Vísir - 10.01.1962, Side 12
12
V t S 1 R
Miðvikudagur 10. jan. 1962
Svif-lest til mannflutninga
Lundúnafréttir herma, að
Shristopher Cocherell, upp-
finningamáðurinn, sem er
höfundur „loftpúða“-flutn-
ingakerfisins, hafi farið til
Parísar um seinustu helgi, til
þess að ræða þá hugmvnd, að
liafa sviflest (hover-train) í
förum milli Lundúna og París
ar, en ef byggð yrði brú yfir
Ermarsund myndu slíltar lest
ir geta farið milli borganna
á 60 mínútum. Þeim er ekki
ætlað að renna yfir brautar-
teinunum heldur svífa yfir
þeim í liá'fs þumlungs hæð.
Cocherell mun ræða þessa
hugmvnd við Jules Moch fyrr
verandi forsætisráðherra
Frakklands og nú forséta fé-
lags, sem athugar möguleik-
ana á að byggia brú yfir Erm
arsund. Verði þau áform
framkvæmd getur alveg eins
og kannske frekar komið til
mála að hafa sviflestir í för-
um í stað venjulegra lesta, —
að minnsta kosti er Cocher-
ell ekki í neinum vafa um
hvað muni reynast heppi-
legra, en samkvæmt áætlun
hans mundi farið á helmingi
skemmri tíma milli borganna
í sviflestum heldur en ef flog
ið væri hluta leiðarinnar og á
jámbraut hinn, og alls ekki
lengur en í þyrlum, en flug-
félagið BEA er með áform í
því efni.
Cocherell hefur unnið að
sviflesta-hugmyndinni frá því
í nóvember s. 1. Sviflestirnar
IHinnismerki ...
Framhald af bls. 6
einn, myndu margir hafa á-
litið sjálfsagt að hafa stytt-
una af hesti, sem þreyttur og
þyrstur væri að svala þorsta
sínum í silfurtæru vatni
vatnsþróarinnar.
Islenzki hesturinn á sann-
arlega skilið fagurt minnis-
merki og í engan kostnað
ætti að horfa, þegar um það
er að ræða að reisa honum
það Og vel hefðum við mátt
fá útlendan listamann til þess
að gera stvttuna. ef við ætt-
um engan færan til þess hér
heima En um það er bezt að
hafa sem fæst orð á meðan
við höfum ekki séð styttuna
af hesti Sigurjóns Ólafsson-
ar. En eftir hverju er beðið
með að reisa bá stvttuna?
Kjartan Ólafsson.
• Bcrndrad J. Collett, Englending
ur, sem fyrir nokkm var |
dæmdur í tveggja ára fangelsi
í Austur-Berlín, fyrir að reyna
að hjálpa konu til að flýja, er
nú t'rjáls aftur. Rétt tyrir jólin
voru klefadyr hans opnaðar og
honum sagt blátt áfram og án
nokkurra skÝringa, að hann
gætl farið sina leið. Hann var
handtekinn 26. sept. ÍJm kon-
una veit hann ekkert. — Oollett
sagðj ekki frá þessu fyrr en
eftir jól — kvaðst hafa viljað|
fá að vera í friði um jólin.
myndu geta farið með 480 km
hraða á klukkustund og hver
flytja um 150 farþega, en að
smíða slíka lest mundi kosta
150.000 pund eða 1/5 þess,
sem kostar að smíða farþega-
þotu, er flvtti jafnmargt fólk.
Cocherell segir, að það sé
skoðun sín og félaga sinna í
fyrirtækinu Hovercraft Deve-
lopment, að framkvæmd hug-
myndanna um sviflestir muni
valda byltingu á brezka jám-
brautarfyrirkomulaginu. —
En svo er spurningin mikla:
Verður framkvæmt áformið
um brúna yfir Ermarsund?
Hún mundi kosta 50—100
millj. sterlingspund.
SKÓVINNUSTOFA Páls Jör-
undssonar er að Amtmannsstíg
3. (722
KlSILHREINSA miðstöðvar-
ofna og kerfi með fljótvirku
tæki Einnig viðgerðir, breyt-
ingar og nýlagnir. Sími 17041.
(40
HREIN GERNIN fi AR. Vönduð
vinna. Sími 22841. (39
GÖLFTEPPA- og húsgagna-
hreinsun í heimahúsum —
Duracieanhreinsun. — Sími
11460 og 189P5. (000
PlPULAGNIR. Nýlagnir,
breytingar og viðgerðavinna.
Sími 35751. Kjartan Bjarnason.
(18
KONA óskast til að baka og
önnur I eldhús. Uppl. i Kaffi-
sölunni, Hafnarstræti 16, milli
kl. 2—5, og í sima 19382 eftir
kl. 7. (223
TVÆR stúlkur óska eftir vinnu
Margt kemur til greina. Uppl.
í síma 35145 frá kl. 1—8 síðd.
(231
DYRAVÖRÐUR óskast. Uppl.
í Stjörnubió. (235
BREYTI tvihnepptum jökkum
í einhneppta, þrengi buxur. —
Sigurður Guðmundsson, Lauga
vegi 11, efstu hæð. Sími 15982.
ABYGGILEG stúlka, sem hef-
ur góða rithönd og sem getur
annast simavörzlu og létt skrif
stofustörf óskast strax. Uppl.
Hofteig 8, 2. hæð. (218
NOKIÍRAR stúlkur óskast nú
þegar. Kexverksmiðjan Esja h.
f., Þverholti 13.
STÚLKA óskast til afgreiðslu-
starfa. Bemhöftsbakarí, Berg-
staðastræti 14. ’ (244
RÖSKUR 14 ára drengur ósk-
ar eftir sendisveinastarfi 2—3
tima á dag, 4 daga í viku. Sími
37799. (242
HEIMAVINNA. Stúlka óskar
eftir saumaskap eða annarri
vinnu. Tilboð merkt „Heima-
vinna 300" sendist Visi. (238
i
HUSRADENDUR, Látíð okk-
ui leígja - Leigumiðstöðin,
I.augaveg' 33 B. (Bakhúsið)
Sirat 10059 (1053
EITT herbergi og eldunarpláss
óskast í nokkra mánuði. Uppl.
i síma 36345 milli kl. 6—8
næstu kvöld. (210
2JA herbergja íbúð til leigu í
Vesturbænum á góðum stað.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð send
ist Vísi merkt „Vesturbær 73".
(214
HERBERGI óskast fyrir karl-
mann, helzt i Hlíðunum, inn-
byggðir skápar fylgi. Uppl. I
sima 23462 eftir kl. 5. (215
1—2JA herbergja íbúð óskast
til leigu nú þegar. Uppl. í síma
23716. (219
UNG reglusöm hjón með 1
barn óska eftir 1—2 herbergja
íbúð í Hafnarfirði eða Kópa-
vogi. Tilboð sendist fyrir 20.
jan. afgr. blaðslns merkt
„Reglusöm 811“. (222
4—5 herbergja íbúð óskast nú
þegar, fyrir stóra fjölskyldu.
Tilbóðum sé komið á afgr.
Vísis fyrir 15. þ. m. merkt
„Góð umgengni 88". (224
KARLMANN vantar herbergi
sem næst Miðbænum. Uppl. í
síma 35847 eftir kl. 5. (228
TIL leigu tvö herbergi. Reglu-
semi áskilin. Uppl, Drápuhlíð
28, 1. hæð. Sími 19158. (229
HERBERGI óskast nálægt
Mjólkurstöðinni. Uppl. í síma
38181 milli kl. 6—8. (233
SKÓLAPILTAR (2) óska eft-
ir 1 stóru herbergi eða tveimur
minni. Uppl. í sima 24674. (234
UNGUR maður, reglusamur í
góðu starfi með konu og eitt
barn, óskar eftir íbúð í Smá-
íbúða-, Háaleitis- eða Bústaða-
hverfi. Uppl. í síma 37780 eða
15201. (208
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku. Simi 32806.
(220
HERBERGI óskast fyrir ung-
an reglusaman mann strax. —
Uppl. í síma 35033 eftir kl. 16.
(253
ÞRJU herbergi og eldhús til
leigu við Skólavörðustíginn.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Til-
boð sendist Visi merkt „1800".
(248
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu. Uppl. í sima 16479
og 17628. (247
MIÐALDRA maður sem vinn-
ur hjá ríkisfyrirtæki, óskar
eftir 1—2 herb og helzt eld-
unarplássi strax. Sími 12907.
(246
LÍTIÐ herbergi með húsgögn-
um til leigu. Simi 14172. (245
SÖLUSKALINN á Klapparstíg
11 kaupir og selur allskonar
notaða muni. — Sími 12926.
IrKvlví
NYTlZKU húsgögn, fjölbreytt
úrval. Axel EyjóU'ssoji, Skip-
holti 7. Sími 10117. (760
BARNASKAUTAR á slcóm nr.
33 og 38, grímubúningar og ó-
dýr Passap prjónavél (lítið
notuð), til sölu. Grettisgata 94,
3. hæð. (216
TIL sölu 35 mm ljósmyndavél
(Praktica IV.), litskugga-
mynda sýningarvél, eilífðar-
flash og myndaþurrkari. Tæki-
færisverð. Uppl. í síma 16979.
(230
NOTAÐIR barnavagnar og
kerrur, kaupum einnig og tök-
um í umboðssölu. Barnavagna-
salan Baldursgötu 39. Sími
24626. (152
SKRIFBORÐ og vélritunar-
borð óskast keypt. Uppl. í síma
36626, (221
PRJÓNAVÉL. Ný prjónavél,
rafknúin, til sölu. Uppl. í síma
36953. (226
TIL sölu grár Silver Cross
bamavagn. Uppl, í síma 16754.
(232
IÍJÖTSÖG til sölu. Uppl. í sima
34058 milli kl. 6—7 á kvöldin.
(207
SKUR. Sæmilegur skúr óskast
til kaups strax. Uppl. í síma
36953. (227
VEL með farinn dökkblár Tan
Sad bamavagn til sölu. Uppl.
í síma 34439. (212
SKINNPELS. Sem nýr beaver
lamb skinnpels, hálf-síður, til
sölu. Uppl. í sima 36953. (225
BARNAVAGN óskast til kaups
Uppl. I sima 35165.
STALVASKUR, stálborð báð-
um megin, sænskur, sem nýr
til sölu. Sími 16398. (255
NÝ ensk tveed kápa til sölu á
1000 kr. Njálsgötu 30 (uppi).
(254
KENNSLA i ensku þýzku,
frönsku, sænsku, dönsku, bók-
færslu og reikningl. Bréfaskrift
ir, þýðingar. Harry Vilhelms-
son. — Síæi 18128, Haðarstíg
22.
KENNSLA. Algebra — Ana-
lysis. Les með skólafólki og bý
undir stúdentspróf, einnig ut-
an skóla. Kenni einnig byrjend-
um þýzku (ásamt latínu,
frönsku, dönsku og ensku). —
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon
(áður Weg), Grettisgötu 44 A.
Sími 15082. (148
KENNSLA, enska, danska, á-
herzla á talæfingar og skrift,
les með skólafólki. Kristín Óla-
dóttir. Sími 14263. (213
SAMKOMUR
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Almenn samkoma í kvöld kl. ?
8.30 í kristniboðshúsinu Betan-
íu, Laufásvegi 13. Ólafur Ól-
afsson, kristniboði, talar. — All
ir em velkomnir. (240
15 HESTAFLA dieselmótor
óskast. Simi 11881. (250
VEL með farinn kolakyntur
þvottapottur óskast. Uppl. í
síma 34271 eftir kl. 7. (251
NOTUÐ rafmagnseldavél til
sölu. Eiimig borðplata frá Stál-
húsgögn á sama stað. UppL í
sima 18845 eftir kl. 5. (241
ÞAKJARN óskast til kaups.
Uppl. í sima 37664.
BRUNN karlmannshanzki með
prjóni að ofan tapaðist frá
Bergstaðastræti að Hringbraut
s. 1. föstudag. Finnandi vinsam
lega hringi í síma 13541. (211
TAPAZT hefur kvenarmbands-
úr, gullhúðað. í bænum. Skilist
gegn fundarlaunum til rann-
sóknarlögreglunnar, Frikirkju-
vegi 14. (209
PENINGAVESIÍI fundið. Sími
11174.
RISHERBERGI til leigu. Uppl.
á Brautarholti 22. (239
RUMGÓÐ stofa með aðgangi
að síma óskast til leigu á hita-
veitusvæði. Uppl. í síma 15414.
(236
ÓDÝRAST
AÐ AUGLÝSA í VÍSI
PENINGAVESKI týndist í
gær í Miðbænum. Sennilega í
Utvegsbankanum. Finnandi
vinsamlegast láti vita í síma
17016. Fundarlaun. (249
KVENUR tapaðist siðastl. laug
ardag. Skilist á Sjafnargötu 2.
Sími 11449. (252
TAPAZT hefur milli jóla og
nýárs kvengullúr með rauðum
rúbínsteinum. Uppl. i sima
12487 einnig 24358. Fundar-
laun. (243
GRÆNN páfagaukur tapaðist
frá Rauðalæk 32, kjallara. Vin-
samlegast skilist á sama stað.
(237