjög til bóta. Meginstyrkur hans var hinsvegar alla tíð fólginn í hinu fjörmikla, lifandi tján- ingarformi, sem gerði honum fært að sýna mikla hreyfingu með fáeinum pensildráttum eða gæða mikilúðlegt andlit lífi. Sama máli gegndi um höggmyndir hans, sem sýna einnig harða lífsbaráttu .V.V.W.V.V.V.W.W.'.V.V líkur til, að hún verði næsta jí takmarkið eftir tunglið. J. Fljúgandi diskar. jl Yfirleitt gera menn sér í jl hugarlund, að geimför fram- jl tíðarinnar verði að lögun lík JÍ rakettum þeim, sem skotið er jl upp frá Canaveralhöfða eða JÍ rannsóknastöðvum í Sovét- jl ríkjunum. jl Þetta er ekki rétt. Þær jl geta orðið með ýmiskonar j! lögun því að ekki er um að j! ræða neina mótspyrnu lofts- jl ins „þar efra“. Það getur vel jl verið, að þau komi til að líta jí út eins og skopparakringlur jj eða kúlur. eða jafnvel að jj þær verði í lögun eins og j| diskar. Og því getur sá tími j| komið að raunverulega verði “I farið í fljúgandi diskum milli himinhnatta. \ v.v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v Sinatra og Monroe Frh aí 2 síðu hnnbrotið og varð úr þessu mikið hneyksli. En Marilyn og Frank virð- ast nú vera vel sátt. Fyrir nokkru gerðist það, að Frank var með Marilyn við opnun nýs næturklúbbs í Las Ve- gas. Þar var Frank fenginn til að koma fram á gólfið. Hann söng lagið „Embrace- able“, Sem mætti þýða „þú sem mig langar svo til að faðma“. Og hann söng það, með ákaflegri djúpri tilfinn- ingu og þrá og starði allan tímann eins og festur upp á þráð á Marilyn, — og hún starði á móti í augu hans eins og dáleidd. Áhorfendur töldu engan vafa á því að bæði hefðu beitt þarna öll- um þeim persónu- og ástar- töfrum sem þau búa yfir, sem er víst ekki lítið, og sigr- að hvort annað algei’lega. ★ íðan hafa þau verið óað- skiljanleg, kvikmynda- blöðin segja meira að §egja, — óaðskiljanleg eins og tvö samhliða blöð í bók, sem lögð er saman. En ætli það þýði nokkuð fyrir þau, að fara að gifta sig. Við skulum leyfa fyrri konum Frank Sinatras að bera vitni í því máli: Þið þekkið Ava Gardner, sem var eiginkona Franks í nokkur ár. Hún segir: — Frank er sá ómögulegasti eiginmaður, sem ég hef kynnzt. (Það skal tekið fram, að hún hefur kynnzt mörgum eiginmönnum). Hún heldur áfram: — Það er reglulega erfitt að búa með Frank. Harin er eigin- gjarn og afbrýðissamur. Hann er skapstór og þver og svo virðist hann vilja skipta um konur eins og hann skipt' ir um skyrtuhnappa. Og fyrsta eiginkona Franks sem heitir Nancy segir; — Frank hefur engan tíma til að vera eiginmaður. Svo ekki er útlitið glæsi- legt. landnemanna. Fyrsta þrons- stytta hans, „Tamningamað- urinn“ (Bronco Buster), er enn í dag talin meistaraverk vegna hinnar miklu orku, sem stafar frá kyrrum 3ín- um. Skrifaði líka bækur. Remington komst svo- vel af, að hann gat leyft sér að ferðast víða um Evrópu og Afríku til að mála, en ann- ars fór hann næstum árlega í lengri eða skemmri ferðir um vesturhéruð Bandaríkj- anna — ekki einungis sem málari heldur og sem rithöf- undur. Vitað er um það bil 4000 málverk og teikningar frá hans hendi, en að auki skrifaði hann 13 bækur. Menn deila nokkuð enn um listgildi verka Reming- tons, en menn eru á einu máli um, að myndir hans eru ómetanlegar heimildir um þátt í sögu Bandaríkjanna, sem var mikill umbrotatími fyrir hina ungu þjóð og ekki síður frumbyggjana, sem hún hrakti af arfleifð þeirra. Útvarpið — Framh af 7 síðu. Mig langar rétt að minnast á tónlistartíma barnanna, sem í gær var í umsjá Sigurðar Markússonar. Þessir tímar finnst mér ávallt vera mjög góðir, og eru þeir án efa börn- um og unglingum, sem og oft fullorðnum með óþroskaðan tónlistarsmekk, ákaflega fræð- andi og skemmtandi. Þórir S. Gröndal Viðtal dagsins. Framh. af 4. síðu. sagði síra Árelíus, en það hefir fært kirkjunni að gjöf messuskrúða: hökul og rykkilín, stóla og altaris- dúka. Allt eru þetta fagrir gripir. — Eg er bjartsýnn og áfanginn sem náðst hefir mun marka tímamót í safn- aðarlífinu. Úheppinn fyrirlesari. Frú Eletta Watts, sem haldið hefir fyrirlestra um ste.Isýki fyrir kvenfélög víða á Englandi, var í fyrradag handtekin í Newcastle-upon- Tyne. Ákæran liljóðaði á þjófnað í verzlun. Hún gaf dómaranum eftirfarandi skýringu: „Eg taldi gott að taka ýmsa hluti úr búðum til að sýna áheyrendum fyrir- Iestri mínum til skýringar og til að sanna, hversu auð- velt er að stela í búðum. Eg ætlaði að skila þessu daginn eftir.“ — Dómara fannst fátt um skýringu konunnar og dæmdi hana í 10 sterlings- punda sekt. Best að auglýsa í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.